Flýtilyklar
Tölfræðipunktar fótboltans í KA
Íslandsmeistari: (1) 1989
Meistarakeppni KSÍ: (1) 1990
Bikarkeppni KSÍ: 2. sæti 1992, 2001, 2004 og 2023
B. Deildarmeistari: (2) 1980 og 2016
Íslandsmeistari í 3. flokk: (1) 2007
Íslandsmeistari í 4. flokk: (2) 2015 og 2020
Stærsti deildarsigur: 13-0 gegn Skallagrím í B. deild árið 1986
Stærsta deildartap: 0-6 gegn Fjölni og 0-6 gegn Víkingi Ólafsvík í B. deild árið 2007
Stærsti sigur í efstu deild: 6-0 gegn Víði 26. júlí 1987
Stærsti útisigur í efstu deild: 0-5 gegn Leikni 17. júlí 2022
Stærsta tap í efstu deild: 8-2 gegn Val árið 1929
Ferill á Íslandsmóti:
A deild 1929, 1932, 1941
Undir merkjum ÍBA (1955-1974)
C. deild 1975, B. deild 1976-1977, A. deild 1978-1979, B. deild 1980, A. deild 1981-1982, B. deild 1983, A. deild 1984, B. deild 1985-1986, A. deild 1987-1992, B. deild 1993-2001, A. deild 2002-2004, B. deild 2005-2016, A. deild 2017-
Árangur í deildarkeppni (tekið saman eftir tímabilið 2023):
Deild | Leikir | Sigrar | Jafntefli | Töp | Markatala | Stig |
A. deild | 415 | 140 | 110 | 165 | 552 - 597 | 430 |
B. deild | 524 | 240 | 112 | 172 | 935 - 727 | 832 |
C. deild | 14 | 10 | 3 | 1 | 44 - 14 | 33 |
Leikjahæsti leikmaður KA: Hallgrímur Mar Steingrímsson (320 leikir)
Markahæsti leikmaður KA: Hallgrímur Mar Steingrímsson (98 mörk)
Flestir leikir í efstu deild | Flest mörk í efstu deild |
Hallgrímur Mar Steingrímsson - 160 | Hallgrímur Mar Steingrímsson - 53 |
Ásgeir Sigurgeirsson - 139 | Elfar Árni Aðalsteinsson - 42 |
Elfar Árni Aðalsteinsson - 132 | Ásgeir Sigurgeirsson - 33 |
Erlingur Kristjánsson - 127 | Nökkvi Þeyr Þórisson - 23 |
Steingrímur Birgisson - 115 | Þorvaldur Örlygsson - 22 |
Hrannar Björn Steingrímsson - 115 | Anthony Karl Gregory - 14 |
Ormarr Örlygsson - 102 | Hreinn Hringsson - 14 |
Daníel Hafsteinsson - 102 | Ormarr Örlygsson - 13 |
Haukur Bragason - 101 | Gunnar Gíslason - 12 |
Gauti Laxdal - 100 | Ásbjörn Björnsson - 10 |
Bjarni Jónsson - 99 | Gunnar Blöndal - 10 |
Steinþór Freyr Þorsteinsson - 88 | Árni Hermannsson - 10 |
Gunnar Gíslason - 87 | Daníel Hafsteinsson - 10 |
Andri Fannar Stefánsson - 87 | Jakob Snær Árnason - 10 |
Ívar Örn Árnason - 81 | Sveinn Margeir Hauksson - 9 |
Rodrigo Gomes Mateo - 80 | Emil Sigvardsen Lyng - 9 |
Bjarni Aðalsteinsson - 80 | |
Sveinn Margeir Hauksson - 78 | |
Þorvaldur Örlygsson - 78 | |
Haraldur Haraldsson - 71 | |
Örn Viðar Arnarson - 69 |
100. mark KA í efstu deild: Gauti Laxdal
Gauti Laxdal gerði 100. mark félagsins í efstu deild í 2-1 sigri á FH þann 10. júní 1987 en markið kom á 55. mínútu leiksins og jafnaði þar með metin í 1-1. Tryggvi Þór Gunnarsson tryggði svo sigurinn með marki númer 101 á 71. mínútu.
200. mark KA í efstu deild: Árni Hermannsson
Árni Hermannsson gerði mark númer 200 í 1-1 jafntefli gegn Víði þann 25. júní 1991 en markið gerði Árni á 85. mínútu og tryggði því jafntefli gegn gestunum úr Garði.
300. mark KA í efstu deild: Emil Sigvardsen Lyng
Emil Sigvardsen Lyng gerði loks 300. markið í 2-0 sigri á Fjölni þann 14. maí 2017 en mark hans kom á 58. mínútu eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði komið KA yfir á 19. mínútu.
400. mark KA í efstu deild: Elfar Árni Aðalsteinsson
Elfar Árni Aðalsteinsson gerði 400. markið í 4-2 sigri á Fylki í lokaleik sumarsins 2019 þann 28. september en Elfar gerði þrennu í leiknum og kom markið sögufræga á annarri mínútu uppbótartímans. Andri Fannar Stefánsson gerði þriðja mark KA í leiknum.
500. mark KA í efstu deild: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Sigurmark Hallgríms Mars Steingrímssonar í glæsilegum 2-1 sigri KA á Breiðablik þann 11. september 2022 var 500. mark KA í efstu deild. Markið kom á 88. mínútu úr vítaspyrnu og tryggði sætan sigur á toppliði deildarinnar eftir að Rodrigo Gomes Mateo hafði komið KA yfir snemma leiks.