Upphafi knattspyrnunni

Breiumrarfr hin mikla

Fyrsta ri sgu Knattspyrnuflags Akureyrar var mjg viburarkt. a tti a rkja festa flagsskapnum fr upphafi og v var fjrfest fundagerarbk strax janar 1928. Ftbolta eignaist flagi ekki fyrr en ma etta sama r. mnuinum undan hafi KA spila sinn fyrsta kappleik. Mtherjarnir voru rsarar. Jafntefli var, 5 mrk gegn 5.

kjlfari sigldu fleiri leikir. Spila var vi skipverja af danska herskipinu Fyllu, sem ekki riu feitum hesti fr viureignum snum vi KA. remur leikjum tkst sjliunum aeins a skora 3 mrk gegn 18 mrkum KA manna. var fari inn Melgerismela og spila vi li Ungmennaflags Saurbjarhrepps, og fr Siglufiri komu knattspyrnumenn heimskn. jn efndi KA til fyrstu umtalsveru keppnisferarinnar sem farin var vegum flagsins. fangastaurinn var Breiamri Reykjadal. tilefni af essum merku ttaskilum sgu flagsins buu hjnin Margrt og Axel Schith Breiumrarfrunum kaffi sama dag og lagt var upp Reykjadalinn. au hjnin voru alla t dyggir stuningsmenn KA og ltu stundum strar fjrhir renna til flagsins. ri 1933 sndu KA menn verki a eir kunnu a meta greiasemi hjnanna egar eir geru au a fyrstu heiursflgum KA.

Eftir kaffiamb og kkut hj Schith hjnunum var Breiumrarfrum ekkert a vanbnai, a var teki a halla degi egar lagt var af sta. Jn Sigurgeirsson, ritari flagsins, var einn feralanganna. afmlisriti KA 25 rum sar lsti hann ferinni svofelldan htt:

Vi lgum af sta um ttaleyti laugardagskvldi, a loknu fullkomnu dagsverki og kum vrubl yfir Valaheii a Veigastum. Frum svo ftgangandi yfir heiina um Fnjskadal og Ljsavatnsskar og num Sigrarstai nokkru eftir mintti. Lgum heyhlu um nttina, og var fum svefnsamt. Einhver gleggsta endurminningin r ferinni er vi litla lkinn tra, egar gripi var til nestisins, eftir a vi hfum hrist af okkur heyi og ryki og lauga andlit og hendur, en morgunslin hellti fyrstu geislunum yfir sveitina. Djp urfti a ra ea vaa, og rlt var alla lei yfir Fljtsheii. Mttkur ingeyinga voru hinar stlegustu, en drlegast af llu var hi langra ba sundlauginni Laugum. Keppt var tveim knattspyrnukappleikjum sari hluta sunnudags vi Reykdli og Mvetninga...

Um klukkan hlf tta um kvldi stukkum vi upp vrubl, sem skilai hpnum Fosshl. aan gengum vi alla leiina til Akureyrar um kvldi og nttina og vorum komnir vinnusta mnudagsmorgni eftir nlgt 100 km gngu bum leium.

Og enn var KA taplaust. a hafi sigra Reykdli og Mvetninga, Siglfiringa, Saurbinga og Dani. Nsta skref var a f besta knattspyrnuli Reykjavkur norur til keppni. Vkingar uru fyrir valinu, enda eina sunnanlii sem ekki hafi legi fyrir skosku knattspyrnulii, sem heimstti Reykvkinga fyrr um sumari. Vi sjlft l a ekkert yri r essu rabruggi, a f Vkinga norur, v eir vildu f 800 krnur upp kostna. Sem nrri m geta l slk flga ekki lausu en egar ll sund virtust loku hljp Axel Schith undir bagga og reiddi fram f. Reykvkingarnir komu, spiluu tvo leiki vi KA og hfu sigur eim bum.

rtt fyrir essa fyrstu sigra mttu KA menn vel vi una. egar markareikningurinn var gerur upp eftir etta fyrsta sumar sgu flagsins kom ljs a hann var mjg hagstur KA, sem hafi skora 58 mrk alls en fengi sig 22 mrk. Flagi hafi spila samtals tu leiki, unni sj, gert eitt jafntefli og tapa tveimur.


r knattspyrnuleik milli KA og rs rsvellinum ri 1930. Nst myndinni sst aftan Evar Sigurgeirsson

En a var um miklu meira a tefla en sigur knattspyrnuvellinum; fyrir strhug og rni stjrnenda flagsins hafi a n a skjta rtum og hasla sr vll bjarlfinu. Flagsmenn hfu stai fyrir hlutaveltu, haldi dansleiki fyrir bjarba tengslum vi komu Siglfiringanna og Vkings, og sast en ekki sst hafi KA hleypt njum rtti rttalf Akureyringa. Bjarstjrn Akureyrar leit allt etta velknunaraugum og viurkenndi verki a fram var komi ntt rttaflag kaupstanum egar hn, a linu ri 1928, kva a styrkja KA um 400 krnur.

Norurlandsmti

Lengst framan af var Norurlandsmti, ea Haustmti eins og a var lka kalla, strsti rlegi vibururinn knattspyrnulfi Norlendinga. a var upphaf esas mts a Ungmennaflag Akureyrar og Knattspyrnuflagi Magni Hfahverfi gfu forkunnarfagran verlaunagrip, silfurkntt fullri str, til a keppa um. etta var ri 1919. Fyrstu flgin til a btast um knttinn fagra voru gefendurnir, UMFA og Magni. Magni sigrai. Fimm rum sar vann r silfurknttinn til eignar. Um lei hljp allur vindur r flaginu og Norurlandsmti lagist af.

ri 1930 var rttaflagi r vaki til lfsins aftur. Um a leiti var ori til ntt og lifandi rttaflag bnum, Knattspyrnuflag Akureyrar, sem tti ekki svo ltinn tt endurreisn Haustmtsins. Og a tti a til var veglegur bikar a keppa um. annig var ml me vexti a sumari 1927 hafi Knattspyrnulii Valur heimstt Akureyringa og vi a tkifri gefi r og Ungmennaflaginu stran silfurbikar sem keppa skyldi um Norlendingafjrungi. Norlensk knattspyrnuflg byrjuu hinsvegar ekki a reyna me sr um Valsbikarinn fyrr en 1930. rttari Akureyrar var fali a semja regluger um bikarinn.

Fyrsta flagi til a vinna Valsbikarinn, og um lei smdarheiti Besta knattspyrnuflag Norlendinga, var KA. a vann r 5-2 og Magna 4-1. Li Norurlandsmeistaranna var skipa markmanninum Siguri Jnssyni, aftastir vrninni voru eir Kjartan lafsson og Kri Hlfdnarson, mijunni spiluu Frijfur Ptursson, Bari Brynjlfsson og Arngrmur rnason. Fyrir framan voru Evar Sigurgeirsson, Tmas Steingrmsson, Jakob Gslason, Jn Sigurgeirsson og Karl Benediktsson.


Meistaraflokkur KA 1931 til 1932. Aftari r fr vinstri: Arngrmur rnason, Bari Brynjlfsson, Kjartan lafsson, Evar Sigurgeirsson, Frijfur Ptursson og Karl Benediktsson. Sitjandi: Kri Hlfdnarson, Tmas Steingrmsson, Jakob Gslason, Jn Sigurgeirsson og Sigurur Jnsson.

Eins og sj m af lisuppstillingunni tti knattspyrnumnnum essara ra mun girnilegra a skora mrk en a verja eigi mark. essi hugsunarhttur var fram vi li nstu rin og jafnvel ratugina. v tti a lengi vel ekkert afbrigilegt skoru vru 10 mrk leik. Til dmis sigrai KA li rs me 8 mrkum gegn 1 sama sumari og eir unnu Valsbikarinn fyrsta skipti ri 1930.

Nstu r eftir gekk hvorki n rak fyrir hin flgin a skja bikarinn hendur KA-manna. a var ekki fyrr en 1934 a Magna mnnum tkst a rjfa sigurgngu KA Haustmtinu. En Adam var ekki lengi Parads. ri eftir endurheimti KA bikarinn, og a er mla sannast a oft hefur flagi veri sigurslt Knattspyrnumti Norurlands. etta merka mt hafi sett niur seinni t megum vi aldrei gleyma v a rum ur tti a strviburur og var jafnan auglst rkilega.


Fr leik KA og Vlsunga Hsavk 1931. Leikurinn fr fram bkkunum noran vi nverandi flutningahfn Hsavk

Og au eru orin f flgin sem hafa sent keppnisflokka etta fyrrum strmt knattspyrnu. Fr Akureyri hafa komi fjgur li, rttaflagi r, Ungmennaflag Akureyrar, rttaflagi Mjlnir og svo auvita Knattspyrnuflag Akureyrar. Ungmennasambndin Eyjafiri og Skagafiri og Hrassamband ingeyinga hafa tt li keppninni og einnig Siglfiringar, Saukrkingar og Hfhverfingar.

Saga Norurlandsmtsins greinir ekki aeins fr prum drengjum leik, stundum hefur kastast hara kekki me keppendum. a gerist til dmis ri 1938 a r mtti ekki til leiks og KA vann mti. Tildrgin voru au a um sumari hafi KA ri skoskan mann, Robert Jack, til a jlfa knattspyrnumenn sna. egar dr a Norurlandsmtinu tnefndi rttar Akureyrar Skotann til a dma leik KA og rs. Undir essu tldu rsarar sig ekki geta seti v dmarinn vri tlendingur, alkunnugur flaginu og einkakennari KA. En a hkk fleira sptunni, KA hafi nefnilega neita rsurum um a njta leisagnar Roberts Jacks og t af v spunnust srindi. egar rttar geri sig ekki lklegt til a breyta um dmara dr r li sitt t r keppninni og kri ri til S. ar fkk kran engar undirtektir. sturnar sem lgu henni til grundvallar, ttu veigalitlar og mlinu var vsa fr.

Helvtis ktturinn t allt

Knattspyrnutin 1939 byrjai ekki gfulega hj KA-liinu. jn-mtinu, ar sem keppt var um njan bikar gefinn af Robert Jack, bei lii sinn strsta sigur til essa. glampandi sl og bljalogni, a vistddum fjlmrgum horfendum, malai r KA 7-1.


Knattspyrnuli KA 1938. Aftasta r fr vinstri: Evar Sigurgeirsson, rhallur Gulaugsson, rni Ingimundarson, Jakob Gslason og Stefn Traustason. Mir: Rbert Jack, jlfari, Guttormur Berg, Tmas Steingrmsson, Helgi Schith og Karl Benediktsson formaur KA. Fremsta r: Jlus Jnsson, Pll A. Plsson og Georg Jnsson.

Augljslega var ekki una vi essi mlalok og n tk vi hver leikurinn af rum hj KA. Fari var til Dalvkur og rskgssands, siglt til Siglufjarar, en ar bei KA hroalegan sigur 8-2. Akureyri var leiki vi enska sjlia af H.M.S. Leda og sar hfn H.M.S. Pelican. a var mjg algengt essum rum a KA spilai vi hafnir erlendra skipa er vrpuu ankerum vi Akureyri. ri ur hfu KA-menn til dmis sigra li fr ska skemmtiferaskipinu General von Steuben og danska varskipinu Hvidbjrnen.

rtt fyrir velgengni KA gegn erlendum skipshfnum gtu hangendur lisins ekki liti bjrtum augum fram til Haustmtsins. Bi Siglfiringar og rsarar hfu rtbursta KA-lii fyrr um sumari. a var v ljst a barttan um Valsbikarinn yri hr. Ekki var a heldur til a sl taugatitring KA-manna a eir ttu ess n kost a f bikarinn til eignar.

byrjun september sendi Tmas Steingrmsson, formaur knattspyrnunefndar KA, rttari stafestingu vntanlegri tttku flagsins Norurlandsmtinu og lista yfir keppendur KA:

1. orgeir Plsson
2. Kjartan lafsson
3. Kristjn Eirksson
4. Guttormur Berg
5. rni Ingimundarson
6. Ragnar Ptursson
7. Evar Sigurgeirsson
8. rhallur Gulaugsson
9. Jakob Gslason
10. Helgi Schith
11. Pll A. Plsson
12. Bjarni Kristinsson
13. Pll E. Jnsson
14. Sverrir Gumundsson
15. Georg Jnsson
16. Haraldur Sigurgeirsson

Sunnudaginn 17. september (1939) hfst fyrsti leikur mtsins. KA og KS leiddu saman hesta sna KA-vellinum. a var hvasst, allur samleikur fr t um fur og innbyris rifrildi leikmanna KA setti leiinlegan svip leikinn, en um hann skrifai nafngreindur KA-flagi:

Af KA-mnnum var Gutti langbestur. Hann lagi hvern boltann rum betri fyrir framherjana. En a var fugt me framherja vora og ktt Bakkabrra. gengur ekkert, en helvtis ktturinn t allt.

rslit leiksins uru 4-1 fyrir KS. En Siglfiringum tkst ekki a leggja rsarana a velli svo seinasti leikur mtsins, milli KA og rs, var hreinn rslitaleikur. r ngi jafntefli til a vera Norurlandsmeistarar en KA var a vinna til a eiga mguleika titlinum. tvsnum leik, ar sem liin skiptust um a hafa forystuna, tkst KA a n yfirhndinni og sigra.

ll flgin voru n jfn, me 2 stig hvert og framlengja var mti. En seinni umferinni uru rslit me nokku rum htti en eirri fyrri. Siglfiringar tpuu 6-3 fyrir KA en unnu r. Enn var v um rslitaleik a ra egar Akureyrarflgin tv mttu anna sinni til leiks KA-vellinum. r byrjai leikinn af krafti, enda lku eir me vindi. eir uppskru ekki nema eitt mark og uru a auki fyrir v lni a gera sjlfsmark. Staan hlfleik var v 1-1. seinni hlfleik tk KA ll vld vellinum og skorai fjgur mrk gegn engu. Eftir leikinn voru KA-flagar a vonum kampaktir en raunsir. Einn sterkasti varnarmaur lisins, Kjartan lafsson, kvartai yfir v a vrnin hefi ekki veri ... eins samstillt og fyrri leik KA og rs. Og besti knattspyrnumaur flagsins um rabil, Helgi Schith, sagi: etta var ltill skali, mest hugsa um a n knettinum me einhverjum rum, en minna um hvert sparka var.

En KA gat vel vi una. San 1930 hafi flagi unni Norurlandsmti tta sinnum (en Magni og r einu sinni hvort flag) og Valsbikarinn var n eirra til varanlegrar eignar. ri eftir ea 1940 gfu KA-menn tskorinn trkntt fti til a keppa um Haustmtinu. Fimm rum sar vann r hann til eignar fjlmennasta Norurlandsmti sem haldi hafi veri. Fimm li mttu til keppni, Knattspyrnuflag Akureyrar, r, Magni r Hfahverfi, Vlsungur fr Hsavk og Knattspyrnuflag Siglufjarar.

slenska undri

Sumari 1932 bau KA knattspyrnulii fr safiri norur. Gullfoss flutti sfiringana til Akureyrar. Um bor voru einnig tveir KA-flagar, rhildur Steingrmsdttir, sem veri hafi Svj leikfiminmskeii, og Helgi Schith. Helgi var a koma fr Kalifornu Bandarkjunum ar sem hann hafi dvali hj skyldflki snu san sumari 1929. eim slum bjuggu margir evrpskir innflytjendur og afkomendur eirra og knattspyrna var ar miki stundu. Helgi tti strax vel litkur, jafnvel svo a hann spilai lengi me tveimur lium, ru III. deild og hinu I. deild. Hinn knlegi slendingur vakti fljtlega mikla athygli fyrir frni sna knattspyrnuvellinum. a gekk svo langt a blunum var hann kallaur The Icelandic Wonder. Um a bil fjrum ratugum sar, Lesbk Morgunblasins 22. desember 1969, valdi sra Robert Jack 30 bestu knattspyrnumennina slenska sem hann hafi kynnst lngum ferli snum slandi, en Robert kom fyrst til landsins 1936 a jlfa knattspyrnumenn Vals. essum 30 manna rvalshpi var KA-maurinn Helgi Schith.

Og hvort sem a var heimkomu Helga a akka ea einhverju ru tapai KA ekki leik rinu 1933 og vann meal annarra li Fram 6-3.

essum rum, egar tttaka slandsmti tti ekki sjlfsg, lagi KA nokkurt kapp a bja reykvskum lium norur til keppni. Fyrsta lii, sem kom norur boi flagsins, var Vkingur, sar komu KR-ingar og 1932 2. flokkur Vals. Kappli Valsaranna var skipa sigurslum og tpmiklum piltum sem sjlfir hfu haft allan veg og vanda af skipulagningu ferarinnar me Es. Gullfossi vestur og norur fyrir land. Akureyrar var lti sem ekkert gert fyrir yngri knattspyrnumennina en tkst bum flgunum KA og r a skrapa saman lium 2. flokki pilta. hlfrar aldar afmlisblai Vals 1961 eru teknar upp glefsur r ferasgu piltanna fr rinu 1932. Hfundurinn er Sveinn Zoga sem um skei var formaur Vals:

[ Akureyri] tku mti okkur og buu okkur velkomna fyrir KA eir Jn Sigurgeirsson og Jnas Jnasson.

Sofi var Insklanum, en msir flagar KA tku okkur fi heim til sn, og efast g um a til hafi veri betra heimili Akureyri, en vi nutum gestrisni hj.

Fyrsti leikur okkar Akureyri var hur vi [rttaflagi] r, 2. fl. og unnum vi 6:0. Daginn eftir lkum vi handknattleik vi KA-flaga og unnum 14-7. 15. jn lkum vi vi 2. fl. KA og unnum 5-1.

KA-menn voru tluvert leiknari en rsmenn, en ekki eins stltir. 15. Jn var kappleikur milli okkar og meistaraflokks KA. S leikur endai me jafntefli 1-1. Leikurinn var allur mjg fjrugur og spennandi.

a er ekki laust vi a nokkurs striltis gti frsgninni af jafnteflisleiknum vi meistaraflokk KA. Enda m segja a Vals-piltarnir hfu stu til a vera hreyknir v nokkrum dgum sar keppti KA-lii slandsmeistaramtinu Reykjavk og vann bi Fram og Vking.

egar kom fram undir 1940 var heldur byrja a halla undan fti fyrir knattspyrnumnnum KA. eir unnu Norurlandsmti sjaldnar og uru oftar en nokkur sinni fyrr a lta lgra haldi fyrir rsurum. En rtt fyrir a KA gti sjaldan 5. ratuginum hreykt sr af v a eiga besta knattspyrnulii Norlendingafjrungi voru eir samt fullfrir um a bta fr sr. a snnuu eir eftirminnilega ri 1945 egar eir unnu Vormti rija sinni r. Um hausti kom rvalsli r flugher Breta til bjarins. Bretarnir hfu spila nokkra leiki Reykjavk og stai sig vel. a greip v nokkur kvi um sig Akureyri meal knattspyrnuhugamanna sem ttuust a gestirnir myndu leika heimamenn grtt. En a fr nokku annan veg. Sameina li rs og KA sigrai Bretana 2-0 fyrsta leiknum af remur. Og KA var ekki dauara r llum um en svo a nlega helmingur rvalslisins var skipaur flagsmnnum ess. vrninni var Jsteinn Konrsson. Helgi Schith og rni Ingimundarson spiluu mijunni og Ragnar Sigtryggsson og Baldur rnason, sem var aeins 17 ra, voru stum vinstri innherja og miframherja.

Daginn eftir sigruu Bretarnir og rija leikinn unnu Akureyringar.

a mtti v vera hverjum manni ljst a rtt fyrir slmt gengi Norurlandsmtinu nr allan 5. ratuginn tti KA engu a sur vel frambrilega knattspyrnumenn. Og egar kom fram 6. ratuginn tku eir aftur til vi a vinna Knattspyrnumt Norurlands.

Segja m a ri 1952 hafi hringt inn nja tma fyrir knattspyrnumenn Akureyri. um hausti lku meistaraflokkar KA og rs vgsluleik njum og glsilegum rttavelli vi Hlabrautina. KA sigrai me einu marki gegn engu. Haukur Jakobsson skorai norurmarki hj Inga Vigni Jnassyni beint r aukaspyrnu.

En essi septembermnuur var Hauki ekki aeins eftirminnilegur fyrir etta mark v feinum dgum fyrr hafi hann ori Akureyrarmeistari fimmtarraut. Me Hauki frist nr barttuvilji KA-lii og a komst sigurbraut. Leikmenn ess knu sfellt fastar dyr landslisnefndar. Ragnar Sigtryggsson, Einar Helgason og Haukur voru valdir pressuleiki og allir spiluu eir me landslii a Ragnar einn yri ess heiurs anjtandi a leika opinberan landsleik.

Ragnar landslii

Ragnar Sigtryggsson, betur ekktur undir nafninu Gg meal Akureyringa, var kominn fertugsaldur egar hann loksins fkk n fyrir augum landslisnefndar. a var ri 1957 a nefndin valdi hann til a spila landslii slands gegn Belgum.

Heilum ratug fyrr hafi Ragnar ft me landsliinu n ess a spila me v opinberan landsleik.

Ungur a rum, ea aeins 15 ra, lk hann sinn fyrsta meistaraflokksleik me KA. Ragnar var tast hgri innherji en lngum knattspyrnuferli lk hann nnast allar stur vellinum, st hann aldrei eim strrum a setja upp markmannshanskana, tti vst of stuttur a starf. Um tma var a reyndar mjg berandi hversu framlnumenn BA voru lgvaxnir, srstaklega egar eir spiluu saman KA-flagarnir, Baldur rnason, Bjrn lsen, Ragnar og brir hans Hermann. Einu sinni gerist a leik a Haukur Jakobsson braust upp kantinn og gaf a snu viti gta sendingu fyrir marki. Boltinn sveif glsilegum boga yfir hfum flaga hans en enginn eirra var ngu hvaxinn til a geta ntt sr fri. gall Ragnari, sem tti allra manna orheppnastur og mestur ringi: Geturu ekki gefi turuna me jrinni svo vi getum skalla hana?

N var essi snjalli innherji r KA loksins kominn landslii en a var ml manna a ar vri hann binn a eiga heima mrg r a landslisnefndin hefi ekki komi auga a fyrr. Framundan var leikur sjlfri heimsmeistarakeppninni knattspyrnu.

Ekki var bist vi v a slendingar hefu ro vi belgsku atvinnumnnunum og a reyndist rtt, Belgarnir unnu me fimm mrkum gegn tveimur. Eftir leikinn var Ragnari hlt blunum fyrir ga knatttkni, hreyfanleika og hrfnar sendingar.

Og n var anna gullaldarskei KA runni upp eftir lg ratug. Fjrir KA-menn, Einar Helgason, Haukur Jakobsson, Ragnar og Gumundur Gsi Gumundsson, voru rskuldi ess a vera viloa landsli slands. M raunar mynda sr a mislegt anna en frni eirra knattspyrnu hafi ri v a eir lku ekki fleiri landsleiki fyrir slands hnd en raun vari . ar var sjlfsagt yngst metasklunum fjarlgin milli Akureyrar og Reykjavkur.

Um mijan sjtta ratuginn byrjuu svo eir tveir menn a lta til sn taka sem einna mestan svip ttu eftir a setja leik KA og BA nstu rin. etta voru vinirnir og landslismennirnir Jn Stefnsson og Jakob Jakobsson.

Framhald>> Knattspyrnuli BA verur til

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is