RŠtt vi­ Atla Svein ١rarinsson

- efnilegan leikmann KA Ý knattspyrnu

═ li­i KA sÝ­astli­i­ sumar vakti einn ungur leikma­ur athygli ÷­rum fremur fyrir aga­an leik, leikskilning og pr˙­mennsku Ý hvÝvetna. Pilturinn, Atli Sveinn ١rarinsson, er uppalinn KA-ma­ur me­ hjarta­ ß rÚttum sta­ gagnvart fÚlagi sÝnu. Atli Sveinn ß ekki langt a­ sŠkja ■a­, ■vÝ fa­ir hans, ١rarinn Egill Sveinsson, hefur Ý m÷rg ßr veri­ einn ÷tulasti stu­ningsma­ur KA. Gildir ■a­ raunar um bß­a foreldra Atla Sveins, ■vÝ mˇ­ir piltsins, Inga Einarsdˇttir, hefur einnig veri­ bo­in og b˙in a­ rÚtta fÚlaginu hjßlparh÷nd hvenŠr sem er. ١rarinn var starfandi innan knattspyrnudeildar KA til margra ßra, me­al annars sem forma­ur. Litli brˇ­ir Atla Sveins, Kjartan, hefur ■egar sřnt sambŠrilega tilbur­i og stˇri brˇ­ir, Ý handknattleik sem knattspyrnu. Af framans÷g­u mß sjß a­ mikilvŠgi ١rarins og Ingu ver­ur seint meti­ fyrir fÚlag okkar, KA.

Atli, fullt nafn og fŠ­ingardagur?
Atli Sveinn ١rarinsson, fŠddur 23. jan˙ar 1980.

HvenŠr byrja­ir ■˙ Ý boltanum og hver var hvatningin?
Ătli Úg hafi ekki byrja­ strax 6-7 ßra, ■a­ lß einhvern veginn beint vi­ ■ar sem ma­ur var alltaf a­ leika sÚr Ý fˇtbolta og Ý framhaldi af ■vÝ fˇr Úg a­ leita ß Šfingar hjß KA.

N˙ hefur fa­ir ■inn, ١rarinn, l÷ngum veri­ tengdur fÚlaginu, var ■a­ neistinn sem kveikti Ý ■Úr e­a varst ■˙ byrja­ur ß­ur?
═ sjßlfu sÚr erfitt a­ segja, ■etta hangir allt saman Ý minningunni. ╔g fˇr snemma a­ fara ß leiki me­ pabba og ■etta kom allt af sjßlfu sÚr mß segja ľ og ■a­ kom aldrei anna­ til greina en KA!

Hvernig er ■a­ Atli, ßttu e­a ßttir­u ■Úr fyrirmyndir ˙r til dŠmis Ýslenska e­a enska boltanum, horfir ma­ur ekki alltaf Ý kringum sig ■egar fari­ er af sta­?
╔g hef alla tÝ­ haldi­ miki­ upp ß Franco Baresi ˙r AC Milan, mÚr hefur alltaf ■ˇtt miki­ til hans koma, hann hefur ■vÝ veri­ Ý miklu uppßhaldi hjß mÚr. Auk Baresis hefur Maldini ˙r sama li­i veri­ mÚr fyrirmynd enda frßbŠr lÝka. Ůessir Ýt÷lsku leikmenn eru meira mÝnar třpur en til dŠmis enskir leikmenn svo Úg nefni ■ß ÷­rum fremur.

Ů˙ hef­ir vŠntanlega ekkert ß mˇti ■vÝ a­ komast a­ hjß AC Milan einnig?
Nei, svo sannarlega ekki!

N˙ hefur ■˙ veri­ ßsamt m÷rgum ÷­rum afreksstrßkum Ý KA ßberandi Ý handbolta og fˇtbolta, hefur ■Úr fundist ■etta ganga vel upp hjß ■Úr?
Jß, hinga­ til hefur ■a­ gengi­ vel, en tŠplega lengur. N˙ stend Úg frammi fyrir vali og au­vita­ er toga­ Ý mann ˙r bß­um ßttum, svo vali­ er erfitt. Ăfingarnar eru or­nar svo margar Ý hverri viku, fˇtboltinn Šfir or­i­ allt ßri­ og eins er ■a­ me­ handboltann, Úg ver­ ■vÝ a­ fara a­ velja...

Atli, finnst ■Úr ekki skipta miklu mßli a­ hafa fyrirmyndirnar Ý meistaraflokknum, a­ ■urfa ekki a­ leita ■eirra annars sta­ar?
J˙, svo sannarlega. Handboltinn togar rosalega ■egar svona vel gengur enda hafa ekki veri­ neinir smß karlar ■ar undanfarin ßr. ═ handboltanum sjß strßkarnir a­ ■a­ er hŠgt a­ nß ßrangri og komast Ý fremstu r÷­ en svo er ekki me­ fˇtboltann Ý augnablikinu.

═ gamla daga vorum vi­ skÝthrŠddir vi­ ästˇruô n÷fnin a­ sunnan, a­ minnsta kosti lengst af en n˙ horfir ÷­ruvÝsi vi­, ■i­ eru­ b˙nir a­ marg sanna ykkur Ý yngri flokkum KA e­a hva­?
╔g reikna me­ a­ ■˙ sÚrt a­ tala um handboltann Ý ■essu tilfelli og ■ar hefur ■etta raunverulega alveg sn˙ist vi­, ■ar er borin vir­ing fyrir nafni KA. Vi­ h÷fum unni­ marga ═slandsmeistaratitla ß undanf÷rnum ßrum. Ůar er ■ßttur Jˇhannesar Bjarnasonar ofbo­slega stˇr og a­ mÝnu mati er Jˇhannes besti yngri flokka ■jßlfari ß landinu. Svona ma­ur er fÚlaginu mj÷g mikilvŠgur.

SÚr­u fyrir ■Úr a­ vi­ getum gert s÷mu hluti Ý fˇtboltanum?
Jß, alveg tvÝmŠlalaust tel Úg svo vera, ■a­ eru nokkrir ungir menn a­ koma upp n˙na og ■ˇ ekki hafi gengi­ vel Ý sumar er Úg nokku­ viss um a­ gangi vissir ■Šttir upp sem klikku­u Ý sumar komumst vi­ upp Ý efstu deild. Ůß ver­ur řmislegt hŠgt a­ gera.

Atli Sveinn Ý leik gegn ١r
Atli Sveinn Ý h÷rkukeppni vi­ helstu andstŠ­ingana, ١rsara

FramtÝ­in innan fˇtboltans, ■˙ ert brß­efnilegur spilari ľ ■˙ hefur hug ß a­ leggja ■ig fram ■ar e­a hva­?
Jß, ■a­ Štla Úg mÚr a­ gera. ╔g stefni a­ ■vÝ a­ minnka handboltai­kunina og auka fˇtboltaŠfingarnar, vinna me­al annars Ý boltatŠkninni sjßlfur ■egar tÝmi gefst til ľ Úg myndi segja a­ ■a­ vŠri ■ar sem Úg ■yrfti a­ bŠta mig mest. Eins ver­ Úg a­ vera duglegur a­ hlaupa til a­ lÚtta mig a­eins, en annars gildir a­ vera duglegur me­ sÝnu li­i.

Hvernig lÝst ■Úr svo ß nřjan ■jßlfara KA, Einar Einarsson?
MÚr lÝst mj÷g vel ß hann, Einar er reyndur leikma­ur og ■jßlfari. Ůa­ er mikill bolti Ý honum og Einar hefur veri­ hjß m÷rgum ■jßlfurum sjßlfur eins og til dŠmis Yuri Sedov ľ svo hann veit hva­ hann er a­ gera. Sem sj˙kra■jßlfari veit Einar 100% hva­ ■arf a­ gera ■jßlfunarlega sÚ­.

SÝ­astli­i­ sumar, 1997, gekk ekki sem skyldi, en mÚr heyrist enginn ykkar skammast ˙t Ý Sigur­ ■jßlfara, menn lÝta fremur Ý eigin barm og vi­urkenna a­ skilabo­in bara hreinlega nß­u ekki Ý gegn!
MÚr fannst Siggi standa sig vel a­ flestu leiti, margir leikir sem t÷pu­ust bara vegna eigin aumingjaskapar okkar, menn h÷f­u bara ekki tr˙ ß ■vÝ sem ■eir voru a­ gera. Ůegar fˇr a­ lÝ­a ß tÝmabili­ hurfu frß okkur fj÷ldi manna er fˇru ˙t Ý nßm, ■a­ er spurning hvort vi­ eigum a­ treysta ß slÝka spilara, sem geta ekki klßra­ deildina me­ okkur.

A­ lokum Atli, skiptir ekki ÷llu mßli a­ li­i­ nßi upp Ý efstu deild og hŠtta ■essu Ý 1. (ß­ur 2.) deild?
Ůa­ er bara lykilatri­i, ■a­ er almennur ßhugi fyrir fˇtbolta ■ˇtt fßir skili sÚr ß v÷llinn eins og sakir standa. Ůegar hinga­ koma til dŠmis landsleikir mŠta a­ minnsta kosti 1.000 manns svo ■etta fˇlk er til sta­ar og vi­ ■urfum a­ nß ■vÝ ß v÷llinn me­ bŠttum ßrangri.

Vi­ ■÷kkum Atla Sveini vi­tali­ og megi drengurinn vera KA-ma­ur sem lengst, slÝkir sem hann eru ßlÝka sjaldgŠfir og hvÝtir hrafnar.

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is