KeppnistÝmabili­ 1982

George Best leikur me­ KA

Sumari­ 1982 var­ m÷rgum knattspyrnußhugam÷nnum ß Akureyri einkum minnisstŠtt fyrir ■rennt. ═ lok maÝ nßnar tilteki­ ■ann 23. spila­i KA sinn fyrsta 1. deildarleik ß eigin velli, li­i ger­i ■ß jafntefli vi­ ═A 0-0 ß m÷linni, Ý ßg˙st mßnu­i kom stˇrli­i­ Manchester United til kaupsta­arins og um hausti­ fÚll KA Ý 2. deild.

Ůeir voru ß fjˇr­a ■˙sund ßhorfendurnir sem sßu hinn heimsfrŠga George Best klŠ­ast KA-skyrtunni gegn fyrrum fÚl÷gum sÝnum Ý Manchester United. Auk hans styrktu nor­anmenn li­ sitt me­ ■eim Arnˇri Gu­johnsen og Janusi Gu­laugssyni. Leikurinn var lÝflegur og eftir ■vÝ skemmtilegur. Enska li­i­ vann me­ sj÷ m÷rkum gegn einu marki Eyjˇlfs ┴g˙stssonar.

Ůrßtt fyrir tapi­ voru KA-menn ßnŠg­ir me­ gestina en hitt ■ˇtti ■eim ÷llu verra a­ st÷­ugt seig ß ˇgŠfuhli­ina fyrir meistaraflokksli­inu Ý 1. deild. Ůa­ haf­i byrja­ ßgŠtlega og lengi veri­ me­al efstu li­a en Ý sÝ­ari hluta mˇtsins vannst varla leikur. Um hausti­ sat KA ß botni 1. deildar eftir a­ hafa tapa­ 2-1 Ý 18. og seinustu umfer­ mˇtsins fyrir ÷­ru botnli­i, Brei­abliki. Ůegar a­eins tvŠr mÝn˙tur voru eftir af ■essum ÷rlagarÝka leik og sta­an 1-1 fengu Brei­abliksmenn mj÷g umdeilda vÝtaspyrnu og ger­u ˙t um leikinn. LÝnuv÷r­urinn haf­i veri­ b˙inn a­ veifa rangst÷­u ÷rfßum sek˙ndum ß­ur en vÝti­ var dŠmt. äŮetta voru mÝn mist÷k. ╔g ßtti ekki a­ lßta flaggi­ falla,ô sag­i hann eftir leikinn vi­ bla­amann DV en ˙rslitunum var­ ekki breytt. Raunar hef­i jafntefli ekki nŠgt KA til a­ halda sŠti sÝnu, a­eins sigur hef­i ri­i­ baggamuninn.

Hin jafna og har­a keppni Ý 1. deildinni ■etta sumar ger­i ■a­ a­ verkum a­ KA var­ a­ sŠtta sig vi­ fall, ■rßtt fyrir ■au 14 stig sem li­i­ haf­i krŠkt sÚr Ý. Til samanbur­ar mß geta ■ess a­ ■egar ١rsarar fÚllu Ý 2. deild ßri­ ß undan, 1981, voru ■eir me­ 12 stig ßn ■ess ■ˇ a­ vera ne­stir, ß botninum sßtu ■ß FH-ingar me­ 7 stig.

KeppnistÝmabili­ 1981 <<áFramhaldá>> KeppnistÝmabilin 1983-1984

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is