KeppnistÝmabili­ 2001

KA aftur me­al ■eirra bestu og hßrsbreidd frß bikartitli

Sumari­ 2001 ver­ur lengi Ý minnum haft hjß ■eim sem koma a­ KnattspyrnufÚlagi Akureyrar. Eftir fall ˙r efstu deild sumari­ 1992 haf­i KA veri­ fast Ý nŠst efstu deild og ■a­ me­ misj÷fnum ßrangri. Litlu muna­i sumari­ ß­ur en n˙na var hinsvegar komi­ a­ ■vÝ, li­i­ Štla­i sÚr upp og sřna og sanna a­ fÚlagi­ Štti heima Ý efstu deild. ١ var b˙ist vi­ mikilli spennu eins og ßvallt Ý deildinni en ■etta ßri­ voru 6 li­ af 10 af Nor­urlandi.

Li­inu barst nokkur li­sstyrkur ■egar Kristjßn Írn Sigur­sson gekk til li­s vi­ li­i­ ß nřjan leik eftir ■riggja ßra dv÷l me­ Stoke Ý Englandi. Steinn Vi­ar Gunnarsson og Hlynur Jˇhannsson gengu einnig til li­s vi­ KA fyrir sumari­ en bß­ir komu ■eir frß Leiftri.

Fyrsti leikur sumarsins var gegn DalvÝkingum vi­ erfi­ar a­stŠ­ur ß ŠfingasvŠ­i DalvÝkinga Ý nor­anstrekkingi og snjˇkomu. Ůrßtt fyrir erfi­ar a­stŠ­ur var sigur okkar manna aldrei Ý hŠttu og var 0-4 sigur KA sÝst of stˇr. Ůorvaldur Makan skora­i tv÷ m÷rk og Hreinn Hringsson og Sverrir Jˇnsson sitt marki­ hvor.áHreinn Hringsson fˇr svo ß kostum Ý ÷­rum leik sumarsins ■egar Tindastˇll mŠtti ß KA-svŠ­i­. Hreinn skora­i ÷ll fj÷gur m÷rk li­sins Ý ÷ruggum 4-0 sigri og KA me­ fullt h˙s og markat÷luna 8-0 eftir tvo leiki.


Markasyrpa me­ m÷rkum KA li­sins ß heimavelli ß lei­ sinni Ý SÝmadeildina.áMyndbandi­ var unni­ af Aksjˇn og haf­i Elmar Berg■ˇrsson umsjˇn me­ vinnslunni.

ŮvÝ nŠst tˇk vi­ erfi­ur leikur gegn Stj÷rnunni Ý Gar­abŠ, heimamenn voru sterkari a­ilinn en ˇdřrt mark af hßlfu Hreins Hringssonar skildi li­in lengi a­ ß­ur en Adolf Sveinsson jafna­i metin en lengra komust ■eir blßklŠddu ekki og voru lokat÷lur ■vÝ 1-1. KA var ekki lengi a­ koma sÚr aftur ß sigurbraut en li­i­ sˇtti KS heim til Siglufjar­ar. Heimamenn komust reyndar yfir snemma leiks en m÷rk frß Hreini, Ůorvaldi Makan og Sverri Jˇnssyni ß 12 mÝn˙tna kafla ger­u ˙tum leikinn. Dean Martin fˇr ß kostum Ý leiknum og lag­i upp tv÷ markanna.

┴sgeir Mßr ┴sgeirsson skora­i bŠ­i m÷rk KA ■egar VÝkingar komu nor­ur ß Akureyrarv÷ll. Sigurinn var mj÷g ver­skulda­ur en Ůorvaldur Makan misnota­i vÝtaspyrnu ß­ur en Haukur ┌lfarsson minnka­i muninn ß lokamÝn˙tunum. KA slapp sÝ­an me­ skrekkinn ß Ëlafsfir­i ■egar Kristjßn Írn jafna­i metin stuttu fyrir leikslok og trygg­i 1-1 jafntefli gegn heimam÷nnum Ý Leiftri sem ■urftu a­ leika manni fŠrri sÝ­ustu 20 mÝn˙tur leiksins.

═R-ingar komu svo Ý heimsˇkn og sßu aldrei til sˇlar, lokat÷lur 6-0 ■ar sem Hreinn Hringsson skora­i ■rennu og lag­i upp tv÷ m÷rk, Sverrir Jˇnsson, Kristjßn Írn og Dean Martin skoru­u hin m÷rk KA Ý leiknum. KA nřtti sÚr ■ar me­ a­ nßgrannar okkar Ý Ůˇr h÷f­u tapa­ gegn Stj÷rnunni og fˇru Ý efsta sŠti deildarinnar.

SŠti Ý 8-li­a ˙rslitum bikarkeppninnar var tryggt ß endanum me­ tveimur m÷rkum frß Ůorvaldi Makan Ý framlengingu gegn VÝ­i. KA sˇtti linnulaust Ý leiknum en inn vildi boltinn ekki Ý venjulegum leiktÝma. ┴­ur h÷f­u okkar menn slegi­ ˙t U-23 li­ KeflavÝkur me­ 0-3 sigri Ý KeflavÝk, Ůorvaldur Makan skora­i tv÷ m÷rk og Hreinn Hringsson skora­i eitt.

Fyrsta tap sumarsins kom svo Ý 8. umfer­ 1. deildarinnar ■egar ١rsarar yfirspilu­u okkar menn sem virtust ekki klßrir Ý slaginn fyrr en leiknum var Ý raun loki­. Ůorvaldur Makan skora­i ■egar 20 mÝn˙tur lif­u leiks en ■a­ var of lÝti­ enda h÷f­u ١rsarar skora­ fj÷gur m÷rk ■ar ß­ur og lokat÷lur ur­u 4-1 fyrir ١r. KA endurheimti ■ˇ efsta sŠti­ Ý nŠstu umfer­ me­ sterkum sigri ß Ůrˇtturum ■ar sem ┴sgeir Mßr skora­i eina mark leiksins ß 79. mÝn˙tu en KA haf­i střrt leiknum lengst af og ßtti sigurinn skili­.

Rˇbert SkarphÚ­insson gekk ß nř til li­s vi­ KA ß mi­ju sumri en hann haf­i fari­ til Brei­abliks fyrir sumari­. NŠsti leikur var gegn DalvÝkingum ß Akureyrarvelli og var­ ˙r hinn mesti spennuleikur. Gestirnir komust yfir snemma Ý fyrri hßlfleik ß­ur en Ůorvaldur Írlygsson jafna­i metin fyrir hßlfleik. Illa gekk a­ brjˇta ni­ur v÷rn DalvÝkinga og koma boltanum framhjß SŠvari Eysteinssyni Ý marki ■eirra en ■a­ tˇkst loksins 10 mÝn˙tum fyrir leikslok ■egar SteingrÝmur Ei­sson skora­i og ÷rstuttu sÝ­ar innsigla­i Ůorvaldur Makan sigurinn me­ gˇ­u marki, 3-1 sigur sta­reynd.

KA-menn sřndu svo styrk sinn me­ sannfŠrandi sigri ß KeflvÝkingum Ý bikarkeppninni. KA, ßn Ůorvaldar Írlygssonar ■jßlfara sem var Ý leikbanni, var betri a­ilinn, sÚrstaklega Ý sÝ­ari hßlfleiknum, en lenti ■ˇ undir 12 mÝn˙tum fyrir leikslok ■egar Haukur Ingi slapp inn Ý vÝtateig KA og skora­i. En okkar menn voru fljˇtir a­ svara fyrir sig og Elmar jafna­i ■egar hann fylgdi eftir ■rumuskoti Hreins Hringssonar sem Gunnleifur markv÷r­ur KeflavÝkur var­i. Ůorvaldur Makan skora­i sÝ­an sigurmark KA me­ f÷stu skoti af markteig eftir fyrirgj÷f ┴sgeirs Mßs sk÷mmu fyrir leikslok og KA ■vÝ komi­ Ý undan˙rslit bikarkeppninnar.

Vi­ tˇk svo torsˇttur 0-1 sigur ß Sau­ßrkrˇki en Ůorvaldur Makan trygg­i sigurinn me­ marki mÝn˙tu fyrir leikslok. Fyrir leikinn haf­i ═var Bjarklind sn˙i­ aftur til li­s vi­ KA eftir 7 ßra fjarveru. Stj÷rnumenn mŠttu Ý nŠsta leik nor­ur og aftur ur­u lokat÷lur 1-1 hjß li­unum. Hreinn Hringsson haf­i komi­ KA yfir snemma leiks en gestirnir j÷fnu­u stuttu fyrir hßlfleik og ■ar vi­ sat. Sex umfer­ir eftir og KA enn Ý efsta sŠti deildarinnar.

Aftur fˇru KS menn illa ˙t˙r vi­ureign sinni vi­ KA en leik li­anna ß Akureyrarvelli lauk me­ 5-1 sigri KA ■ar sem Ůorvaldur Makan skora­i tv÷ m÷rk og ■eir SteingrÝmur Ei­sson, Ůorvaldur Írlygsson og Hreinn Hringsson skoru­u sitt marki­ hver. NŠsti leikur var ˙tileikur gegn VÝkingum sem leiddu 1-0 Ý hßlfleik. Hreinn Hringsson sneri leiknum vi­ Ý sÝ­ari hßlfleik me­ tveimur m÷rkum, ■vÝ sÝ­ara ˙r vÝtaspyrnu eftir a­ hann var felldur sjßlfur. Sverrir Jˇnsson fÚkk sÝ­an rautt spjald en engu a­ sÝ­ur bŠtti Ůorvaldur Írlygsson vi­ marki og 1-3 sigur sta­reynd.

KA-menn stigu svo skrefi nŠr ˙rvalsdeildinni me­ sanngj÷rnum sigri ß Leiftri sem ■ˇ komst 2-1 yfir me­ tveimur m÷rkum Ý fyrri hßlfleik. KA ßtti fimm skot Ý stangir og ■verslß og Chris Porter var­i mark Leifturs mj÷g vel. Ůorvaldur Makan Sigbj÷rnsson skora­i umdeilt sigurmark ■ar sem a­sto­ardˇmari ˙rskur­a­i a­ boltinn hef­i fari­ innfyrir marklÝnu. Slobodan Milisic fÚkk svo rau­a spjaldi­ undir lok leiks. KA var ■vÝ Ý lykilst÷­u er 3 leikir voru eftir af deildinni, me­ 4 stiga forskot ß Ůˇr Ý 2. sŠti og 8 stig ß Ůrˇttara.

Allt leit ˙t fyrir a­ KA vŠri a­ gulltryggja sŠti Ý ˙rvalsdeildinni gegn ═R Ý Brei­holtinu en li­i­ leiddi 0-2 eftir hßlftÝmaleik me­ m÷rkum Hreins og Dean Martins. En ═R-ingar minnku­u muninn fyrir hßlfleik og me­ ˇtr˙legum lokasprett sneru ■eir leiknum vi­ og unnu a­ lokum 3-2.

KA og ١r mŠttust Ý nŠstsÝ­ustu umfer­inni sem var ■vÝ algj÷r ˙rslitaleikur milli li­anna, alls mŠttu um 2.000 manns ß Akureyrarv÷ll. KA var lÝklegri a­ilinn til a­ byrja me­ en tv÷ m÷rk ١rsara stuttu fyrir hßlfleik ger­u ˙tum leikinn og trygg­u ■eir sig upp Ý efstu deild me­ 0-2 sigrinum. Okkar menn voru hinsvegar allt Ý einu komnir Ý erfi­a st÷­u ■ar sem Ůrˇttarar h÷f­u minnka­ forskot KA ni­ur Ý 2 stig og mŠttust li­in einmitt ß heimavelli Ůrˇttara Ý lokaumfer­inni.


Spennan var Ý algleymingi Ý lokaumfer­inni er KA sˇtti Ůrˇttara heim

KA trygg­i sÚr hinsvegar sŠti Ý ˙rvalsdeildinni me­ ■vÝ a­ nß jafntefli 2-2 Ý hreinum ˙rslitaleik li­sins gegn Ůrˇtti Ý Laugardalnum. Ůrˇttarar ■urftu a­ sigra og sˇttu ■eir stÝft, en ■a­ voru KA-menn sem nß­i forystunni tvÝvegis. Eftir har­fylgi Hreins Hringssonar skoru­u Ůrˇttarar tv÷ sjßlfsm÷rk og KA-menn f÷gnu­u ˙rvalsdeildarsŠtinu sem stˇ­ tŠpt Ý lokin ■rßtt fyrir gˇ­a st÷­u ■egar lÝti­ var eftir af sumrinu.

En sumrinu lauk ekki Ý Laugardalnum a­ ■essu sinni, KA mŠtti Ý Kaplakrika og mŠtti ■ar sterku li­i FH Ý undan˙rslitum bikarkeppninnar. Fyrirfram var b˙ist vi­ sigri ■eirra hvÝtklŠddu en anna­ kom ß daginn, KA-menn lÚku mj÷g sterkan varnarleik og voru stˇrhŠttulegir Ý skyndisˇknum, sÚrstaklega hŠgra megin ■ar sem Dean Martin lÚk varnarmenn FH grßtt og lag­i upp eina mark fyrri hßlfleiks sem Hreinn Hringsson ger­i. Dean Martin var svo aftur ß fer­inni snemma Ý sÝ­ari hßlfleik ■egar hann fann ═var Bjarklind Ý teignum sem tv÷falda­i forskoti­ me­ vi­st÷­ulausu skoti. Ůorvaldur Makan klßra­i leikinn svo endanlega me­ laglegu marki og ÷ruggur 0-3 sigur KA sta­reynd.áKA var­ ■ar me­ fyrsta ne­radeildarli­i­ til a­ komast Ý ˙rslitaleikinn Ý 7 ßr.


KA fˇr illa me­ FH Ý Hafnarfir­inum ■egar li­i­ trygg­i sÚr sŠti Ý bikar˙rslitunum

Bikar˙rslitaleikurinn

═ bikar˙rslitaleiknum mŠtti KA li­i Fylkis sem haf­i ßtt gˇ­u gengi a­ fagna Ý efstu deild. ┴rbŠingar byrju­u leikinn af krafti og sˇttu stÝft en KA var­ist vel og skynsamlega. Finnur Kolbeinsson ßtti ■rumuskot af 25 metra fŠri Ý st÷ngina ß marki KA eftir 5 mÝn˙tna leik en Fylkir nß­i ekki a­ skapa sÚr hŠttuleg fŠri ■rßtt fyrir pressuna. KA komst smßm saman inn Ý leikinn og nß­i forystunni me­ dŠmiger­u marki; Dean Martin sendi boltann fyrir frß hŠgri og Hreinn Hringsson skora­i me­ skalla af markteig, 1-0 fyrir KA.


Ůa­ var mikil eftirvŠnting fyrir bikar˙rslitaleik KA og Fylkis

Fylkismenn voru fljˇtir a­ jafna eftir hlÚ. Sverrir var ■ar ß fer­ ■egar hann skalla­i boltann aftur fyrir sig, rÚtt utan markteigs, eftir aukaspyrnu Ëlafs StÝgssonar ß mi­jum vallarhelmingi KA, 1-1. En marki­ slˇ KA-menn ekki ˙taf laginu og ■eir komust yfir ß nř. Kjartan Sturluson markv÷r­ur Fylkis felldi Ůorvald Makan Sigbj÷rnsson og Hreinn skora­i sitt anna­ mark af miklu ÷ryggi, 2-1.

KA-menn v÷r­ust ßfram vel og Fylkismenn ˇgnu­u fyrst og fremst Ý uppstilltum atri­um. Anna­ slÝkt fŠr­i ■eim anna­ j÷fnunarmark, n˙ skora­i Ëlafur StÝgsson me­ skalla eftir hornspyrnu Finns Kolbeinssonar frß vinstri, 2-2. BŠ­i li­ gßtu tryggt sÚr sigur Ý venjulegum leiktÝma. Alexander H÷gnason skora­i fyrir Fylki ß 77. mÝn˙tu en marki­ var rÚttilega dŠmt af vegna hrindingar. Fimm mÝn˙tum fyrir leikslok fÚkk Hreinn dau­afŠri ß markteig Fylkis en skaut framhjß og Ý lokin var Finnur Ý uppl÷g­u fŠri rÚtt utan markteigs KA en ┴rni Skaftason markv÷r­ur var­i vel frß honum.


KA leiddi tvÝvegis Ý ˙rslitaleiknum sem fˇr ß endanum Ý vÝtaspyrnukeppni

Framlengingin var daufasti hluti leiksins, li­in tˇku litla ßhŠttu og lÝti­ var um marktŠkifŠri. Ůar me­ ■urfti a­ grÝpa til vÝtaspyrnukeppni. Fylkismenn skutu ß undan og bŠ­i li­ skoru­u Ý fjˇrum fyrstu spyrnum sÝnum. Markver­irnir v÷r­u reyndar sÝna spyrnuna hvor en ■Šr voru endurteknar ■ar sem ■eir stigu framfyrir marklÝnuna. Sverrir, PÚtur, Hrei­ar og Gunnar skoru­u fyrir Fylki en Hreinn, Hlynur, Kristjßn og Ůorvaldur Írlygsson fyrir KA.

SŠvar ١r GÝslason skora­i ˙r fimmtu spyrnu Fylkis en ■ß var komi­ a­ Kjartani markver­i ┴rbŠinga. Hann var­i fimmtu og sÝ­ustu spyrnu KA, frß besta leikmanni Akureyrarli­sins, Dean Martin, og ■ar me­ stˇ­ Fylkir uppi sem bikarmeistari ßrsins 2001.

Vonbrig­in mikil a­ sjß ß eftir bikartitlinum Ý vÝtaspyrnukeppni en stˇra markmi­inu var nß­, KA var komi­ ß nřjan leik Ý hˇp ■eirra bestu.

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is