Ftbolti

Thumbnail
 • KA - Fram 3-0 (7. ma 2016), mrkin
 • Mrkin r leik KA og Fram fyrstu umfer Inkasso deildarinnar sem fram fr KA-velli ann 7. ma 2016. KA sigrai 3-0 en mrk lisins geru eir Elfar rni Aalsteinsson, Aleksandar Trninic og Almarr Ormarsson.

Thumbnail
 • Almarr kominn heim
 • KA-varpi fkk Almarr Ormarsson rlti vital vi undirskrift riggja ra samnings ann 3. febrar 2016.

Thumbnail
 • KA ftboltasumari 2015
 • Hr m sj nokkur tilrif me knattspyrnulii KA sumari 2015. KA fr rslitaleik Lengjubikarsins, undanrslit Borgunarbikarsins og endai a lokum 3. sti 1. deildar. voru stuningsmenn lisins magnair sumar ar sem Schithararnir fru fremstir flokki.

  Li KA sumari 2015:
  Archange Nkumu, Atli Sveinn rarinsson, Baldvin lafsson, Benjamin James Everson, Bjarki r Viarsson, Callum Williams, Dav Rnar Bjarnason, Elfar rni Aalsteinsson, Fannar Hafsteinsson, Gauti Gautason, Halldr Hermann Jnsson, Hilmar Trausti Arnarsson, Hrannar Bjrn Steingrmsson, var Sigurbjrnsson, var rn rnason, Josip Serdarusic, Jhann Helgason, Juraj Grizelj, Orri Gstafsson, lafur Aron Ptursson, Ptur Heiar Kristjnsson, Srdjan Rajkovic, lfar Valsson, mir Mr Geirsson og var Ingi Jhannesson.

  jlfarar:
  Bjarni Jhannsson og Srdjan Tufegdzic

  Lag: fram KA menn eftir Bjarna Hafr Helgason
  Flytjandi: Eyr Ingi Gunnlaugsson

Thumbnail
 • KA - Valur 1-1, 3-5 vti (29. jl 2015) Borgunarbikar undanrslit
 • KA tk mti Val undanrslitum Borgunarbikars karla ann 29. jl 2015. 1. deildarli KA hafi ur slegi t Breiablik og Fjlni sem eru toppbarttuli Pepsi deildinni en rtt fyrir a voru Valsmenn taldir lklegri til a fara fram.

  etta var fjra viureign lianna bikarkeppni KS og hfu allir rr leikirnir fari framlengingu, KA sigrai framlengingu ri 1984, Valsmenn uru bikarmeistarar 1992 eftir sigur KA rslitum eftir framlengingu og sigruu Valsarar viureign lianna bikarnum 2009 eftir framlengingu. a mtti v bast vi a leikurinn yri lengri en 90 mntur.

  Elfar rni Aalsteinsson skorai fyrsta mark leiksins strax 6. mntu r vtaspyrnu eftir a hann hafi veri felldur teig Valsmanna. Gestirnir jfnuu hinsvegar metin 22. mntu egar Orri Sigurur marsson skorai eftir klafs teig KA manna. Ekki voru fleiri mrk skoru venjulegum leiktma en KA menn ttu a f vtaspyrnu 48. mntu egar boltinn fr greinilega hnd Ian Williamson vrn Vals en ekkert var dmt.

  Ftt markvert gerist framlengingunni og v urfti a grpa til vtaspyrnukeppni. Eftir mikinn hasar skipti klur Josip Serdarusic skpum og Valsmenn fgnuu sigri og fara fram rslitaleikinn.

  Myndefni fengi r tsendingu St 2 Sport

Thumbnail
 • Glsimark Andra Fannars gegn r 2009
 • Akureyrarliin KA og r hafa oft barist knattspyrnuvellinum og eru leikir lianna alltaf lflegir og fjrugir. Andri Fannar Stefnsson skorai strglsilegt mark fyrir KA 2-0 sigri KA r Akureyrarvelli ann 15. ma 2009 og er marki lklega a glsilegasta sem sst hefur rimmu lianna.

Thumbnail
 • KA slandsmeistari knattspyrnu 1989
 • KA var slandsmeistari knattspyrnu fyrsta skipti sgu flagsins ri 1989. FH var me plmann hndunum fyrir lokaumferina en tapai fyrir botnlii Fylkis 1-2 sama tma og KA stti 0-2 sigur til Keflavkur. KA endai v toppnum og var slandsmeistari en lii var me flest stig deildinni sem og bestu markatluna og var v sanngjarn sigurvegari slandsmtsins.

  rn Viar Arnarson skorai fyrra mark KA 13. mntu ur en Jn Rkhar Kristjnsson innsiglai sigurinn me marki 87. mntu.

  Li KA urfti a ba eftir bikarnum en hann urfti a keyra fr Hafnarfiri til Keflavkur en glein var mikil egar bikarinn fr loks loft.

  Erlingur Kristjnsson (fyrirlii), orvaldur rlygsson, Stefn Gunnlaugsson (formaur knattspyrnudeildar) og Gujn rarson (jlfari) voru svo teknir vital eftir a titilinn var hfn.

  slandsmeistarali KA 1989:
  rni r Freysteinsson, Gauti Laxdal, Jnas r Gumundson, Erlingur Kristjnsson, Haukur Bragason, gir Dagsson, Stefn S. lafsson, orvaldur rlygsson, Gujn rarson jlfari, rni Hermannsson, Halldr Halldrsson, Bjarni Jnsson, Steingrmur Birgisson, Halldr Kristinsson, Jn Kristjnsson, rn Viar Arnarson, Anthony Karl Gregory, Jn Grtar Jnsson, Ormarr rlygsson og Arnar Bjarnason.

Thumbnail
 • KA - lftanes 4-0 (2. jn 2015) Borgunarbikar
 • KA tk mti lftanesi 32-lia rslitum Borgunarbikars KS ann 2. jn 2015 KA vellinum. Leikmenn lftanes stu sig vel fyrri hlfleik og hldu jafnri stu, 0-0, egar flauta var til hlfleiks. KA mnnum tkst loks a skora sari hlfleik me marki vars Inga Jhannessonar 49. mntu (er reyndar ekki snt). Orri Gstafsson skorai svo 73. mntu og kom KA 2-0. lafur Aron Ptursson skorai svo 75. mntu ur en a Ben Everson klrai leikinn 4-0 me marki 85. mntu.

  Mark lafs Arons var srlega glsilegt r aukaspyrnu og m sj aftur hgt lok myndbandsins.

Thumbnail
 • Grtta - KA 0-1 (30. ma 2015)
 • Mark vars Inga Jhannessonar tisigri KA Grttu ann 30. ma 2015. Marki kom 83. mntu og tryggi 0-1 sigur erfium astum Vivaldi vellinum

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is