KeppnistÝmabili­ 1987

Besti ßrangur KA frß upphafi

KA var nřli­i Ý efstu deild sumari­ 1987 og ßtti ■a­ erfi­a verkefni fyrir h÷ndum a­ halda sŠti sÝnu Ý deildinni og reyna a­ festa sig Ý sessi sem 1. deildarli­ enda haf­i li­i­ stokki­ ß milli 1. og 2. deildar sÝ­asta ßratuginn.

Gauti Laxdal sem var kj÷rinn efnilegasti leikma­ur 1. deildar ßri­ 1986 gekk til li­s vi­ KA frß ═slandsmeisturum Fram fyrir tÝmabili­. Ůß h÷f­u einnig ■eir Jˇn Sveinsson og Ëlafur Gottskßlksson gengi­ til li­s vi­ fÚlagi­.

Fyrsti leikur sumarsins var heimaleikur gegn KR sem einkenndist af mikilli barßttu. Gunnar Sk˙lason skora­i eina mark leiksins fyrir gestina upp˙r hornspyrnu ß 43. mÝn˙tu en KA ßtti sÝst minna Ý leiknum. ┴horfendur lÚtu svo sannarlega sjß sig en leikurinn var mest sˇtti leikur umfer­arinnar me­ tŠplega 1.100 ßhorfendur.áKA nß­i sÝ­an Ý sÝn fyrstu stig me­ 0-1 sigri ß VÝ­i Ý Gar­i. Tryggvi Gunnarsson sem var markakˇngur Ý 2. deildinni ■egar KA fˇr upp skora­i eina mark leiksins me­ skalla ß 75. mÝn˙tu.

Valsmenn sluppu svo me­ skrekkinn ■egar ■eir sˇttu KA heim ß Akureyrarv÷ll Ý 3. umfer­inni, Magni PÚtursson skora­i eina mark leiksins me­ ■rumuskoti af 25 metra fŠri sem fˇr Ý varnarmann og ■a­an Ý neti­ strax ß 11. mÝn˙tu. KA sˇtti ßn aflßts eftir marki­ ■ar sem Hinrik ١rhallsson ßtti me­al annars skalla Ý slß og Valsmenn bj÷rgu­u einnig af lÝnu.

Tryggvi Gunnarsson trygg­i KA sigur ß FH, 2-1, me­ glŠsilegu marki 19 mÝn˙tum fyrir leikslok Ý 4. umfer­inni. Hann fÚkk boltann ß mi­ju, lÚk ß tvo FH-inga og skora­i me­ h÷rkuskoti af 25 metra fŠri. FH haf­i nß­ forystunni strax ß 16. mÝn˙tu me­ marki Ëlafs Kristjßnssonar en Gauti Laxdal jafna­i fyrir KA eftir aukaspyrnu ß 55. mÝn˙tu.

KA vann annan sigur sinn Ý r÷­ ■egar li­i­ skellti ═slandsmeisturum Fram ß ˙tivelli 0-1. Framarar rÚ­u a­ mestu gangi leiks en tˇkst ekki a­ skora enda ßtti Haukur Bragason stˇrleik gegn sÝnu gamla li­i. Tryggvi Gunnarsson hÚlt ßfram a­ skora fyrir okkar menn ■egar hann ger­i eina mark leiksins 18 mÝn˙tum fyrir leikslok eftir a­ hafa sloppi­ einn Ý gegn.

Ekki nß­ist a­ sŠkja ■ri­ja sigurinn Ý r÷­ ■egar V÷lsungur mŠtti Ý heimsˇkn en KA-menn ger­u bŠ­i m÷rk leiksins Ý 1-1 jafntefli. Ůorvaldur Írlygsson skora­i Ý rÚtt mark Ý annars daufum leik en ┴rni Freysteinsson var nßlŠgt ■vÝ a­ tryggja sigurinn me­ skoti Ý ■verslß undir lok leiks. KA stˇ­ Ý 3. sŠti deildarinnar eftir 6. umfer­ir og kom ■a­ m÷rgum spekingum ß ˇvart enda li­inu veri­ spß­ fallsŠti.

Aftur ger­u okkar menn 1-1 jafntefli ■egar KeflvÝkingar voru sˇttir heim. Heimamenn voru ÷flugri en nß­u ekki a­ nřta fj÷lm÷rg fŠri sÝn fyrr en 12 mÝn˙tur lif­u leiks me­ marki Freys Sverrissonar. En Jˇn Sveinsson nřtti sÚr varnarmist÷k KeflvÝkinga og trygg­i KA stig sj÷ mÝn˙tum eftir mark KeflavÝkur.

Eftir flotta byrjun ß ═slandsmˇtinu kom erfi­ur kafli sem hˇfst me­ 1-2 tapi gegn ١r ■ar sem Jˇn Sveinsson kom KA yfir. ŮvÝ nŠst kom 1-0 tap gegn ═A ß Akranesi og loks 2-0 tap gegn KR ß KR-velli. KA li­i­ var fari­ a­ fŠrast nŠr botnbarßttunni og ljˇst a­ li­i­ ■urfti a­ fara a­ nß stigum ß nřjan leik ef ekki ßtti a­ fara illa. Ekki batna­i ßstandi­ ■egar Arnar Freyr Jˇnsson sem haf­i veri­ lykilma­ur Ý v÷rn li­sins yfirgaf li­i­ fyrir nßm Ý BandarÝkjunum.

KA li­i­ lÚk hinsvegar vi­ hvern sinn fingur Ý nŠsta leik og vann sinn stŠrsta sigur Ý 1. deild frß upphafi ■egar VÝ­ismenn steinlßgu 6-0 ß Akureyrarvelli. Sigur­ur Mßr Har­arson fˇr ß kostum Ý sÝnum fyrsta heila leik me­ KA en hann fiska­i vÝtaspyrnu sem SteingrÝmur Birgisson skora­i ˙r ß 13. mÝn˙tu, 1-0, og ger­i sjßlfur mark ß 16. mÝn˙tu eftir a­ hafa leiki­ listilega framhjß markver­i VÝ­ismanna. Erlingur Kristjßnsson skora­i me­ skoti Ý varnarmann ß 27. mÝn˙tu, 3-0, og ß 32. mÝn˙tu fˇr Ůorvaldur Írlygsson illa me­ rangst÷­ugildru VÝ­is og skora­i 4-0. Sigur­ur Mßr sˇtti a­ra vÝtaspyrnu ß 70. mÝn˙tu og skora­i sjßlfur ˙r spyrnunni. Ůorvaldur Írlygsson skora­i svo sÝ­asta mark leiksins me­ fallegum skalla Ý slßna og inn undir lok leiks, 6-0!

Ůrßtt fyrir gˇ­a barßttu gegn toppli­i Vals ß ˙tivelli fÚkkst ekki stig ˙r leiknum en Valsmenn unnu 2-1 en Jˇn Sveinsson ger­i mark KA Ý leiknum. Tapinu fylgdi tÝ­indalÝti­ 0-0 jafntefli Ý Kaplakrika gegn FH ■ar sem KA ßtti betri fŠri en inn vildi boltinn ekki. Haukur Bragason markv÷r­ur KA fˇr svo ˙r axlarli­ ß Šfingu og lÚk hann ■vÝ ekki meira ■a­ sumari­ og missti einnig af leikjum ═slands Ý Evrˇpukeppni 21 ßrs og yngri en Haukur haf­i veri­ a­almarkv÷r­ur landsli­sins.

Framarar fengu umdeilda vÝtaspyrnu ß Akureyrarvelli sem PÚtur Ormslev skora­i ˙r. Dˇmurinn virtist slß okkar menn ˙taf laginu og svo fˇr a­ Framarar unnu 0-3 sigur. En KA li­i­ vann gˇ­an sigur Ý nŠstu umfer­ ■egar 1-3 sigur vannst ß H˙savÝk. Erlingur Kristjßnsson, Tryggvi Gunnarsson og Ůorvaldur Írlygsson skoru­u m÷rk KA manna Ý leiknum. SteingrÝmur Birgisson varnarma­ur meiddist ■ˇ illa Ý leiknum og sleit hßsina og lÚk ■vÝ ekki meira ■a­ sumari­.

LÝtil til■rif voru Ý nŠsta leik ■egar 0-0 jafntefli var­ raunin gegn KeflavÝk en stigi­ trygg­i ßframhaldandi veru Ý efstu deild. ═ nŠstsÝ­ustu umfer­ var nßgrannaslagur vi­ ١r en Halldˇr ┴skelsson kom ١rsurum yfir ß 20. mÝn˙tu og allt stefndi Ý sigur ■eirra rau­klŠddu. En Bjarni Jˇnsson skora­i j÷fnunarmarki­ ß 85. mÝn˙tu me­ ˇvŠntu skoti af 20 metra fŠri og lokat÷lur 1-1. ═ lokaumfer­inni ger­u KA og ═A 0-0 jafntefli ß Akureyrarvelli og KA enda­i ■ar me­ Ý 6. sŠti deildarinnar sem var besti ßrangur li­sins til ■essa.

Fyrirli­inn Erlingur Kristjßnsson var me­al efstu manna Ý einkunnagj÷f Morgunbla­sins og var valinn Ý li­ ßrsins.áH÷r­ur Helgason sem haf­i ■jßlfa­ KA li­i­ ßkva­ a­ halda ß nřjar slˇ­ir og tˇk vi­ nřkrřndum ═slandsmeisturum Vals eftir ■ennan gˇ­a ßrangur me­ KA li­i­. Tryggvi Gunnarsson sem var markahŠstur KA manna ßkva­ einnig a­ fŠra sig yfir til Valsmanna.áSigur­ur Mßr Har­arson yfirgaf KA li­i­ og gekk til li­s vi­ ═A ß Akranesi.

KeppnistÝmabilin 1985-1986 <<áFramhaldá>> KeppnistÝmabili­ 1988

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is