Keppnistmabili 2002

KA Evrpukeppni eftir frbran rangur

KA lk loksins aftur efstu deild eftir a lii fll aan sumari 1992. Lii hafi fari alla lei Bikarrslit sumari ur og vann B-riilinn Deildarbikarnum skmmu fyrir mt. a voru v blikur lofti a nliar KA gtu blanda sr barttuna efri hluta deildarinnar rtt fyrir a liinu vri sp 8. stinu fyrir keppnistmabili.

rur rarson markvrur fr Val og Jlus Tryggvason leikjahsti leikmaur rs efstu deild gengu til lis vi KA fyrir tmabili. Skotinn Neil McGowan samdi svo vi KA egar tvr umferir voru bnar af sumrinu.Sverrir Jnsson hinsvegar sleit krossband byrjun ma og v var ljst a hann myndi ekki taka tt sumrinu.

a munai aeins remur mntum a KA myndi sigra fyrsta leik sumarsins egar BV mtti norur heimskn. orvaldur Makan Sigbjrnsson kom KA yfir 48. mntu me skalla eftir hornspyrnu Dean Martins en Gunnar Heiar orvaldsson jafnai egar skammt var til leiksloka me flugskalla. Skmmu ur hafi Kristjn rn tt skalla stng gestanna.

Nstu mtherjar voru Fylkismenn sem hfu lagt KA a velli Bikarrslitunum ri ur eftirminnilegum leik. Bjrn Viar sbjrnsson skorai fyrir Fylkismenn eftir skot varnarmann en Kristjn rn svarai fyrir lok fyrri hlfleiks me hrkuskalla. Heimamenn reyndu hva eir gtu a skja sigurinn en ru lti vi sterkan varnarleik KA og 1-1 jafntefli v stareynd.

KA lagi san r nstu umfer og var a fyrsti sigur KA ngrnnum snum efstu deild. sgeir Mr sgeirsson skorai marki snemma egar hann skaut varnarmann og inn r aukaspyrnu rtt utan vi vtateiginn. Barttan var mikil leiknum en fleiri uru mrkin ekki og KA v taplaust eftir fyrstu rj leikina. Alls mttu 2.150 horfendur leikinn sem er met viureign KA og r.

Fyrsta tapi kom eftir brfjrugan leik KR-vellinum, KA tti meirihlutann af tpum 40 markskotum lianna en a voru eir rndttu sem komu knettinum neti. Sigurur Ragnar Eyjlfsson skorai me skalla 38. mntu og Einar r Danelsson innsiglai 2-0 sigur KR me laglegri vippu. orvaldur rlygsson jlfari KA kom inn leiknum og lk sinn fyrsta leik efstu deild slandi 11 r.

5. umferinni tk KA mti A en sterkur varnarleikur einkenndi leikinn og var ekki miki um sknartilburi 1-1 jafntefli. Ellert Jn Bjrnsson skagamaur slapp gegn og skorai 81. mntu en Elmar Dan Sigrsson svarai strax me vistulausu skoti 82. mntu en Elmar hafi veri inn 4 mntur!

Njarvkingar uru andstingar KA-lisins 32-lia rslitum bikarkeppninnar og var leiki Njarvk. Hreinn Hringsson skorai 22. mntu ur en Kristjn rn Sigursson tvfaldai forystuna sem reyndust hlfleikstlur. Hreinn skorai ru sinni sari hlfleik en sjlfsmark lagai stuna fyrir heimamenn sem hfu ar ur fengi tv rau spjld.

FH-ingar ru lgum og lofum vellinum lengst af Kaplakrika en nttu ekki frin en rur rarson markvrur KA vari hva eftir anna vel. Undir lok leiksins skorai san Neil McGowan sigurmark KA eftir aukaspyrnu Slobodans Milisic og KA fr upp 3. sti deildarinnar. En Grindvkingar rifu okkar menn aftur niur me 0-1 sigri Akureyrarvelli ar sem Vignir Helgason geri eina mark leiksins me skalla.

KA-menn nr tvflduu markaskor sitt tmabilinu og Hreinn Hringsson skorai tv fyrstu mrk sn egar KA lagi Keflavk a velli sannfrandi, 4-1. Hreinn Hringsson skorai 4. mntu me gu skoti stng og inn. En orvaldur rlygsson geri mark sumarsins mntu sar egar hann skaut af 40 metra fri og boltinn sveif yfir allan vllinn og yfir mar marki gestanna. Adolf Sveinsson minnkai muninn en orvaldur Makan Sigbjrnsson skorai glsilegt mark af um 30 metra fri ur en Hreinn skorai sitt anna mark og ruggur sigur stareynd.


gleymanlegt mark fr orvaldi rlygssyni strsigri Keflavk

v nst var komi a 16-lia rslitum bikarkeppninnar og aftur fkk lii tileik, n gegn 1. deildarlii Stjrnunnar. Garar Jhannsson kom heimamnnum yfir eftir 15. mntur r vtaspyrnu en Hreinn Hringsson jafnai rem mntum sar. Stjarnan var betri ailinn venjulegum leiktma en fleiri uru mrkin ekki og v var framlengt. KA hafi hinsvegar undirtkin framlengingunni en tkst ekki a skora. vtaspyrnukeppninni vari hinsvegar rur rarson, markvrur KA, fr Garari. Allir arir skoruu og Jlus Tryggvason tryggi KA sigurinn me marki r sustu spyrnunni.

KA hafi svo talsvera yfirburi gegn Fram Laugardalnum og hefi geta unni strri sigur en 0-1 var ng fyrir stigunum remur. Gunnar Sigursson, markvrur Fram, vari vtaspyrnu Hreins Hringssonar 38. mntu en hann tti enga mguleika rumufleyg Deans Martins 62. mntu eftir fallega sendingu fr orvaldi rlygssyni. Nliar KA voru 2.-3. sti deildarinnar eftir 9 umferir og aeins tveimur stigum fr topplii KR.

Ekki ni lii a halda vi toppli KR en 1-1 jafntefli Vestmannaeyjum ar sem orvaldur Makan jafnai metin seint sari hlfleik og 0-2 tap gegn Fylki komu veg fyrir a. Fylkismenn skoruu r fyrstu tveimur markskotum snum og ar vi sat. KA var meira me boltann en skapai litla httu vi mark gestanna.

millitinni tryggi KA sr sti undanrslitum Coca-Cola bikarsins me sannfrandi 3-0 sigri Breiablik. KA lenti ekki neinum vandrum gegn 1. deildarliinu og skorai Elmar Dan Sigrsson fyrsta marki me vntu skoti utan vtateigs 6. mntu. Neil McGowan tvfaldai forystuna me skallamarki fyrir hl og eftir a ttu Blikar litla mguleika. KA r ferinni seinni hlfleik en ni aeins a bta vi einu marki sem Steingrmur rn Eisson geri 87. mntu.

KA vann hinsvegar ngranna sna r ru sinni 1-0 og hlt ar me 3. stinu og skildi rsara eftir botninum 12. umferinni. rsarar voru sterkari fyrri hlfleik en KA tk ll vld eim sari og skorai Neil McGowan 55. mntu me skalla rtt utan markteigs eftir aukaspyrnu Jhanns Helgasonar. Eftir marki var sigurinn hfn en rsarar gnuu varla marki KA, horfendur voru 1.892 talsins.

v nst kom toppli KR norur Akureyrarvll ar sem tv falleg mrk me tveggja mntna millibili geru tslagi hrkuleik. KR-ingar ru ferinni fyrri hlfleiknum en KA tk smm saman vldin eim sari og tti KR ekki eitt einasta skot a marki KA. Jhann Helgason minnkai loks muninn 76. mntu me skoti af stuttu fri og lokakaflanum var a Kristjn Finnbogason sem s til ess a KR hldi llum stigunum me gri markvrslu. Undir lokin var Neil McGowan hj KA og rhalli Hinrikssyni hj KR vsa af velli eftir a upp r sau milli eirra.

Vi tk lflegur leikur Akranesi gegn A ar sem KA-lii var nr sigri. Hjrtur Hjartarson kom heimamnnum yfir me marki r vtaspyrnu 22. mntu en Elmar Dan Sigrsson jafnai rtt fyrir hl egar hann lyfti boltanum yfir laf markvr eftir skallasendingu fr Jhanni Helgasyni innfyrir vrn Skagamanna. lafur tti annars gan leik marki A og s til ess a KA-lii geri ekki fleiri mrk. Jhann Helgason tti auk ess hrkuskot versl seint leiknum og 1-1 jafntefli v niurstaan.


Kristjn rn tti mjg gott sumar vrn KA-lisins

Kristjn rn Sigursson fr til reynslu hj Brann Noregi en hafnai kjlfari af v samningstilboi fr flaginu. 15. umfer tk KA mti FH leik ar sem gestirnir voru sterkari ailinn lengst af og mtti okkar li teljast heppi a fara inn hlfleik me markalausa stu. a stefndi svo allt KA sigur egar Hreinn Hringsson skorai me skalla eftir fyrirgjf Deans Martins 76. mntu en Jhann G. Mller jafnai fyrir gestina egar hann fylgdi eftir egar a KA-liinu hafi tekist a verja marklnu fr Gumundi Svarssyni.

Neil McGowan yfirgaf lii eftir leikinn gegn FH og fr aftur heim til Skotlands en hann fr essum tmapunkti til a mega leika ar landi fyrir ramt en enn voru rjr umferir eftir af sumrinu slandi. KA sat 4. sti deildarinnar og stti Grindvkinga heim sem voru 3. sti deildarinnar og ttu enn mguleika a blanda sr titilbarttuna. Ekki var undirbningur KA-lisins me besta mti fyrir leikinn v strkarnir komust sustu stundu til leiksins vegna tafa flugi fr Akureyri. KS setti mikinn rsting KA-lii a mta strax svo ekki yru tafir leiknum. Lii fkk v litla sem enga upphitun og klddu leikmenn sig keppnisbningana fyrir flugi Akureyri!

Ekki tkst Grindvkingum a nta sr essa stu hj KA-liinu v leikurinn var markalaus. Heimamenn voru sterkari en gekk illa a opna sterka vrn okkar lis. Slobodan Milisic fkk rautt spjald fimm mntum fyrir leikslok fyrir sendurtekin brot en 0-0 jafntefli niurstaan sem geri vonir Grindvkinga um barttu um titilinn a engu.

undanrslitum bikarkeppninnar mtti KA lii Fylkis og var leiki Laugardalsvelli sem var vel vi hfi enda mttust liin rslitaleiknum ri ur. rtt fyrir a KA hafi veri sterkari ailinn voru a Fylkismenn sem gengu lagi og Finnur Kolbeinsson skorai fyrst me skoti varnarmann og inn, Svar r Gslason geri anna r umdeildri vtaspyrnu og a rija eftir skyndiskn. rslitin virtust v rin hlfleik enda staan 3-0 og fram sttu rbingar eim sari. En er 25 mntur lifu leiks tk KA vldin.


Bikarvintri strandai aftur Fylki Laugardalnum

Hreinn Hringsson kom inn sem varamaur og skorai aeins sex mntum sar me skalla eftir fyrirgjf orvalds Makans, staan orin 3-1 og enn um tuttugu mntur eftir. fram stti KA og eftir unga pressu minnkai orvaldur Makan muninn 3-2 eftir a hann lk inn vtateiginn og skaut stng og inn, enn voru tvr og hlf mnta eftir af venjulegum leiktma og spennan orin mikil. Fylkismenn lgust nauvrn og tkst a standast sustu hlaup KA-lisins sem fll ar me r leik eftir hetjulega barttu.

En KA-lii var ekki lengi a sleikja srin og tryggi sr fjra sti deildarinnar nstsustu umferinni me 3-2 heimasigri Keflvkingum. Sigurinn var nokku verskuldaur en Hreinn Hringsson lk gestina grtt og skorai rennu. a fyrsta kom r vtaspyrnu 33. mntu og var staan jfn 1-1 hlinu. Hann kom KA yfir 52. mntu me skoti r mijum vtateig eftir sendingu orvalds Makans Sigbjrnssonar ur en hann klrai rennuna me skalla eftir fyrirgjf Deans Martins.

a var ekkert undir hj liinu lokaumferinni, lii sat fast 4. stinu og stti Fram heim sem var a vinna til a halda sti snu deildinni. Framarar leiddu 1-0 hlfleik og fkk KA-lii nokkur g tkifri a jafna upphafi sari hlfleiks en inn vildi boltinn ekki og a lokum unnu Framarar 3-0 sigur.

Nliar KA hfu ar me komi llum vart og tryggt sr sti Evrpukeppni me frbrri frammistu sinni. Lii skorai a vsu fst mrk deildinni, aeins 18 talsins, en flugur varnarleikur var undirstaa rangursins mikla. Eftir tu ra fjarveru r efstu deild var KA lii llum lium erfiur andstingur og kom Akureyri aftur korti knattspyrnunni.Uppskera nlianna fr Akureyri var eins og svart og hvtt, rsarar enduu nestir me aeins 13 stig og fllu v aftur niur 1. deildina eftir a hafa vermt botnsti allan sari hlutann.

Hreinn Hringsson var markahstur hj KA Smadeildinni me 6 mrk auk ess sem hann geri fjgur mrk bikarkeppninni. orvaldur Makan Sigbjrnsson geri 3 mrk deildarkeppninni og btti vi einu bikarnum og voru eir flagar rtt eins og ri ur markahstir liinu.

Styrkurinn l skipulaginu

sgeir Mr sgeirsson mijumaur KA-manna, sagi a lii gti ekki veri anna en stt vi tkomu sumarsins, fjra sti deild og undanrslit bikarnum.

"Sem nliar var elilega okkar fyrsta markmi a halda stinu, enda var KA deildinni fyrsta skipti tu r. En vi sum ri undan a vi gtum spjara okkur gegn rvalsdeildarlium, v vi tpuum ekki leik gegn eim bikarnum og hfum v bakvi eyra a vi gtum kannski gert meira en bara a halda okkur uppi. Enda ttuum vi okkur fljtlega v og fjra sti s vissulega mjg ngjuleg niurstaa, hefum vi geta teygt okkur enn lengra og n rija stinu. Vi num ekki a halda ngu vel t og seinni umferin var ekki eins g og s fyrri.

Okkar helsta vandaml var ltil breidd, og ekki btti r skk a missa Hlyn og Jlus snemma, auk ess sem Ml var tpur allt sumari. En styrkur okkar l gu skipulagi. Vi lkum sterkan varnarleik og g viurkenni fslega a okkar ftbolti var ekki alltaf srlega ferarfallegur. Vi lgum aftarlega vellinum og sttum fum mnnum, en lisheildin var g og a voru stigin sem skiptu llu mli.

A n svona langt vi r astur sem hafa veri Akureyri er frbrt en n er bjartari t framundan me nrri knattspyrnuhll. Menn vera a gta a sr, anna ri er oft erfiara en a fyrsta," sagi sgeir Mr sgeirsson.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is