KeppnistÝmabili­ 1989

KA ═slandsmeistari Ý fyrsta sinn

┴ vord÷gum vann KA Tactic-mˇti­ ■ar sem li­i­ vann ١r me­al annars 4-1. ═slandsmˇti­ byrja­i hinsvegar me­ steindau­u jafntefli gegn FH 0-0. D÷murnar hjß KA ger­u einnig jafnt Ý sÝnum fyrsta leik gegn Stj÷rnunni ˙r Gar­abŠ 2-2.


Fjˇrir af mßttarstˇlpum KA Ý knattspyrnu 1989. Frß vinstri: Ormarr Írlygsson, Anthony Karl Gregory, Bjarni Jˇnsson og SteingrÝmur Birgisson


KA vann frßbŠran 3-1 sigur ß Fram Ý fyrsta heimaleik sumarsins

KA-li­i­ ■ˇtti sřna afbur­a leik Ý annarri umfer­inni er li­i­ vann ═slandsmeistara Fram ÷rugglega 3-1 me­ m÷rkum Ůorvaldar Írlygssonar og Bjarna Jˇnssonar og ßttu Ůorvaldur og Bjarni enn einn stˇrleikinn ■etta sumari­ ßsamt Ormari brˇ­ur Ůorvaldar. Hinsvegar kom bakslag ■egar li­i­ nß­i einungis j÷fnu gegn ١r 0-0, svo enn vinnst ekki leikur gegn ١r ß ═slandsmˇti.

Tveir ungir leikmenn okkar voru valdir Ý drengjalandsli­i­, ■eir Eggert Sigmundsson og ١r­ur Gu­jˇnsson. ═ ˙tlandinu var drengjalandsli­i­ a­ gera ■a­ gott og engir betur en li­smenn KA og ١rs ■vÝ Ůˇr­ur Gu­jˇnsson og Gu­mundur Benediktsson ra­a inn m÷rkum ß Nor­urlandamˇti Ý London!

KA li­i­ svara­i hinsvegar vel fyrir sig Ý nŠsta leik ■ar sem li­i­ hreinlega mala­i KR-inga ß malarvellinum ß KA-svŠ­inu. KR-ingar byrju­u leikinn ■ˇ vel ■egar PÚtur PÚtursson skora­i beint ˙r aukaspyrnu ß upphafsmÝn˙tunum. En a­eins mÝn˙tu sÝ­ar sendi Ormarr Írlygsson fyrir mark KR og Bjarni Jˇnsson jafna­i, 1-1. KA komst sÝ­an yfir ■egar Ůorvaldur Írlygsson skora­i af miklu har­fylgi, 2-1.


KA hreinlega mala­i li­ KR ß malarvelli sÝnum

KA-menn voru betri a­ilinn Ý leiknum og trygg­u sÚr sigurinn me­ tveimur m÷rkum ß sÝ­ustu 12 mÝn˙tunum. Fyrst skora­i Gauti Laxdal me­ f÷stu skoti eftir fyrirgj÷f frß Antony Karli Gregory og sÝ­an ßtti Jˇn GrÚtar Jˇnsson lokaor­i­ eftir undirb˙ning Stefßns Ëlafssonar. Lokat÷lur ■vÝ 4-1 sigur KA. Ormarr Írlygsson kom heim frß Vestur-Ůřskalandi gagngert til a­ spila leikinn og hÚlt svo utan strax a­ leik loknum ■ar sem hann stunda­i nßm.


KA li­i­ nß­i sÚr ekki ß strik ß Akranesi og ■urfti a­ sŠtta sig vi­ 2-0 tap

KA mßtti ■ˇ ■ola fyrsta tap sumarsins Ý nŠstu umfer­ og ßtti Ý raun litla m÷guleika ß Akranesi. Skagam÷nnum tˇkst ■ˇ ekki a­ skora fyrr en sk÷mmu fyrir leikslok og var ■a­ helst vegna gˇ­rar markv÷rslu Hauks Bragasonar Ý marki KA. En varama­urinn Haraldur Hinriksson nß­i a­ skora eftir hornspyrnu og nafni hans Ingˇlfsson trygg­i sÝ­an sigur heimamanna ■egar hann sendi boltann Ý KA marki­, beint ˙r aukaspyrnu af vÝtateigshorni, 2-0.

Heldur tˇk a­ sÝga ß ˇgŠfuhli­ina hjß d÷munum Ý 1. deild, me­al annars tap gegn Val, jafntefli vi­ ١r og 2-3 tap gegn ١r einnig Ý Bikarkeppninni. ═ Akureyrarmˇti meistaraflokks karla unnu okkar strßkar ١r 4-2 me­ m÷rkum Jˇns GrÚtars 2, Erlings og Anthony Karls.

ŮŠr gle­ifregnir bßrust KA-li­inu a­ Ormarr Írlygsson kom fyrr heim frß Vestur-Ůřskalandi og gat ■vÝ leiki­ alfari­ me­ KA li­inu ■a­ sem eftir lif­i sumars. KA tˇk nŠst ß mˇti VÝkingum sem tˇku forystuna strax Ý byrjun. Haukur Ý marki KA var­i vel frß Atla Einarssyni en Goran Micic fylgdi ß eftir og kom gestunum Ý 0-1. Anthony Karl Gregory jafna­i metin Ý sÝ­ari hßlfleik me­ skalla eftir fyrirgj÷f Ormarrs. VÝkingar sv÷ru­u hinsvegar strax Ý kj÷lfari­ ß­ur en Anthony Karl ger­i sitt anna­ skallamark.


Ekki tˇkst KA li­inu a­ sřna sitt rÚtta andlit ß Fylkisvellinum

Gauti Laxdal kom KA yfir Ý 3-2 ■egar hann fylgdi ß eftir stangarskoti frß Anthony Karl en ■a­ dug­i ekki ■vÝ VÝkingum tˇkst a­ jafna Ý 3-3 sem ur­u lokat÷lur. Gestirnir stßlheppnir en ■eir nřttu nŠr ÷ll sÝn fŠri Ý leiknum. ═ nŠsta leik ■urfti KA li­i­ a­ sŠtta sig vi­ 1-0 tap ß Fylkisvelli og var li­i­ ■vÝ komi­ 7 stigum ß eftir Valsm÷nnum ß toppi deildarinnar.

Hafi gengi­ illa hjß piltunum ■ß var rˇ­urinn enn ■yngri hjß d÷munum ■vÝ ■Šr t÷pu­u illa tveim leikjum Ý r÷­ 1-4 fyrir KR og 0-3 fyrir Val. En upp styttir um sÝ­ir og 7-1 sigur ß Stj÷rnunni rÚtti markat÷luna fullkomlega vi­ en vi­ureignin var engu a­ sÝ­ur Ý bikarnum, 16-li­a ˙rslit.

Annars rigndi m÷rkunum ni­ur ß mi­ju sumri, 2. flokkur karla vann Tindastˇl 18-0!, 3. flokkur vann Val 6-1 en 2. flokkur lß svo Ý ReykjavÝk gegn Fram 9-0.

═ yngri flokkastarfinu nŠst me­al annars gˇ­ur ßrangur Ý 6. flokki ■egar li­i­ fer mikinn ß Tommamˇtinu Ý Eyjum auk ■ess sem li­i­ hafnar Ý ■ri­ja sŠti Ý flokki A-li­a ß Pollamˇti KS═ og Eimskipa. Ůar fŠr markv÷r­ur KA, ١rir Sigmundsson, ver­laun sem besti markv÷r­ur mˇtsins en ١rir er j˙ litli brˇ­ir Eggerts, sem kominn er Ý drengjalandsli­i­ Ý markinu! A­almarkaskorarar eru Jˇhann Traustason og Arnar Gauti Finnsson, ■jßlfari Jˇhannes Bjarnason.


KA vann grÝ­arlega mikilvŠgan sigur ß HlÝ­arenda

Ůa­ var ■vÝ ansi miki­ undir hjß li­inu ■egar KA sˇtti Val heim Ý nŠstu umfer­. Loksins kom a­ ■vÝ a­ KA skora­i mark ß ˙tivelli og ■a­ dug­i li­inu til 0-1 sigurs Ý leiknum mikilvŠga. Rigning og rok settu sterkan svip ß leikinn en KA-menn voru barßttugla­ari og ■a­ fŠr­i ■eim stigin dřrmŠtu. Sigurmarki­ kom ■egar Gauti Laxdal tˇk aukaspyrnu og sendi kn÷ttinn inn Ý vÝtateig Vals ■ar sem Anthony Karl nß­i honum og skora­i me­ gˇ­u skoti hjß sÝnum g÷mlu fÚl÷gum.

BrŠ­urnir Ůorvaldur og Ormarr Írlygssynir sßu svo um a­ tryggja KA ÷ll stigin gegn KeflvÝkingum ß Akureyrarvelli. Ůorvaldur skora­i ˙r vÝtaspyrnu sem Jˇn GrÚtar Jˇnsson krŠkti Ý, og sÝ­an sendi hann boltann ß Ormarr brˇ­ur sinn sem skora­i me­ fallegu skoti. Kjartan Einarsson nß­i a­ minnka muninn Ý 2-1 me­ gˇ­u skoti frß vÝtateig en sigur KA var ekki Ý mikilli hŠttu og lyfti li­i­ sÚr aftur upp Ý toppbarßttuna.

KA fˇr hinsvegar illa me­ fj÷lm÷rg marktŠkifŠri Ý nŠsta leik er FH-ingar mŠttu nor­ur. FH nß­i forystunni, ■vert ß gang leiksins, ■egar Pßlmi Jˇnsson nřtti sÚr varnarmist÷k heimamanna eftir um hßlftÝmaleik. TÝu mÝn˙tum sÝ­ar jafna­i KA er Jˇn GrÚtar Jˇnsson skaut Ý ■verslß og Anthony Karl Gregory fylgdi ß eftir, kasta­i sÚr fram og skalla­i boltann Ý marki­. Fleiri ur­u m÷rkin ekki og svekkjandi jafntefli fyrir KA-li­i­.

Aftur vann KA ■ˇ gˇ­an ˙tisigur ß toppli­i deildarinnar eftir lÝflegan leik gegn Fram ß Laugardalsvelli. Framarar sˇttu meira en KA-menn v÷r­ust vel og beittu skŠ­um skyndisˇknum og var sigur KA-li­sins fyllilega sanngjarn ■egar upp var sta­i­. Ůa­ var einmitt ˙r skyndisˇkn sem eina mark fyrri hßlfleiks kom en Bjarni Jˇnsson sendi boltann innfyrir Framv÷rnina og Ůorvaldur Írlygsson skora­i, 0-1.


KA vann sanngjarnan og gˇ­an 1-3 sigur ß Laugardalsvelli

Framarar voru nokkrum sinnum nßlŠgt ■vÝ a­ jafna, en KA ger­i hinsvegar ˙tum leikinn me­ tveimur m÷rkum ß fimm mÝn˙tna kafla snemma Ý sÝ­ari hßlfleik. Fyrst skora­i Bjarni Jˇnsson eftir hornspyrnu frß Gauta Laxdal og sÝ­an krŠkti Ormarr Írlygsson Ý vÝtaspyrnu sem Ůorvaldur brˇ­ir hans skora­i ˙r. Ragnar Margeirsson laga­i st÷­una fyrir Fram en nŠr komust ■eir ekki og lauk leiknum me­ 1-3 sigri KA.

KA missti af gullnu tŠkifŠri til a­ taka forystuna Ý deildinni er li­i­ missti sigurinn frß sÚr gegn nßgr÷nnum sÝnum Ý Ůˇr. Sigur KA blasti vi­, Jˇn Kristjßnsson skora­i me­ skalla Ý upphafi sÝ­ari hßlfleiks eftir fyrirgj÷f Ormarrs Írlygssonar og ■annig stˇ­u leikar uns ein mÝn˙ta var til leiksloka. Ůß fengu ١rsarar vÝtaspyrnu sem J˙lÝus Tryggvason skora­i ˙r og lokat÷lur ■vÝ 1-1.


KA tˇkst ekki a­ nřta vÝtaspyrnu Ý markalausu jafntefli ß KR-vellinum

KR og KA lÚku nŠst vi­ erfi­ar a­stŠ­ur Ý VesturbŠnum Ý roki og ß ■ungum velli. Li­in fengu talsvert af marktŠkifŠrum, KA ■a­ besta ■egar dŠmd var vÝtaspyrna eftir a­ Ůorfinnur Hjaltason, markv÷r­ur KR, felldi Bjarna Jˇnsson tveimur mÝn˙tum fyrir leikhlÚ. Ůorvaldur Írlygsson tˇk spyrnuna og skora­i, en ■urfti a­ taka hana aftur og ■ß var­i Ůorfinnur frß honum.

KA-menn skipu­u sÚr aftur Ý hˇp toppli­anna me­ ■vÝ a­ leggja Skagamenn ß Akureyrarvellinum. Sigurmarki­ lÚt ekki bÝ­a eftir sÚr, Anthony Karl Gregory skora­i ■a­ ß upphafsmÝn˙tum leiksins eftir fallega sendingu frß Gauta Laxdal innfyrir v÷rn ═A. KA var betri a­ilinn allan tÝmann og var nŠr ■vÝ a­ bŠta vi­ m÷rkum en Skagamenn a­ jafna.

Hinn 30. ßg˙st gerist ■a­ Ý fyrsta sinn Ý s÷gu KA a­ li­i­ nŠr fyrsta sŠti Ý 1. deild er li­i­ gj÷rsigrar VÝking 5-1 Ý ReykjavÝk. ┌rslitin rÚ­ust ß nÝu mÝn˙tna kafla Ý fyrri hßlfleik, fyrst skora­i Erlingur Kristjßnsson eftir slŠm mist÷k Gu­mundar Hrei­arssonar markvar­ar VÝkings og sÝ­an ■eir Ůorvaldur Írlygsson og Bjarni Jˇnsson me­ glŠsilegum skotum. Seint Ý leiknum minnka­i Bj÷rn Bjartmarz muninn Ý 1-3 en ┴rni Hermannsson og Jˇn GrÚtar Jˇnsson sßu til ■ess a­ KA vann stŠrsta sigurinn Ý deildinni ■etta sumari­.

Sta­an a­ loknum 15. umfer­um var ■annig: KA ß toppnum me­ 27 stig, KR 26, FH 26, Fram 26, ═A 23, Valur 21, VÝkingur 17, ١r 15, Fylkir 13 og loks ═BK 11 stig.

═ kj÷lfari­ fylgdi barßttusigur gegn Fylki 2-1 ■ar sem Anthony skora­i bŠ­i m÷rk KA. Raddir um a­ Ůorvaldur hverfi til Englands, nßnar tilteki­ Nottingham Forest, gerast Š hßvŠrari en Ůorvaldur hefur veri­ yfirbur­ama­ur ═slandsmˇtsins. Me­ ■essum gˇ­a sigri heldur KA forystu Ý 1. deild me­ 30 stig, ■Útt ß hŠla KA koma FH og Fram me­ 29 stig hvort li­.


KA tˇkst ekki a­ halda toppsŠti deildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Val ß Akureyrarvelli Ý nŠstsÝ­asta leik sumarsins

Um 2.000 manns mŠttu ß v÷llinn til ■ess a­ sjß vi­ureign KA og Vals, nŠst sÝ­asta leik KA Ý 1. deildinni en ■a­ er j˙ ekki ß hverjum degi sem tŠplega 2.000 manns mŠta ß Akureyrarv÷ll. Leikurinn olli vonbrig­um, okkar menn voru me­ taugarnar ■andar og var lag Bjarna Haf■ˇrs Helgasonar, sungi­ af KA-manninum Karli Írvarssyni, ekki til a­ minnka taugaveiklun drengjanna. Valur komst yfir me­ snilldarmarki ä١rsaransô Halldˇrs ┴skelssonar ß 30. mÝn˙tu vi­ gÝfurlega vonbrig­i heimamanna. Menn kŠttust ■eim mun betur er hetja KA-manna, Ůorvaldur Írlygsson, jafna­i ß 43. mÝn˙tu. En ■ar vi­ sat og KA stigi ß eftir FH me­ 31 stig fyrir sÝ­ustu umfer­ina og skyldi n˙ leiki­ Ý KeflavÝk.

Ůa­ rÝkti mikil spenna fyrir sÝ­ustu umfer­ina, FH stˇ­ langbest a­ vÝgi me­ 32 stig og heimaleik gegn Fylki, KA ßtti erfitt verkefni fyrir h÷ndum, ˙tileik gegn ═BK. Me­ marki Arnars Vi­ars ■egar ß 10. mÝn˙tu setti KA grÝ­arlega pressu ß li­ FH, sem lÚk einn sinn slakasta leik ß sumrinu gegn Fylki. En ˙rslit lßgu ■ˇ engan veginn fyrir ■vÝ li­ ═BK beit duglega frß sÚr og ßtti KA mj÷g Ý v÷k a­ verjast lang tÝmum saman. Mark Jˇns Kristjßnssonar seint Ý leiknum sl÷kktu ■ˇ alla neista KeflavÝkurli­sins sem jßta­i sig sigra­a 0-2 ß eigin heimavelli. FH steig ß sama tÝma hrunadans og mßtti sÝn ekki gegn fersku li­i Fylkis og tapa­i heima 1-3! Ůar me­ lß ljˇst fyrir a­ li­ KA frß Akureyri var ═slandsmeistari Ý fyrsta sinni­ Ý knattspyrnu karla!

S˙ stund sem bei­ piltanna er til Akureyrar kom ver­ur seint lřst me­ or­um, ߊtla­ er a­ um 1.000 manns hafi teki­ ß mˇti hetjunum ß Akureyrarflugvelli, voru ■ar flutt ßv÷rp leikinna og lŠr­ra, embŠttismanna sem ˇbreyttra og mßtti sjß tßr ß hv÷rmum Ý li­i beggja a­ila, leikmanna sem a­dßenda. S˙ stund sem fˇlk ßtti me­ drengjunum sÝnum var svo ˇsvikin og yndisleg a­ seint lÝ­ur ˙r minni og tˇk margan manninn langa stund a­ ßtta sig ß ■eim raunveruleika er vi­ blasti, ═slandsmeistaratitill ß Akureyri! SÝ­ar um kv÷ldi­ bau­ a­alstjˇrn me­ formanninn, Sigmund ١risson, Ý fararbroddi til gle­i Ý KA-heimilinu og skemmti fˇlk sÚr ■ar til morguns, heimili­ sˇttu fleiri hundru­ ■ß nˇttina.

═slandsmeistarali­ KA 1989
═slandsmeistarar KA 1989.áFremri r÷­ frß vinstri: ┴rni ١r Freysteinsson, Gauti Laxdal, Jˇnas ١r Gu­mundson, Erlingur Kristjßnsson, Haukur Bragason, Ăgir Dagsson, Stefßn S. Ëlafsson og Ůorvaldur Írlygsson. Aftari r÷­ frß vinstri: Gu­jˇn ١r­arson ■jßlfari, ┴rni Hermannsson, Halldˇr Halldˇrsson, Bjarni Jˇnsson, SteingrÝmur Birgisson, Halldˇr Kristinsson, Jˇn Kristjßnsson, Írn Vi­ar Arnarson, Anthony Karl Gregory, Jˇn GrÚtar Jˇnsson, Ëmar Torfason sj˙kra■jßlfari og Stefßn Gunnlaugsson forma­ur knattspyrnudeildar. ┴ myndina vantar ■ß Ormarr Írlygsson, Arnar Frey Jˇnsson og Arnar Bjarnason.

Jˇn Kristjßnsson vann ■a­ afrek a­ fagna ═slandsmeistaratitli Ý hvoru tveggja knattspyrnu sem handknattleik (═slandsmeistari me­ Val Ý handknattleik) og mß til gamans geta, a­ ■etta afrek vann svo stˇri brˇ­ir Jˇns, Erlingur okkar Kristjßnsson, 8 ßrum sÝ­ar er KA var­ ═slandsmeistari Ý handknattleik Ý fyrsta sinni!


StŠrsta stundin. Erlingur fyrirli­i meistaraflokks KA hampar ═slandsmeistarabikarnum 1989 ß Akureyrarflugvelli

┴ lokahˇfi KS═ um hausti­ var Ůorvaldur Írlygsson kosinn äbesti leikma­urô ═slandsmˇtsins, kom ■a­ val fŠstum ß ˇvart enda sumari­ hans ľ og hans bi­u spennandi verkefni Ý Englandi. StigahŠstur var hann einnig Ý einkunnargj÷f Morgunbla­sins pilturinn sß. Efnilegust kvenna ß lokahˇfi KS═ var kosin ArndÝs Ëlafsdˇttir ˙r KA en sk÷mmu sÝ­ar funda­i stjˇrn knattspyrnudeildar og Ýhuga­i a­ leggja ni­ur kvennaknattspyrnu innan vÚbanda fÚlagsins.


HÚr mß sjß myndband frß lokahˇfi KS═ ■ar sem Ůorvaldur og ArndÝs taka vi­ vi­urkenningum sÝnum og eru bŠ­i tekin Ý vi­tal.


ŮrÝr gˇ­ir saman ß sigurstundu hausti­ 1989. ═slandsmeistaratitillinn Ý meistaraflokki Ý knattspyrnu Ý h÷fn. Mikil gle­i ß uppskeruhßtÝ­. Frß vinstri: Stefßn Gunnlaugsson, Ragnar "Gˇgˇ" Sigtryggsson fyrsti landsli­sma­ur KA Ý knattspyrnu og Gu­jˇn ١r­arson ■jßlfari meistaraflokks.

Deildarsta­a og t÷lfrŠ­i 1989
Myndb÷nd frß sumrinu 1989

KeppnistÝmabili­ 1988 <<áFramhaldá>> KeppnistÝmabili­ 1990

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is