Keppnistmabili 1989

KA slandsmeistari fyrsta sinn

vordgum vann KA Tactic-mti ar sem lii vann r meal annars 4-1. slandsmti byrjai hinsvegar me steindauu jafntefli gegn FH 0-0. Dmurnar hj KA geru einnig jafnt snum fyrsta leik gegn Stjrnunni r Garab 2-2.


Fjrir af mttarstlpum KA knattspyrnu 1989. Fr vinstri: Ormarr rlygsson, Anthony Karl Gregory, Bjarni Jnsson og Steingrmur Birgisson


KA vann frbran 3-1 sigur Fram fyrsta heimaleik sumarsins

KA-lii tti sna afbura leik annarri umferinni er lii vann slandsmeistara Fram rugglega 3-1 me mrkum orvaldar rlygssonar og Bjarna Jnssonar og ttu orvaldur og Bjarni enn einn strleikinn etta sumari samt Ormari brur orvaldar. Hinsvegar kom bakslag egar lii ni einungis jfnu gegn r 0-0, svo enn vinnst ekki leikur gegn r slandsmti.

Tveir ungir leikmenn okkar voru valdir drengjalandslii, eir Eggert Sigmundsson og rur Gujnsson. tlandinu var drengjalandslii a gera a gott og engir betur en lismenn KA og rs v rur Gujnsson og Gumundur Benediktsson raa inn mrkum Norurlandamti London!

KA lii svarai hinsvegar vel fyrir sig nsta leik ar sem lii hreinlega malai KR-inga malarvellinum KA-svinu. KR-ingar byrjuu leikinn vel egar Ptur Ptursson skorai beint r aukaspyrnu upphafsmntunum. En aeins mntu sar sendi Ormarr rlygsson fyrir mark KR og Bjarni Jnsson jafnai, 1-1. KA komst san yfir egar orvaldur rlygsson skorai af miklu harfylgi, 2-1.


KA hreinlega malai li KR malarvelli snum

KA-menn voru betri ailinn leiknum og tryggu sr sigurinn me tveimur mrkum sustu 12 mntunum. Fyrst skorai Gauti Laxdal me fstu skoti eftir fyrirgjf fr Antony Karli Gregory og san tti Jn Grtar Jnsson lokaori eftir undirbning Stefns lafssonar. Lokatlur v 4-1 sigur KA. Ormarr rlygsson kom heim fr Vestur-skalandi gagngert til a spila leikinn og hlt svo utan strax a leik loknum ar sem hann stundai nm.


KA lii ni sr ekki strik Akranesi og urfti a stta sig vi 2-0 tap

KA mtti ola fyrsta tap sumarsins nstu umfer og tti raun litla mguleika Akranesi. Skagamnnum tkst ekki a skora fyrr en skmmu fyrir leikslok og var a helst vegna grar markvrslu Hauks Bragasonar marki KA. En varamaurinn Haraldur Hinriksson ni a skora eftir hornspyrnu og nafni hans Inglfsson tryggi san sigur heimamanna egar hann sendi boltann KA marki, beint r aukaspyrnu af vtateigshorni, 2-0.

Heldur tk a sga gfuhliina hj dmunum 1. deild, meal annars tap gegn Val, jafntefli vi r og 2-3 tap gegn r einnig Bikarkeppninni. Akureyrarmti meistaraflokks karla unnu okkar strkar r 4-2 me mrkum Jns Grtars 2, Erlings og Anthony Karls.

r gleifregnir brust KA-liinu a Ormarr rlygsson kom fyrr heim fr Vestur-skalandi og gat v leiki alfari me KA liinu a sem eftir lifi sumars. KA tk nst mti Vkingum sem tku forystuna strax byrjun. Haukur marki KA vari vel fr Atla Einarssyni en Goran Micic fylgdi eftir og kom gestunum 0-1. Anthony Karl Gregory jafnai metin sari hlfleik me skalla eftir fyrirgjf Ormarrs. Vkingar svruu hinsvegar strax kjlfari ur en Anthony Karl geri sitt anna skallamark.


Ekki tkst KA liinu a sna sitt rtta andlit Fylkisvellinum

Gauti Laxdal kom KA yfir 3-2 egar hann fylgdi eftir stangarskoti fr Anthony Karl en a dugi ekki v Vkingum tkst a jafna 3-3 sem uru lokatlur. Gestirnir stlheppnir en eir nttu nr ll sn fri leiknum. nsta leik urfti KA lii a stta sig vi 1-0 tap Fylkisvelli og var lii v komi 7 stigum eftir Valsmnnum toppi deildarinnar.

Hafi gengi illa hj piltunum var rurinn enn yngri hj dmunum v r tpuu illa tveim leikjum r 1-4 fyrir KR og 0-3 fyrir Val. En upp styttir um sir og 7-1 sigur Stjrnunni rtti markatluna fullkomlega vi en viureignin var engu a sur bikarnum, 16-lia rslit.

Annars rigndi mrkunum niur miju sumri, 2. flokkur karla vann Tindastl 18-0!, 3. flokkur vann Val 6-1 en 2. flokkur l svo Reykjavk gegn Fram 9-0.

yngri flokkastarfinu nst meal annars gur rangur 6. flokki egar lii fer mikinn Tommamtinu Eyjum auk ess sem lii hafnar rija sti flokki A-lia Pollamti KS og Eimskipa. ar fr markvrur KA, rir Sigmundsson, verlaun sem besti markvrur mtsins en rir er j litli brir Eggerts, sem kominn er drengjalandslii markinu! Aalmarkaskorarar eru Jhann Traustason og Arnar Gauti Finnsson, jlfari Jhannes Bjarnason.


KA vann grarlega mikilvgan sigur Hlarenda

a var v ansi miki undir hj liinu egar KA stti Val heim nstu umfer. Loksins kom a v a KA skorai mark tivelli og a dugi liinu til 0-1 sigurs leiknum mikilvga. Rigning og rok settu sterkan svip leikinn en KA-menn voru barttuglaari og a fri eim stigin drmtu. Sigurmarki kom egar Gauti Laxdal tk aukaspyrnu og sendi knttinn inn vtateig Vals ar sem Anthony Karl ni honum og skorai me gu skoti hj snum gmlu flgum.

Brurnir orvaldur og Ormarr rlygssynir su svo um a tryggja KA ll stigin gegn Keflvkingum Akureyrarvelli. orvaldur skorai r vtaspyrnu sem Jn Grtar Jnsson krkti , og san sendi hann boltann Ormarr brur sinn sem skorai me fallegu skoti. Kjartan Einarsson ni a minnka muninn 2-1 me gu skoti fr vtateig en sigur KA var ekki mikilli httu og lyfti lii sr aftur upp toppbarttuna.

KA fr hinsvegar illa me fjlmrg marktkifri nsta leik er FH-ingar mttu norur. FH ni forystunni, vert gang leiksins, egar Plmi Jnsson ntti sr varnarmistk heimamanna eftir um hlftmaleik. Tu mntum sar jafnai KA er Jn Grtar Jnsson skaut versl og Anthony Karl Gregory fylgdi eftir, kastai sr fram og skallai boltann marki. Fleiri uru mrkin ekki og svekkjandi jafntefli fyrir KA-lii.

Aftur vann KA gan tisigur topplii deildarinnar eftir lflegan leik gegn Fram Laugardalsvelli. Framarar sttu meira en KA-menn vrust vel og beittu skum skyndisknum og var sigur KA-lisins fyllilega sanngjarn egar upp var stai. a var einmitt r skyndiskn sem eina mark fyrri hlfleiks kom en Bjarni Jnsson sendi boltann innfyrir Framvrnina og orvaldur rlygsson skorai, 0-1.


KA vann sanngjarnan og gan 1-3 sigur Laugardalsvelli

Framarar voru nokkrum sinnum nlgt v a jafna, en KA geri hinsvegar tum leikinn me tveimur mrkum fimm mntna kafla snemma sari hlfleik. Fyrst skorai Bjarni Jnsson eftir hornspyrnu fr Gauta Laxdal og san krkti Ormarr rlygsson vtaspyrnu sem orvaldur brir hans skorai r. Ragnar Margeirsson lagai stuna fyrir Fram en nr komust eir ekki og lauk leiknum me 1-3 sigri KA.

KA missti af gullnu tkifri til a taka forystuna deildinni er lii missti sigurinn fr sr gegn ngrnnum snum r. Sigur KA blasti vi, Jn Kristjnsson skorai me skalla upphafi sari hlfleiks eftir fyrirgjf Ormarrs rlygssonar og annig stu leikar uns ein mnta var til leiksloka. fengu rsarar vtaspyrnu sem Jlus Tryggvason skorai r og lokatlur v 1-1.


KA tkst ekki a nta vtaspyrnu markalausu jafntefli KR-vellinum

KR og KA lku nst vi erfiar astur Vesturbnum roki og ungum velli. Liin fengu talsvert af marktkifrum, KA a besta egar dmd var vtaspyrna eftir a orfinnur Hjaltason, markvrur KR, felldi Bjarna Jnsson tveimur mntum fyrir leikhl. orvaldur rlygsson tk spyrnuna og skorai, en urfti a taka hana aftur og vari orfinnur fr honum.

KA-menn skipuu sr aftur hp topplianna me v a leggja Skagamenn Akureyrarvellinum. Sigurmarki lt ekki ba eftir sr, Anthony Karl Gregory skorai a upphafsmntum leiksins eftir fallega sendingu fr Gauta Laxdal innfyrir vrn A. KA var betri ailinn allan tmann og var nr v a bta vi mrkum en Skagamenn a jafna.

Hinn 30. gst gerist a fyrsta sinn sgu KA a lii nr fyrsta sti 1. deild er lii gjrsigrar Vking 5-1 Reykjavk. rslitin rust nu mntna kafla fyrri hlfleik, fyrst skorai Erlingur Kristjnsson eftir slm mistk Gumundar Hreiarssonar markvarar Vkings og san eir orvaldur rlygsson og Bjarni Jnsson me glsilegum skotum. Seint leiknum minnkai Bjrn Bjartmarz muninn 1-3 en rni Hermannsson og Jn Grtar Jnsson su til ess a KA vann strsta sigurinn deildinni etta sumari.

Staan a loknum 15. umferum var annig: KA toppnum me 27 stig, KR 26, FH 26, Fram 26, A 23, Valur 21, Vkingur 17, r 15, Fylkir 13 og loks BK 11 stig.

kjlfari fylgdi barttusigur gegn Fylki 2-1 ar sem Anthony skorai bi mrk KA. Raddir um a orvaldur hverfi til Englands, nnar tilteki Nottingham Forest, gerast hvrari en orvaldur hefur veri yfirburamaur slandsmtsins. Me essum ga sigri heldur KA forystu 1. deild me 30 stig, tt hla KA koma FH og Fram me 29 stig hvort li.


KA tkst ekki a halda toppsti deildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Val Akureyrarvelli nstsasta leik sumarsins

Um 2.000 manns mttu vllinn til ess a sj viureign KA og Vals, nst sasta leik KA 1. deildinni en a er j ekki hverjum degi sem tplega 2.000 manns mta Akureyrarvll. Leikurinn olli vonbrigum, okkar menn voru me taugarnar andar og var lag Bjarna Hafrs Helgasonar, sungi af KA-manninum Karli rvarssyni, ekki til a minnka taugaveiklun drengjanna. Valur komst yfir me snilldarmarki rsarans Halldrs skelssonar 30. mntu vi gfurlega vonbrigi heimamanna. Menn kttust eim mun betur er hetja KA-manna, orvaldur rlygsson, jafnai 43. mntu. En ar vi sat og KA stigi eftir FH me 31 stig fyrir sustu umferina og skyldi n leiki Keflavk.

a rkti mikil spenna fyrir sustu umferina, FH st langbest a vgi me 32 stig og heimaleik gegn Fylki, KA tti erfitt verkefni fyrir hndum, tileik gegn BK. Me marki Arnars Viars egar 10. mntu setti KA grarlega pressu li FH, sem lk einn sinn slakasta leik sumrinu gegn Fylki. En rslit lgu engan veginn fyrir v li BK beit duglega fr sr og tti KA mjg vk a verjast lang tmum saman. Mark Jns Kristjnssonar seint leiknum slkktu alla neista Keflavkurlisins sem jtai sig sigraa 0-2 eigin heimavelli. FH steig sama tma hrunadans og mtti sn ekki gegn fersku lii Fylkis og tapai heima 1-3! ar me l ljst fyrir a li KA fr Akureyri var slandsmeistari fyrsta sinni knattspyrnu karla!

S stund sem bei piltanna er til Akureyrar kom verur seint lst me orum, tla er a um 1.000 manns hafi teki mti hetjunum Akureyrarflugvelli, voru ar flutt vrp leikinna og lrra, embttismanna sem breyttra og mtti sj tr hvrmum lii beggja aila, leikmanna sem adenda. S stund sem flk tti me drengjunum snum var svo svikin og yndisleg a seint lur r minni og tk margan manninn langa stund a tta sig eim raunveruleika er vi blasti, slandsmeistaratitill Akureyri! Sar um kvldi bau aalstjrn me formanninn, Sigmund risson, fararbroddi til glei KA-heimilinu og skemmti flk sr ar til morguns, heimili sttu fleiri hundru nttina.

slandsmeistarali KA 1989
slandsmeistarar KA 1989.Fremri r fr vinstri: rni r Freysteinsson, Gauti Laxdal, Jnas r Gumundson, Erlingur Kristjnsson, Haukur Bragason, gir Dagsson, Stefn S. lafsson og orvaldur rlygsson. Aftari r fr vinstri: Gujn rarson jlfari, rni Hermannsson, Halldr Halldrsson, Bjarni Jnsson, Steingrmur Birgisson, Halldr Kristinsson, Jn Kristjnsson, rn Viar Arnarson, Anthony Karl Gregory, Jn Grtar Jnsson, mar Torfason sjkrajlfari og Stefn Gunnlaugsson formaur knattspyrnudeildar. myndina vantar Ormarr rlygsson, Arnar Frey Jnsson og Arnar Bjarnason.

Jn Kristjnsson vann a afrek a fagna slandsmeistaratitli hvoru tveggja knattspyrnu sem handknattleik (slandsmeistari me Val handknattleik) og m til gamans geta, a etta afrek vann svo stri brir Jns, Erlingur okkar Kristjnsson, 8 rum sar er KA var slandsmeistari handknattleik fyrsta sinni!


Strsta stundin. Erlingur fyrirlii meistaraflokks KA hampar slandsmeistarabikarnum 1989 Akureyrarflugvelli

lokahfi KS um hausti var orvaldur rlygsson kosinn besti leikmaur slandsmtsins, kom a val fstum vart enda sumari hans og hans biu spennandi verkefni Englandi. Stigahstur var hann einnig einkunnargjf Morgunblasins pilturinn s. Efnilegust kvenna lokahfi KS var kosin Arnds lafsdttir r KA en skmmu sar fundai stjrn knattspyrnudeildar og hugai a leggja niur kvennaknattspyrnu innan vbanda flagsins.


Hr m sj myndband fr lokahfi KS ar sem orvaldur og Arnds taka vi viurkenningum snum og eru bi tekin vital.


rr gir saman sigurstundu hausti 1989. slandsmeistaratitillinn meistaraflokki knattspyrnu hfn. Mikil glei uppskeruht. Fr vinstri: Stefn Gunnlaugsson, Ragnar "Gg" Sigtryggsson fyrsti landslismaur KA knattspyrnu og Gujn rarson jlfari meistaraflokks.

Deildarstaa og tlfri 1989
Myndbnd fr sumrinu 1989

Keppnistmabili 1988 <<Framhald>> Keppnistmabili 1990

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | staff@ka.is