Tap gegn Brei­ablik

Fˇtbolti
Tap gegn Brei­ablik
Emil Lyng skora­i 2 m÷rk Ý dag.

KA tapa­i Ý dag gegn Brei­ablik Ý 12. umfer­ Pepsi-deildarinnar 2-4 eftir a­ hafa veri­ 2-1 yfir Ý hßlfleik.

KA 2 ľ 4 Brei­ablik
0 - 1 GÝsli Eyjˇlfsson (Ĺ3)
1 - 1 Emil Lyng (ĺ26) Sto­sending: Almarr
2 - 1 Emil Lyng (ĺ31) Sto­sending: ┴sgeir
2 - 2 Martin Lund Pedersen (ĺ47)
2 - 3 Damir Muminovic (ĺ59)
2 - 4 Aron Bjarnason (ĺ87)

Li­ KA:

Rajko, Hrannar Bj÷rn, DavÝ­ R˙nar, Callum, Darko, Aleksandar, Almarr, HallgrÝmur Mar, Stein■ˇr Freyr, Emil Lyng og ┴sgeir.

Bekkur:

Aron Dagur, Ëlafur Aron, Elfar ┴rni, ═var Írn, DanÝel, Archange og Bjarki ١r.

Skiptingar:

┴sgeir ˙t ľ Elfar ┴rni inn (ĺ60)
Hrannar Bj÷rn ˙t ľ DanÝel inn (ĺ78)
DavÝ­ R˙nar ˙t ľ ═var Írn inn (ĺ91)

KA hˇf leikinn Ý dag lÝkt og sÝ­ustu tvo heimaleiki. Ekki nŠgilega vel. Gestirnir ˙r Kˇpavogi voru t÷luvert betri ß upphafsmÝn˙tum leiksins og skoru­u ■eir ver­skulda­ mark ß ■ri­ju mÝn˙tu leiksins.

H÷skuldur Gunnlaugsson ßtti ■ß gˇ­an sprett upp a­ endam÷rkum og gaf fyrir marki­ ■ar sem GÝsli Eyjˇlfsson var vel sta­settur og ■ruma­i boltanum Ý marki­ af stuttu fŠri og kom Blikum yfir.

En leikmenn KA komu til baka lÝkt og fyrr Ý sumar. Eftir 26 mÝn˙tna leik ßtti Almar magna­a sendingu ß Emil Lyng sem skalla­i boltann Ý neti­ af stuttu fŠri og jafna­i metin fyrir KA.

A­eins fimm mÝn˙tum sÝ­ar var Emil aftur ß fer­inni en ■ß var ┴sgeir ˙tsjˇnasamur og ßtti frßbŠra sendingu ˙t fyrir teiginn ■ar sem Emil kom ß fer­inni og afgreiddi boltann af stˇÝskri rˇ Ý marki­ framhjß Gunnleifi Ý marki Blika.

Eftir sÝ­ari marki­ var meira jafnrŠ­i me­ li­unum og sˇttu ■au ß hvort anna­ til skiptis en KA var Ývi­ meira me­ boltann en sta­an Ý hßlfleik 2-1.

Seinni hßlfleikur hˇfst eins og sß fyrri gestirnir Ý Brei­ablik me­ ÷ll v÷ld ß upphafsmÝn˙tunum og skoru­u ■eir eftir tŠpa mÝn˙tu Ý sÝ­ari hßlfleik. H÷skuldur ßtti ■ß aftur gˇ­a sendingu inn fyrir v÷rn KA ■ar sem Martin Lund Pedersen stakk varnarmenn KA af og skora­i framhjß Rajko. Tˇk ekki langan tÝma fyrir gestina a­ jafna metin og sofandahßttur Ý leikm÷nnum KA a­ fß ■etta mark ß sig.

Eftir marki­ var jafnfrŠ­i me­ li­unum en ß 59. mÝn˙tu fengu gestirnir aukaspyrnu sem H÷skuldur tˇk og var h˙n ß fjŠrst÷ngina ■ar sem Damir Muminovic nß­i til boltans ß undan Rajko og DavÝ­ og kom honum Ý neti­ og Blikar ■vÝ komnir yfir aftur. Tv÷ m÷rk me­ sk÷mmu millibili hjß gestunum sem fˇru greinilega vel yfir leik sinn Ý hßlfleik.

KA li­i­ sˇtti a­eins eftir marki­ en ■a­ vanta­i t÷luvert upp ß til a­ nß j÷fnunarmarkinu og voru gestirnir Ý Blikum ■Úttir Ý v÷rninni og aga­ir Ý leik sÝnum. Ůa­ var svo ß 87. mÝn˙tu sem Blikar ger­u ˙t um leikinn Ý gˇ­ri skyndisˇkn eftir a­ li­ KA var lengi a­ koma sÚr til baka. Ůar var sem fyrr H÷skuldur Gunnlaugsson arkitektinn a­ markinu en hann gaf boltann ß Aron Bjarnason sem lag­i boltann fyrir sig vi­ teiginn og skora­i framhjß Rajko og vi­ marki­ rann leikurinn ˙t Ý sandinn og ur­u 2-4 lokat÷lur leiksins.

Nivea KA-ma­ur leiksins: Emil Lyng (skora­i tv÷ m÷rk og var lÝflegur Ý sˇknarleik KA Ý dag.)

NŠsti leikur KA er ekki fyrr en 5. ßg˙st ß laugardeginum um Verslunarmannahelgina ■egar a­ vi­ fßum ═slandsmeistara FH til okkar Ý heimsˇkn. Sß leikur hefst kl. 16.00 og vonumst vi­ til ■ess a­ sjß sem flesta mŠta ß ■ann leik og sty­ja KA til sigurs!


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is