Tap gegn KR

Fˇtbolti
Tap gegn KR
Mynd - ١rir Tryggva.

KA bei­ Ý dag lŠgri hlut fyrir KR-ingum Ý 9. umfer­ Pepsi-deildarinnar Ý miklum markaleik.

KA 2 - 3 KR

0 - 1 Tobias Thomsen (ĺ2)
0 - 2 Kennie Chopart (ĺ15)
1 - 2 Elfar ┴rni A­alsteinsson (ĺ54)
1 - 3 Ëskar Írn Hauksson (ĺ60)
2 - 3 Elfar ┴rni A­alsteinsson (ĺ85) Sto­sending: HallgrÝmur Mar


HÚr mß sjß umfj÷llun R┌V um leikinn

Li­ KA:

Rajko, Hrannar Bj÷rn, Aleksandar, Callum, Darko, Ëlafur Aron, Almarr, ┴sgeir, Emil, HallgrÝmur Mar og Elfar ┴rni.

Bekkur:

Aron Dagur, Baldvin, Stein■ˇr Freyr, DavÝ­ R˙nar, ═var Írn, DanÝel og Bjarki ١r.

Skiptingar:

Ëlafur Aron ˙t ľ Stein■ˇr inn (ĺ61)
Hrannar Bj÷rn ˙t ľ ═var Írn inn (ĺ78)
Aleksandar ˙t ľ DavÝ­ R˙nar inn (ĺ90)

Leikurinn Ý dag hˇfst lÝkt og leikurinn gegn Val Ý sÝ­ustu umfer­, afar illa fyrir KA sem lentu undir eftir einungis tvŠr mÝn˙tur. Arnˇr Sveinn ßtti ■ß fyrirgj÷f fyrir marki­ ß Tobias Thomsen sem ßtti skot ß marki­ af stuttu fŠri sem fˇr af varnarmanni KA og Ý neti­.

KA li­i­ mŠtti loksins til leiks eftir marki­ og komst ┴sgeir mj÷g nßlŠgt ■vÝ a­ jafna metin ■egar a­ hann ßtti skot Ý st÷ng fyrir opnu marki eftir a­ markv÷r­ur gestanna missti boltann til ┴sgeirs eftir ˙thlaup. Ůa­ var hins vegar ß 15. mÝn˙tu sem KR juku forystuna me­ marki sem var keimlÝkt ■vÝ fyrra. Arnˇr Sveinn ßtti ■ß aftur fyrirgj÷f sem Kennie Chopart skalla­i Ý st÷ng og inn og sta­an ■vÝ 0-2 fyrir gestina. KA ßtti nokkur ßkjˇsanleg marktŠkifŠri ■a­ sem eftir lif­i fyrri hßlfleiks. Ůa­ besta ■egar a­ Elfar ┴rni skalla­i boltann ßfram til ┴sgeirs sem ßtti skalla af markteig sem Beitir markv÷r­ur gestanna var­i stˇrkostlega Ý horn. Sta­an Ý hßlfleik 0-2 gestunum Ý vil.

KA li­i­ byrja­i sÝ­ari hßlfleikinn af krafti og voru leikmenn li­sins ßkve­nir Ý a­ bŠta upp fyrir dapran fyrri hßlfleik. Seinni hßlfleikur var r˙mlega tÝu mÝn˙tna gamall ■egar a­ KA fÚkk vÝtaspyrnu eftir a­ Ëskar Írn slˇ boltann me­ h÷ndinni innan vÝtateigs eftir horn frß Darko. ┴ punktinn steig Elfar ┴rni og skora­i hann framhjß Beiti Ý marki KR sem ve­ja­i ■ˇ ß rÚtt horn. Sta­an 1-2 og leikurinn galopinn. KR-ingar voru hins vegar ekki lengi a­ auka forystuna aftur. En ■ß ßtti besti ma­ur vallarins Arnˇr Sveinn sÝna ■ri­ju fyrirgj÷f fyrir marki­ sem skila­i marki en Ý ■etta skipti­ ßtti hann sendingu ß Ëskar Írn sem skalla­i boltann Ý marki­.

Eftir ■ri­ja mark KR rˇa­ist leikurinn eilÝti­ ni­ur og var ■a­ ekki fyrr en fimm mÝn˙tur voru eftir af venjulegum leiktÝma sem Elfar ┴rni nß­i aftur a­ minnka muninn fyrir KA og var ■a­ a­ ■essu sinni eftir hornspyrnu frß HallgrÝmi Mar sem var sk÷llu­ ßfram ß fjŠrst÷ngina af leikmanni KR, ■ar sem Elfar ┴rni stanga­i boltann laglega Ý neti­ og hleypti hann lÝfi Ý lokamÝn˙turnar.

Ůa­ var svo Ý uppbˇtartÝma sem KA-menn vildu fß a­ra vÝtaspyrnu ■egar a­ Elfar ┴rni var felldur innan teigs en a­ ■essu sinni var ekkert dŠmt og lauk leiknum ■vÝ me­ 2-3 sigri gestanna Ý KR Ý heldur fj÷rugum leik.

Nivea KA-ma­ur leiksins: Elfar ┴rni A­alsteinsson (Skora­i bŠ­i m÷rk KA Ý dag og var lÝflegur.)

NŠsti leikur KA er ekki fyrr en 9. j˙lÝ ■egar a­ li­i­ leggur Ý hann til GrindavÝkur og etur kappi vi­ heimamenn Ý GrindavÝk. Vi­ hvetjum fˇlk til a­ gera sÚr fer­ til GrindavÝkur ■ann 9. j˙lÝ og sty­ja vi­ baki­ ß strßkunum!


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is