Flýtilyklar
31.05.2024
Elsa Björg framlengir við KA/Þór
Elsa Björg Guðmundsdóttir skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir en Elsa er ein af fjölmörgum uppöldum leikmönnum liðsins sem við ætlum að byggja lið okkar á næstu árin
Lesa meira
22.05.2024
Kristín Aðalheiður framlengir um tvö ár
Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu. Þetta eru frábærar fréttir en Kristín er uppalin hjá KA/Þór og afar mikilvægur hlekkur í okkar öfluga liði
Lesa meira
16.05.2024
Hugi Elmarsson framlengir um tvö ár
Hugi Elmarsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Hugi sem er 18 ára gamall er afar efnilegur vinstri hornamaður sem hefur verið að vinna sér inn stærra hlutverk í meistaraflokksliði KA
Lesa meira
15.05.2024
Sumaræfingar handboltans hefjast 5. júní
Handknattleiksdeild KA verður með sumaræfingar fyrir metnaðarfulla og öfluga krakka fædd 2008-2015 í júní. Æfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráðs og meistaraflokka KA og KA/Þórs en leikmenn meistaraflokka munu aðstoða við æfingarnar og miðla
Lesa meira
10.05.2024
Einar og Matea best á lokahófi | Skarphéðinn og Bergrós efnilegust
Lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn og var gleðin við völd
Lesa meira
03.05.2024
Kamil Pedryc til liðs við KA
Handknattleiksdeild KA barst í dag góður liðsstyrkur þegar Kamil Pedryc skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Kamil sem verður 29 ára síðar í mánuðinum er afar öflugur línumaður sem ætti bæði að styrkja sóknar- og varnarlínu okkar unga liðs á komandi vetri
Lesa meira
27.04.2024
Lydía og Bergrós á HM með U18
KA/Þór á tvo fulltrúa í lokahóp U18 ára landsliðs kvenna í handbolta sem tekur þátt á Heimsmeistaramótinu í Kína dagana 14.-25. ágúst næstkomandi en þetta eru þær Lydía Gunnþórsdóttir og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir. Auk þess er Sif Hallgrímsdóttir valin til vara
Lesa meira
27.04.2024
Ott Varik framlengir um tvö ár
Ott Varik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og eru það afar jákvæðar fréttir. Ott gekk í raðir KA fyrir veturinn og kom gríðarlega öflugur inn í liðið og fór heldur betur fyrir sínu í hægra horninu er hann gerði 115 mörk í 27 leikjum
Lesa meira
26.04.2024
Jens Bragi framlengir um tvö ár
Jens Bragi Bergþórsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Jens sem verður 18 ára í sumar er orðinn algjör lykilmaður í meistaraflokksliði KA og afar jákvætt að hann taki áfram slaginn með uppeldisliðinu
Lesa meira
19.04.2024
Aðalfundir deilda KA á næsta leiti
Aðalfundir deilda KA eru á næsta leiti og hvetjum við félagsmenn til að sækja fundina. Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram 12. febrúar og er nú komið að öðrum deildum félagsins.
Lesa meira