Flýtilyklar
Fótbolti
- Landsbankamót 2015 - KA
5. flokkur KA var á Landsbankamóti Breiðabliks og stóð sig með stakri prýði!
- Hugrenningar fyrirliðans part 3
Hugrenningar fyrirliðans part 3. Fyrirliðinn Atli Sveinn fer yfir leikinn gegn Grindavík í kvöld sem hefst 18:15 á Akureyrarvelli!
- Hugrenningar fyrirliðans
Jæja gott fólk, þá eru það hugrenningar fyrirliðans. Atli vill sjá sem flesta á leiknum á morgun og hvetur fólk að mæta. Við erum á góðu róli og ætlum að halda því áfram.
ÁFRAM KA!
- Stefnumót KA
Það mættu um 300 krakkar á Stefnumót KA sem haldið var laugardaginn 3.maí. Þetta mót var fyrir 6. fl kv, 7. fl kv, 7. fl kk og 8. fl kk. Mótið er haldið af yngriflokkaráði knattspyrnu með dyggum stuðningi frá Stefnu hugbúnaðarhúsi.