Fréttir

Fyrsti í úrslitakeppninni hjá KA/Ţór

KA/Ţór tekur á móti Haukum klukkan 18:00 í fyrsta leik liđanna í úrslitakeppninni í KA-Heimilinu í kvöld. Stelpurnar ćtla ađ byrja af krafti og ţurfa svo sannarlega á ţví ađ halda ađ viđ fjölmennum í stúkuna, áfram KA/Ţór!
Lesa meira

Myndaveislur frá KA - Haukar og stemningunni

Ţađ var hreint út sagt stórkostlegt ađ vera í KA-Heimilinu á mánudaginn er KA og Haukar mćttust öđru sinni í 8-liđa úrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Strákarnir gátu međ sigri tryggt sér sćti í undanúrslitunum og stuđningsmenn KA gerđu heldur betur sitt í baráttunni og fjölmenntu á leikinn
Lesa meira

KA - Haukar á KA-TV gegn vćgu gjaldi

KA mun í kvöld taka upp ţá nýjung ađ rukka hóflegt gjald fyrir útsendingu KA-TV á leik KA og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Mörg félög á Íslandi hafa tekiđ ţetta skref og hefur stjórn handknattleiksdeildar tekiđ ţá ákvörđun ađ prófa fyrirkomulagiđ fyrir leikinn í kvöld. Leikurinn er ekki sýndur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport
Lesa meira

Dagur Gauta snýr aftur heim!

Dagur Gautason gengur til liđs viđ KA á ný á nćstu leiktíđ en ţessi 22 ára gamli vinstri hornamađur er uppalinn hjá KA en hefur leikiđ undanfarin tvö ár međ liđi Stjörnunnar í Garđabć. Ţađ er gríđarlega jákvćtt skref ađ fá Dag aftur heim en Dagur
Lesa meira

Miđasala á stórleik KA og Hauka

KA tekur á móti Haukum í öđrum leik liđanna í 8-liđa úrslitum Íslandsmótsins í handbolta klukkan 18:30 á mánudaginn. Strákarnir unnu stórkostlegan sigur í fyrsta leiknum á Ásvöllum í gćr og klára ţví einvígiđ međ sigri á heimavelli
Lesa meira

Stórkostlegur sigur KA á Ásvöllum

KA og Haukar mćttust í fyrsta leik liđanna í 8-liđa úrslitum úrslitakeppninnar á Ásvöllum í kvöld en ţađ liđ sem fyrr vinnur tvo leiki fer áfram í undanúrslitin. Haukar hafa heimaleikjarétt í einvíginu en ţeir enduđu í 2. sćti deildarinnar en ţađ varđ strax ljóst ađ KA liđiđ var mćtt til ađ sćkja sigur í kvöld
Lesa meira

Úrslitakeppnin hefst á morgun!

KA hefur leik í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn á morgun er strákarnir sćkja Hauka heim klukkan 19:30. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem KA leikur í úrslitakeppninni og alveg klárt ađ strákarnir ćtla sér áfram í undanúrslit keppninnar
Lesa meira

Handknattleiksdeild KA í Macron

Handknattleiksdeild KA skrifađi í dag undir fjögurra ára samning viđ Macron og verđa ţví handknattleiksliđ KA og KA/Ţórs í fatnađi á vegum Macron frá og međ nćsta tímabili
Lesa meira

Aldís Ásta framlengir viđ KA/Ţór

Aldís Ásta Heimisdóttir framlengdi í dag til tveggja ára viđ KA/Ţór og leikur ţví áfram međ liđinu. Aldís sem er uppalin hjá KA/Ţór er algjör lykilmađur í liđinu hvort sem er í sókn eđa vörn. Hún lék sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd í vetur og gerđi sín fyrstu landsliđsmörk í leik gegn Sviss
Lesa meira

Óđinn markakóngur Olísdeildarinnar

Óđinn Ţór Ríkharđsson leikmađur KA er markakóngur Olísdeildar karla ţennan veturinn en hann gerđi alls 149 mörk í 21 leik. Ekki nóg međ ađ vera markakóngur deildarinnar ţá var hann einnig međ flest mörk ađ međaltali í leik eđa 7,1 mark. Óđinn er auk ţess í liđi ársins hjá HBStatz í hćgra horni
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is