Fréttir

Síđasti heimaleikur stelpnanna í deildinni

KA/Ţór tekur á móti Fram í síđasta heimaleik sínum fyrir úrslitakeppnina á laugardaginn klukkan 15:00. Ţađ má búast viđ hörkuleik enda bćđi liđ í harđri baráttu um gott sćti í úrslitakeppninni en leikur helgarinnar er liđur í nćstsíđustu umferđ Olísdeildarinnar
Lesa meira

Jónatan Magnússon tekur viđ Skövde

Jónatan Magnússon tekur viđ sem nýr ţjálfari IFK Skövde í sćnsku úrvalsdeildinni í handbolta á nćsta tímabili en Jonni sem hefur stýrt liđi KA frá árinu 2019 gaf ţađ út í vetur ađ hann myndi róa á önnur miđ ađ núverandi tímabili loknu
Lesa meira

Nćstsíđasti heimaleikur strákanna á morgun!

KA tekur á móti Aftureldingu í Olísdeild karla í handboltanum á morgun, fimmtudag, klukkan 19:00 í KA-Heimilinu en leikurinn er nćstsíđasti heimaleikur strákanna í deildinni í vetur. Ţađ er ţví ekki spurning ađ viđ ţurfum ađ fjölmenna og styđja strákana til sigurs
Lesa meira

Einar Rafn framlengir um tvö ár!

Einar Rafn Eiđsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Eru ţetta frábćrar fréttir enda Einar einn allra besti leikmađur Olísdeildarinnar og algjör lykilmađur í okkar liđi
Lesa meira

Bruno Bernat framlengir um 2 ár!

Bruno Bernat hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og leikur ţví áfram međ sínu uppeldisfélagi nćstu árin. Bruno kom af krafti ungur inn í markiđ í meistaraflokksliđi KA en hann verđur 21 árs á nćstu dögum og verđur afar gaman ađ fylgjast áfram međ hans framgöngu
Lesa meira

KA/Ţór í bikarúrslitum kl. 18:00 í dag

KA/Ţór mćtir Val í úrslitaleik Powerade bikars 4. flokks kvenna í handbolta klukkan 18:00 í Laugardalshöllinni í dag. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja stelpurnar til sigurs
Lesa meira

Myndaveisla frá softballmóti KA og KA/Ţórs

Meistaraflokkar KA og KA/Ţórs stóđu fyrir glćsilegu softballmóti í KA-Heimilinu á dögunum og tóku alls 17 liđ ţátt. Keppt var í tveimur styrkleikaflokkum en fjölmargar gamlar kempur úr starfi KA og KA/Ţórs rifu fram skóna og léku listir sínar á ţessu stórskemmtilega móti
Lesa meira

Fimm fulltrúar KA/Ţórs í Tékklandi

Stúlknalandsliđ Íslands í handbolta skipuđ leikmönnum U19 og U17 léku bćđi tvo vináttulandsleiki í Tékklandi um helgina en bćđi liđ undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. U19 leikur á EM í Rúmeníu og U17 leikur á EM í Svartfjallalandi
Lesa meira

Softballmót KA og KA/Ţór

Laugardaginn 4. mars setur handknattleiksdeild KA/Ţórs og KA á stokk softballmót fyrir alla ţá sem hafa gaman af ţví ađ hreyfa sig og hafa gaman. Spilađ verđur í KA heimilinu en mótiđ er ađeins ćtlađ einstaklingum 18 ára og eldri. Búningar lífga upp á stemmninguna en verđur ţađ valkvćtt fyrir liđ hvort tekiđ sé ţátt í ţví. Aldrei ađ vita nema verđlaun verđi veitt fyrir flottustu búningana🤩 Ţátttökugjaldiđ er 3990kr á mann og er innifaliđ í ţví glađningur fyrir liđiđ sem verđur veittur viđ upphaf mótsins og miđi á lokhófiđ sem verđur haldiđ međ pomp og prakt um kvöldiđ (meira um ţađ síđar). Ertu áhugamađur um handbolta eđa jafnvel gömul kempa? Ţá ertu á réttum stađ ţví viđ bjóđum upp á tvćr deildir (atvinnumannadeild og áhugamannadeild). Reglurnar eru einfaldar: spilađ er međ mjúkan bolta, 5 inná í einu (međ markmanni), markmađur kemur međ í sókn, hver leikur er 10 mín, bónusstig fyrir tilţrif og margt fleira skemmtilegt. Skráning fer fram í gegnum netfangiđ softballmotak@gmail.com!Ţegar ţú skráir liđiđ ţitt til leiks ţurfa ţessir ţćttir ađ koma fram: - Nafn liđsins - Fyrirliđi liđsins (Fullt nafn og netfang) Til ţess ađ hćgt sé ađ hafa samband - Í hvađa deild villtu ađ liđiđ ţitt spili (áhugamanna- eđa atvinnumannadeildinni)? - Hvađ eru margir liđsmenn? Skorum á alla til ađ taka ţátt og hafa gaman saman
Lesa meira

KA/Ţór - Haukar í beinni á KA-TV

KA/Ţór tekur á móti Haukum í gríđarlega mikilvćgum leik í Olísdeild kvenna klukkan 17:30 í KA-Heimilinu í kvöld. Liđin eru jöfn ađ stigum fyrir leik og ţví um algjöran fjögurra stiga leik ađ rćđa
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is