Fréttir

Sólveig Lára framlengir viđ KA/Ţór

Sólveig Lára Kristjánsdóttir skrifađi í dag undir nýjan eins árs samning viđ KA/Ţór og tekur ţví slaginn međ liđinu í vetur. Sólveig Lára gekk til liđs viđ KA/Ţór veturinn 2018-2019 og átti frábćrt tímabil sem skilađi henni međal annars í ćfingahóp A-landsliđsins
Lesa meira

Opna Norđlenska hefst í kvöld!

Ţađ styttist óđum í ađ Olísdeildarveislan hefjist í handboltanum og til ađ koma okkar liđum í gírinn fer fram Opna Norđlenska mótiđ hér á Akureyri ţessa dagana. Í karlaflokki leika KA, ÍR og Ţór en kvennamegin leika KA/Ţór, FH og Stjarnan
Lesa meira

Ćfingatafla handboltans veturinn 2020-2021

Hasarinn í handboltanum er ađ fara á fullt og hefjast ćfingar samkvćmt vetrartöflu mánudaginn 24. ágúst. Gríđarlegur kraftur hefur veriđ í starfi deildarinnar undanfarin ár og hefur KA heldur betur stimplađ sig aftur inn sem eitt af bestu handboltafélögum landsins
Lesa meira

Rakel, Helga og Hildur léku í Fćreyjum

Rakel Sara Elvarsdóttir, Helga María Viđarsdóttir og Hildur Lilja Jónsdóttir voru í eldlínunni í Fćreyjum um helgina ţar sem U16 og U18 ára landsliđ Íslands í handbolta léku ćfingaleiki viđ Fćreysku jafnaldra sína. Bćđi liđ léku tvívegis og en leikiđ var á laugardegi og sunnudegi
Lesa meira

Strandhandbolta og blakmótum aflýst

Strandhandboltamótum og strandblaksmótum sem áttu ađ fara fram um helgina hefur veriđ aflýst vegna Covid-19 veirunnar. KA mun ađ sjálfsögđu fara áfram eftir tilmćlum stjórnvalda og biđlum til ykkar allra ađ fara ađ öllu međ gát. Kapp er best međ forsjá, áfram KA
Lesa meira

Handboltaćfingar fara aftur af stađ

Handboltavertíđin fer ađ hefjast á ný eftir smá sumarfrí og munu yngriflokkar KA og KA/Ţórs hefja ćfingar ţriđjudaginn 4. ágúst nćstkomandi. Athugiđ ađ eftirfarandi tafla gildir út nćstu viku og verđa örlitlar breytingar á ćfingatímum milli vikna hjá sumum flokkum fram ađ skólabyrjun
Lesa meira

Strandhandboltamót KA um versló!

Handknattleiksdeild KA í samvinnu viđ Icelandic Summer Games verđur međ strandhandboltamót í Kjarnaskógi um verslunarmannahelgina. Mótiđ hefur slegiđ í gegn síđustu tvö ár og er stefnan sett á enn stćrra og flottara mót í ár
Lesa meira

Sumarmót KA í handbolta um helgina

KA og KA/Ţór standa fyrir stórskemmtilegu handboltamóti á Akureyri um helgina fyrir 4. flokk karla og kvenna. Árlega fer iđulega mikill fjöldi ungra handboltamanna til Svíţjóđar á sumarmótiđ Partille Cup en ţađ er ţví miđur ekki í bođi í sumar og brá handknattleiksdeildin ţví á ţađ ráđ ađ halda álíka sumarmót hér á Akureyri
Lesa meira

Rakel Sara og Ásdís í B-landsliđinu

Rakel Sara Elvarsdóttir og Ásdís Guđmundsdóttir standa nú í ströngu međ B-landsliđi Íslands í handbolta. Arnar Pétursson landsliđsţjálfari valdi 21 leikmann í B-landsliđiđ til ćfinga ţessa dagana og fá leikmenn ţar frábćrt tćkifćri á ađ sýna sig og sanna fyrir Arnari
Lesa meira

KA vann sumarmót HSÍ í 5. flokki yngri

Strákarnir á yngra ári 5. flokks gerđu sér lítiđ fyrir og unnu efstu deild á sumarmóti HSÍ um helgina. Handknattleikssambandiđ hefur veriđ ađ halda sumarmót í júní fyrir yngriflokkana ţar sem ađ ţurfti ađ aflýsa tveimur síđustu mótunum á Íslandsmótinu vegna Covid-19
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is