Fréttir

Flottur baráttusigur á Ţór í 3. flokki

KA tók á móti Ţór í 3. flokki karla í kvöld en fyrir leikinn var KA á toppnum međ fullt hús stiga eftir ţrjá leiki en Ţór á botninum án stiga eftir fjóra leiki. En í nágrannaslögum liđanna skiptir deildarstađan engu og ţađ varđ heldur betur raunin í kvöld
Lesa meira

Nágrannaslagur í 3. flokki í dag

KA tekur á móti Ţór í 3. flokki karla í handboltanum klukkan 19:50 í KA-Heimilinu í kvöld. Strákarnir hafa fariđ vel af stađ í vetur og eru međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki sína en Ţór er á botninum án stiga eftir fjóra leiki
Lesa meira

Páskaeggjabingó KA/Ţórs!

Meistaraflokkur KA/Ţórs er međ stórskemmtilegt páskaeggjabingó ţar sem ţú getur unniđ risastórt 1,35 kg páskaegg frá Nóa Síríus. Á hverju korti eru tíu línur og ţví ansi miklar líkur á sigri međ hverri línu sem ţú kaupir
Lesa meira

10 fulltrúar KA/Ţórs í yngri landsliđunum

Stúlknalandsliđ Íslands í handbolta munu ćfa dagana 19.-21. mars nćstkomandi og hafa nú veriđ gefnir út ćfingahópar fyrir U15, U17 og U19 ára landsliđin. KA/Ţór á alls 10 fulltrúa í hópunum ţremur sem er frábćr árangur
Lesa meira

KA/Ţór eitt á toppnum (myndir)

KA/Ţór fékk Hauka í heimsókn í 11. umferđ Olísdeildar kvenna í handbolta í gćr en fyrir leiki dagsins voru stelpurnar á toppi deildarinnar ásamt Fram međ 16 stig. Haukar voru hinsvegar í 6. sćti međ 9 stig og deildin ákaflega jöfn og spennandi fyrir lokakaflann
Lesa meira

KA og Selfoss skildu jöfn (myndir)

KA tók á móti Selfoss í Olísdeild karla í gćrkvöldi en ađeins eitt stig skildi liđin ađ fyrir leikinn og úr varđ afar skemmtilegur og spennandi leikur. Liđin gerđu 24-24 jafntefli er ţau mćttust fyrr í vetur á Selfossi og ótrúlegt en satt varđ sama niđurstađa í KA-Heimilinu í gćr
Lesa meira

Mikilvćg stig í húfi gegn Haukum

KA/Ţór tekur á móti Haukum klukkan 15:30 í dag í Olísdeild kvenna. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar ásamt Fram ţegar ađeins fjórar umferđir eru eftir af deildinni og ćtla sér svo sannarlega tvö mikilvćg stig
Lesa meira

Ásdís og Rut í lokahóp A-landsliđsins

Arnar Pétursson ţjálfari A-landsliđs kvenna í handbolta valdi í dag ţá 18 leikmenn sem munu taka ţátt í forkeppni HM í Skopje í Norđur-Makedóníu 19.-21. mars nćstkomandi. KA/Ţór á tvo fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţćr Ásdís Guđmundsdóttir og Rut Jónsdóttir
Lesa meira

Heimaleikur gegn Selfoss í kvöld!

KA fćr Selfoss í heimsókn í Olísdeild karla í handboltanum klukkan 19:30 í kvöld. Ţađ má búast viđ hörkuleik en Selfyssingar eru međ 15 stig á međan KA er ađeins stigi fyrir aftan og klárt mál ađ strákarnir ćtla sér aftur á sigurbrautina
Lesa meira

Komdu ársmiđanum ţínum í Stubb

Áhorfendur hafa veriđ leyfđir ađ nýju á íţróttaleikjum en eins og stađan er núna mega ađeins 142 áhorfendur vera í KA-Heimilinu. Til ađ bregđast betur viđ ţeirri stöđu hefur Handknattleiksdeild KA ákveđiđ ađ stíga skrefiđ ađ fćra miđasölu yfir í miđasöluappiđ Stubb
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is