Fréttir

Lokahóf yngriflokka er á fimmtudaginn

Tímabilinu í handboltanum er ađ ljúka og styttist í hiđ skemmtilega lokahóf hjá yngri flokkum KA og KA/Ţórs. Ađ venju verđur mikiđ fjör, pizzuveisla og hinir ýmsu leikir í bođi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla handboltakrakka til ađ mćta og auđvitađ foreldra og forráđamenn til ađ njóta skemmtunarinnar
Lesa meira

Frábćr árangur KA í 5. og 6. flokki í ár

Handboltavetrinum lauk um helgina er 5. og 6. flokkur léku sína síđustu leiki. Ţađ má međ sanni segja ađ bjart sé framundan hjá okkur í KA en alls eigum viđ fjögur liđ sem enduđu í verđlaunasćti á Íslandsmótinu
Lesa meira

Helga og Rakel í U17 og Anna í U19

KA/Ţór á ţrjá fulltrúa í ćfingahópum U-17 og U-19 ára landsliđa Íslands í handbolta. Helga María Viđarsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir eru í U-17 hópnum og ţá er hún Anna Ţyrí Halldórsdóttir í U-19. Ţrátt fyrir ungan aldur voru ţćr allar í hlutverki í meistaraflokki í vetur en ţćr Rakel Sara og Anna Ţyrí voru í hóp í öllum leikjum KA/Ţórs í vetur
Lesa meira

Íslandsmót eldra árs 6. flokks drengja og stúlkna

Um helgina fer fram fimmta umferđ Íslandsmóts vetrarins hjá 6. flokki eldra árs drengja og stúlkna en mótiđ fer fram á Akureyri og er í umsjón bćđi KA og Ţór. Ţetta er síđasta mótiđ hjá ţessum aldursflokki í vetur
Lesa meira

Jóhann Einarsson bestur hjá U-liđinu

Ţađ má međ sanni segja ađ nýliđinn handboltavetur hafi veriđ ansi farsćll hjá KA ţar sem bćđi KA og KA/Ţór héldu sćti sínu í deild ţeirra bestu og gott betur en ţađ. Ađ auki vann ungmennaliđ KA sigur í 2. deild karla og strákarnir munu ţví leika í Grill-66 deildinni á nćsta vetri
Lesa meira

Gunnar Líndal tekur viđ KA/Ţór

Handknattleiksdeild KA hefur ráđiđ Gunnar Líndal Sigurđsson sem ţjálfara kvennaliđs KA/Ţórs. Samningurinn er til tveggja ára og ćtlumst viđ til mikils af Gunnari en hann tekur viđ liđinu af Jónatan Magnússyni sem stýrđi liđinu í 5. sćti Olís deildar á nýliđnum vetri
Lesa meira

Martha og Áki valin best á lokahófi handboltans

Lokahóf handknattleiksdeildar KA var haldiđ međ pompi og prakt í gćr ţar sem frábćrum vetri hjá karlaliđi KA og kvennaliđi KA/Ţórs var fagnađ vel og innilega. Martha Hermannsdóttir og Áki Egilsnes voru valin bestu leikmenn liđanna í vetur en bćđi áttu ţau frábćrt tímabil
Lesa meira

Martha Hermanns í Taktíkinni

Martha Hermannsdóttir fór fyrir liđi KA/Ţórs sem stóđ sig frábćrlega á nýliđnum handboltavetri er liđiđ endađi í 5. sćti Olís deildarinnar ţvert á hrakspár sérfrćđinga. Martha var mögnuđ á vellinum og endađi sem markadrottning deildarinnar međ 138 mörk
Lesa meira

Tölfrćđi KA handboltaveturinn 2018-2019

Nú er keppnistímabilinu í handboltanum lokiđ ţennan veturinn og niđurstađan sú ađ KA hélt sćti sínu í deildinni og leikur í deild ţeirra bestu ađ ári. Ţađ er ţví ekki úr vegi ađ fara yfir tímabiliđ tölfrćđilega og skođa hina ýmsu tölfrćđiţćtti hjá KA liđinu. Heimasíđan tók saman helstu tölfrćđi liđsins sem og einstaklingsframistöđu
Lesa meira

Andri, Dađi og Jón Heiđar framlengja um 2 ár

Handknattleiksdeild KA framlengdi í kvöld samninga sína viđ ţá Andra Snć Stefánsson, Dađa Jónsson og Jón Heiđar Sigurđsson. Ţetta er stórt skref í undirbúningi nćsta tímabils en allir ţrír voru í lykilhlutverki í liđi KA sem tryggđi sér nýveriđ áfram ţátttökurétt í deild ţeirra bestu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is