Fréttir

Ađalfundur KA er á fimmtudaginn

Viđ minnum félagsmenn á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn á fimmtudaginn klukkan 18:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Auk ţess eru ađalfundir Handknattleiks-, Blak-, Júdó- og Spađadeildar á miđvikudag og fimmtudag
Lesa meira

Ásdís valin best hjá KA/Ţór

Kvennaliđ KA/Ţórs hélt glćsilegt lokahóf í veislusal Greifans í kvöld og gerđi ţar upp nýliđiđ handboltatímabil. Liđiđ endađi í 6. sćti Olís deildarinnar en hápunktur vetrarins var án nokkurs vafa bikarćvintýri liđsins ţar sem stelpurnar fóru í fyrsta skipti í sögunni í úrslitaleikinn
Lesa meira

Sumarćfingar handboltans hefjast 2. júní

Handknattleiksdeild KA verđur međ sumarćfingar fyrir metnađarfulla og öfluga krakka. Ćfingarnar eru samstarfsverkefni unglingaráđs og meistaraflokka KA og KA/Ţórs og munu leikmenn meistaraflokka ţví ađstođa viđ ćfingarnar og miđla af sinni ţekkingu
Lesa meira

Andri Snćr tekur viđ KA/Ţór

KA/Ţór réđ í dag Andra Snć Stefánsson sem ţjálfara meistaraflokks kvenna og mun hann ţví taka ađ sér stjórn liđsins fyrir komandi handboltavetur. Mikill uppgangur hefur veriđ hjá kvennaliđinu okkar undanfarin ár og ljóst ađ spennandi vetur er framunda
Lesa meira

Arnór Ísak framlengir viđ KA

Arnór Ísak Haddsson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ Handknattleiksdeild KA og verđur ţví áfram í eldlínunni komandi vetur. Arnór sem verđur 18 ára á árinu er enn í ţriđja flokki og skrifar ţví undir uppeldissamning viđ félagiđ sem getur ađeins gilt í eitt ár
Lesa meira

Ragnar Snćr snýr aftur í KA

Ragnar Snćr Njálsson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ Handknattleiksdeild KA og snýr ţví aftur heim til Akureyrar. Raggi sem er uppalinn hjá KA er 34 ára gamall og gengur til liđs viđ félagiđ frá Stjörnunni ţar sem hann hefur leikiđ undanfarin tvö tímabil
Lesa meira

Sigţór Gunnar framlengir um tvö ár

Sigţór Gunnar Jónsson framlengdi í dag samning sinn viđ Handknattleiksdeild KA um tvö ár. Ţetta eru miklar gleđifregnir enda er Sigţór öflugur leikmađur sem hefur átt mikinn ţátt í uppbyggingu KA undanfarin ár ţrátt fyrir ađ vera einungis 21 árs gamall
Lesa meira

6 frá KA og KA/Ţór í hćfileikamótun HSÍ

Hćfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 16. - 17. maí nćstkomandi en ţar ćfa strákar og stelpur fćdd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Dögg Bragadóttur og fá ţar smjörţefinn af ţví hvernig yngri landsliđ HSÍ ćfa hverju sinni
Lesa meira

Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir mćta norđur!

Handknattleiksliđ KA og KA/Ţórs fengu mikinn styrk í dag ţegar Ólafur Gústafsson og Rut Arnfjörđ Jónsdóttir skrifuđu undir tveggja ára samning viđ liđin. Mikill hugur er í báđum liđum fyrir komandi vetur og ljóst ađ koma ţessara tveggja landsliđsmanna mun skipta sköpum í ţeirri baráttu
Lesa meira

Jóhann Geir til liđs viđ KA

Jóhann Geir Sćvarsson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ Handknattleiksdeild KA. Jóhann sem er 21 árs gengur til liđs viđ KA frá Ţór og leikur í vinstra horni. Fyrr í dag skrifađi hćgri hornamađurinn Árni Bragi Eyjólfsson undir hjá liđinu og verđur KA ţví vel skipađ í hornunum í vetur
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is