Fréttir

3 dagar í fyrsta leik | Patrekur Stefánsson: Samheldni og leikgleđi mun koma okkur langt í vetur

Ţađ eru ađeins ţrír dagar í ađ KA hefji leik í Olís-deild karla. KA leikur gegn Selfossi, á Selfossi á laugardaginn kemur. Ţađ er mikil tilhlökkun fyrir komandi vetri hjá karlaliđinu okkar og af ţví tilefni fékk heimasíđan Patrek Stefánsson til ađ svara nokkrum spurningum
Lesa meira

4 dagar í fyrsta leik | Anna Ţyrí svarar hrađaspurningum

Anna Ţyrí Halldórsdóttir leikmađur KA/Ţórs er spennt fyrir komandi tímabili. Ţađ eru ađeins fjórir dagar í ţađ ađ KA/Ţór taki á móti ÍBV á heimavelli laugardaginn 9. september kl. 13:00
Lesa meira

Kynningarkvöld handboltans á miđvikudaginn

Kynningarkvöld handknattleiksdeildar KA verđur í KA-Heimilinu á miđvikudaginn 6. september kl. 20:00. Ţađ er spennandi handboltavetur framundan og eina vitiđ ađ koma sér í gírinn fyrir handboltaveislu vetrarins
Lesa meira

Patti framlengir viđ KA um tvö ár

Patrekur Stefánsson hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Eru ţetta afar góđar fregnir enda Patti lykilmađur í KA-liđinu og veriđ ţađ undanfarin ár
Lesa meira

Kristín Ađalheiđur framlengir um tvö ár

Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og leikur ţví međ áfram međ liđinu. Ţetta eru frábćrar fréttir en Kristín er uppalin hjá KA/Ţór og afar mikilvćgur hlekkur í okkar öfluga liđi
Lesa meira

Styrktarmót handknattleiksdeildar KA 2. sept

Hiđ árlega styrktarmót handknattleiksdeildar KA verđur haldiđ laugardaginn 2. september en leikiđ verđur á Jađarsvelli. Í fyrra mćttu 136 kylfingar til leiks og var mikiđ fjör á vellinum
Lesa meira

Ţorvaldur ađstođar Örnu í vetur

Ţorvaldur Ţorvaldsson verđur ađstođarţjálfari KA/Ţórs í vetur og verđur ţví Örnu Valgerđi Erlingsdóttur innan handar. Er ţetta afar jákvćtt skref en Valdi er rétt eins og Arna öllum hnútum kunnugur innan félagsins og er auk ţess hokinn reynslu bćđi sem leikmađur og ţjálfari
Lesa meira

Handboltaćfingar vetrarins byrja á mánudaginn

Handboltinn fer aftur ađ rúlla eftir helgi og hefjast ćfingar yngriflokka KA og KA/Ţórs á mánudaginn, 21. ágúst. Ţađ er svo sannarlega mikil eftirvćnting hjá okkur ađ byrja aftur og byggja áfram ofan á frábćrum árangri undanfarinna ára
Lesa meira

Arna Valgerđur ađalţjálfari KA/Ţórs

Arna Valgerđur Erlingsdóttir hefur veriđ ráđin ađalţjálfari kvennaliđs KA/Ţórs og er mikil eftirvćnting í okkar herbúđum fyrir komandi vetri. KA/Ţór hefur á undanförnum árum stimplađ sig inn sem eitt besta liđ landsins og hampađ međal annars Íslandsmeistaratitlinum og Bikarmeistaratitlinum
Lesa meira

Ćfingaleikir viđ Víking um helgina

Ţađ styttist í ađ handboltinn fari ađ rúlla og leikur KA tvo ćfingaleiki viđ Víking um helgina. Liđin mćtast klukkan 14:00 í KA-Heimilinu á laugardeginum og svo aftur kl. 15:00 í Höllinni á sunnudaginn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is