Fréttir

Stelpurnar mćttar til Kósóvó

Liđ KA/Ţórs er mćtt til Kósóvó en stelpurnar munu ţar leika tvívegis gegn liđi KFH Istogu. Istogu er Kósóvómeistari auk ţess ađ vera Bikarmeistari í landinu og ljóst ađ verkefniđ verđur ansi krefjandi en um leiđ ansi skemmtilegt enda í fyrsta skiptiđ sem KA/Ţór tekur ţátt í Evrópukeppni
Lesa meira

Magnađ myndband er KA/Ţór hampađi bikarnum

KA/Ţór hélt áfram ađ skrifa söguna upp á nýtt er liđiđ tryggđi sér Bikarmeistaratitilinn um síđustu helgi. Liđiđ sem hafđi aldrei unniđ stóran titil fyrir síđasta tímabil stóđ ađ ţví loknu sem Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk ţess ađ vera Meistari Meistaranna
Lesa meira

Styrktu KA/Ţór međ glćsisokkum!

KA/Ţór leikur í fyrsta skiptiđ í Evrópukeppni á nćstu dögum er stelpurnar sćkja liđ KFH Istogu heim. Istogu er meistari í Kósóvó og verđa báđir leikir einvígisins spilađir í Kósóvó. Ţađ er ţví krefjandi en jafnframt spennandi verkefni hjá stelpunum framundan
Lesa meira

Rut lék sinn 100 A-landsleik

Rut Jónsdóttir náđi ţeim glćsilega áfanga í kvöld ađ leika sinn 100 A-landsleik fyrir Íslands hönd er Ísland mćtti Svíţjóđ á útivelli. Rut lék sinn fyrsta landsleik ađeins 17 ára gömul en hún hefur veriđ algjör burđarás í liđinu undanfarin ár
Lesa meira

Ćfingar 16 ára og yngri í biđ

Allar ćfingar fyrir 16 ára og yngri í handbolta, fótbolta og blaki eru komnar í biđ framyfir nćstu helgi vegna stöđu Covid smita í samfélaginu. Athugiđ ađ upphaflega var fréttin ađ ţetta nćđi eingöngu til 14 ára og yngri en í samráđi viđ yfirvöld höfum viđ uppfćrt takmarkanir upp í 16 ára og yngri
Lesa meira

KA/Ţór Bikarmeistari!

KA/Ţór landađi sjálfum Bikarmeistaratitlinum eftir sannfćrandi 26-20 sigur á Fram í úrslitaleiknum ađ Ásvöllum í gćr. Stelpurnar sýndu frábćran leik, leiddu nćr allan leikinn og var sigurinn í raun aldrei í hćttu í síđari hálfleik
Lesa meira

KA/Ţór í Bikarúrslitaleikinn!

KA/Ţór tryggđi sér sćti í sjálfum Bikarúrslitaleiknum međ afar sannfćrandi 33-16 sigri á liđi FH í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins í gćrkvöldi. Stelpurnar náđu snemma ađ stinga af og var sigurinn aldrei í hćttu og KA/Ţór ţví komiđ í úrslitaleik bikarsins annađ tímabiliđ í röđ
Lesa meira

Bikarveislan framundan hjá KA/Ţór

Coca-Cola bikarveislan hefst á morgun, fimmtudag ţegar KA/Ţór mćtir FH í undanúrslitum keppninnar. Leikurinn fer fram ađ Ásvöllum og hefst klukkan 20:30. Miđasalan er hafin í Stubb og okkar hólf í stúkunni eru A-H
Lesa meira

Fjórar frá KA/Ţór í A-landsliđinu

KA/Ţór á alls fjóra fulltrúa í A-landsliđi Íslands sem leikur í undankeppni EM 2022 á nćstunni sem og tvo fulltrúa í B-landsliđinu sem er ađ fara aftur af stađ. Ţetta er heldur betur frábćr viđurkenning á okkar góđa starfi en KA/Ţór er eins og flestir vita ríkjandi Íslandsmeistarar
Lesa meira

Fullt hús hjá KA/Ţór (myndaveislur)

KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í Olísdeild kvenna um helgina í KA-Heimilinu en liđin hafa barist grimmilega undanfarin ár og ćtla sér bćđi stóra hluti í vetur. Ţađ mátti ţví búast viđ krefjandi leik en stelpurnar okkar sýndu frábćra spilamennsku og tryggđu sér stigin tvö
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is