Fréttir

Báđir leikir kvöldsins í beinni á KA-TV

Ţađ er sannkölluđ handboltaveisla í KA-Heimilinu í kvöld er KA tekur á móti Val í Olísdeild karla kl. 17:30 og í kjölfariđ tekur ungmennaliđ KA á móti Ţór í Grill 66 deildinni kl. 19:45. Ţađ má búast viđ svakalegri spennu í báđum leikjum og ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessari veislu
Lesa meira

Halldór Stefán tekur viđ meistaraflokk KA

Handknattleiksdeild KA og Halldór Stefán Haraldsson hafa gert međ sér ţriggja ára samning og mun Halldór ţví taka viđ stjórn á meistaraflokksliđi KA eftir núverandi tímabil. Áđur hafđi Jónatan Magnússon núverandi ţjálfari liđsins gefiđ út ađ hann myndi hćtta međ liđiđ í vor
Lesa meira

Risahandboltaveisla á föstudaginn!

Ţú vilt svo sannarlega ekki missa af svakalegri handboltaveislu í KA-Heimilinu á föstudaginn en KA tekur ţá á móti Íslandsmeisturum Vals í hörkuslag í Olísdeildinni klukkan 18:00 og í kjölfariđ tekur viđ bćjarslagur ţegar ungmennaliđ KA tekur á móti ađalliđi Ţórs í Grill 66 deildinni klukkan 20:15
Lesa meira

Mögnuđ keppni í tilefni fyrsta heimaleiksins

KA tekur á móti Herđi í fyrsta heimaleik ársins í Olísdeild karla í handboltanum á morgun, laugardaginn 4. febrúar, klukkan 15:00. Ţetta er fyrsti heimaleikur strákanna í nćstum ţví tvo mánuđi og eftirvćntingin mikil fyrir leiknum
Lesa meira

Frítt á fyrsta heimaleik ársins!

Olísdeild karla í handboltanum fer loksins aftur af stađ međ alvöru landsbyggđarslag í KA-Heimilinu á laugardaginn ţegar strákarnir okkar taka á móti Herđi í fyrsta leiknum í tćpa tvo mánuđi og viđ ćtlum okkur mikilvćgan sigur međ ykkar stuđning
Lesa meira

KA/Ţór tekur á móti toppliđi Vals

KA/Ţór tekur á móti toppliđi Vals í Olísdeild kvenna í handboltanum á morgun, laugardag, klukkan 15:00. Stelpurnar hafa veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu og eru stađráđnar í ađ leggja sterkt liđ Vals ađ velli en ţurfa á ţínum stuđning ađ halda
Lesa meira

Nökkvi er íţróttakarl Akureyrar 2022!

Nökkvi Ţeyr Ţórisson var í kvöld kjörinn íţróttakarl Akureyrar fyrir áriđ 2022 og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ íţróttakarl ársins kemur úr röđum knattspyrnudeildar KA en Brynjar Ingi Bjarnason varđ efstur í kjörinu fyrir áriđ 2021
Lesa meira

Íţróttafólk Akureyrar valiđ í dag

Kjör íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsiđ opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum viđ í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur ársins er á morgun

Fyrsti heimaleikur ársins er á morgun, laugardag, gott fólk ţegar KA/Ţór tekur á móti HK í gríđarlega mikilvćgum leik í Olísdeild kvenna klukkan 15:00. Stelpurnar unnu frábćran sigur í fyrsta leik ársins og ćtla ađ fylgja ţví eftir međ heimasigri
Lesa meira

Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins

Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is