Fréttir

Fögnum saman á lokaleik vetrarins

KA tekur á móti FH í lokaumferđ Olís deildar karla í handbolta á laugardaginn kl. 19:00. Eftir frábćra frammistöđu í vetur er KA öruggt međ áframhaldandi sćti í deild ţeirra bestu og ćtlum viđ ađ fagna ţví vel og innilega í KA-Heimilinu
Lesa meira

KA áfram í deild ţeirra bestu!

KA mun leika áfram í Olís deild karla í handboltanum en ţetta varđ ljóst eftir leiki kvöldsins í nćstsíđustu umferđ deildarinnar. KA sótti stórliđ Vals heim en fyrir leikinn var enn möguleiki á sćti í úrslitakeppninni og ljóst ađ strákarnir myndu gefa allt í leikinn
Lesa meira

Myndaveislur frá síđasta leik KA/Ţórs í vetur

KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í lokaumferđ Olís deildar kvenna í gćr. Íslandsbanki og PWC buđu frítt á leikinn og var heldur betur mögnuđ mćting í KA-Heimiliđ ţar sem Martha Hermannsdóttir tryggđi sér Markadrottningartitilinn í deildinni, annars var lítiđ undir í leiknum annađ en stoltiđ en ljóst var ađ KA/Ţór myndi enda í fimmta sćti deildarinnar og Stjarnan í ţví sjötta. Gestirnir fóru á endanum međ 21-27 sigur
Lesa meira

KA sćkir Val heim í Olís karla

Ţađ er komiđ ađ lokabaráttunni í Olís deild karla í handboltanum en KA sćkir stórliđ Vals heim í nćstsíđustu umferđ deildarinnar í kvöld. Strákarnir eru í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni og ćtla sér sigurinn en liđiđ er í 9. sćti einu stigi frá sćti í úrslitakeppninni
Lesa meira

Martha markadrottning í Olís kvenna

Lokaumferđin í Olís deild kvenna í handboltanum fór fram í kvöld og tók KA/Ţór á móti Stjörnunni. Lítiđ var undir í leiknum en ţađ var ljóst ađ okkar liđ myndi enda í 5. sćti deildarinnar og gestirnir í 6. sćtinu. Ţađ var hinsvegar mikiđ undir á einni vígstöđ en fyrir leikinn var Martha Hermannsdóttir međ eitt mark í forskot í baráttunni um markadrottningstitilinn
Lesa meira

Frítt á lokaleik KA/Ţórs í kvöld!

KA/Ţór leikur í kvöld lokaleik sinn í vetur er liđiđ tekur á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna. Stelpurnar eru svo sannarlega klárar í slaginn og ćtla sér ađ enda frábćrt tímabil međ góđum sigri á öflugu liđi Garđbćinga
Lesa meira

Erlingur upp í gođsagnarhöll KA

Fyrir leik KA og ÍBV um helgina var Erlingur Kristjánsson vígđur inn í gođsagnarhöll handknattleiksdeildar KA. Erlingur er einhver sögufrćgasti félagsmađur KA og bćtist í hóp međ ţeim Patreki Jóhannessyni, Guđjóni Val Sigurđssyni og Valdimar Grímssyni í gođsagnarhöll KA
Lesa meira

Ađalfundir deilda 8. og 9. apríl

Ađalfundir blak-, júdó-, handknatleiks- og spađadeildar KA verđa haldnir í KA-Heimilinu 8. og 9. apríl nćstkomandi. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem áhuga hafa til ađ mćta og taka virkan ţátt í starfinu. Fundirnir eru eftirfarandi
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA og ÍBV

Ţađ var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu í gćr ţegar KA og ÍBV mćttust í Olís deild karla í handboltanum. Ansi mikiđ var undir hjá báđum liđum og var spennan í algleymingi, stemningin í stúkunni var algjörlega til fyrirmyndar og erum viđ ótrúlega ţakklát fyrir ţennan magnađa stuđning sem viđ fáum frá ykkur kćru KA-menn
Lesa meira

Slćmur endakafli kostađi KA/Ţór tap

KA/Ţór sótti ÍBV heim í Olís deild kvenna í handbolta í dag en leikurinn var liđur í nćstsíđustu umferđ deildarinnar. KA/Ţór fer hvorki ofar né neđar en 5. sćtiđ og hafđi ţví ađ litlu ađ keppa en heimakonur eru í harđri baráttu um 3. sćtiđ og ţurfti á sigri ađ halda
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is