Fréttir

Golfmót, barsvar og kynningakvöld

Ţađ stefnir í svađalegan laugardag hjá handknattleiksdeild KA...
Lesa meira

Haraldur Bolli skrifar undir tveggja ára samning

Haraldur Bolli Heimisson skrifađi á dögunum undir tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA
Lesa meira

Skarpi og Dagur skrifa undir 2 ára samning

Skarphéđinn Ívar Einarsson og Dagur Árni Heimisson hafa báđir gert nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA. Báđir eru ţeir gríđarlega efnilegir og spennandi ungir leikmenn sem eru ađ koma uppúr yngriflokkastarfinu okkar og ekki spurning ađ báđir eiga ţeir framtíđina fyrir sér
Lesa meira

Guđlaugur Arnarsson í ţjálfarateymi KA

Guđlaugur Arnarsson kemur inn í ţjálfarateymi meistaraflokks karla í handbolta. Ásamt ţví mun Gulli, eins og hann er alltaf kallađur, sjá um U-liđ og 3. fl karla međ Sverre Jakobssyni
Lesa meira

Ísak og Hilmar framlengja um tvö ár

Handboltaveturinn fer af stađ á laugardaginn ţegar KA sćkir Valsmenn heim í leik Meistara Meistaranna og verđur ansi spennandi ađ sjá hvernig strákunum okkar reiđir af í vetur. Viđ teflum fram ungu og spennandi liđi sem er ađ langmestu leiti byggt upp af strákum sem koma uppúr starfi KA
Lesa meira

Styrktarmót handknattleiksdeildar KA 10. sept

Hiđ árlega golfstyrktarmót handknattleiksdeildar KA verđur haldiđ laugardaginn 10. september nćstkomandi en leikiđ er á Jađarsvelli. Í fyrra mćttu 136 kylfingar til leiks og var heldur betur mikiđ fjör á vellinum
Lesa meira

Handboltarúta í vetur!

Lesa meira

Handboltaćfingar vetrarins byrja á mánudaginn

Handboltinn fer aftur ađ rúlla eftir helgi og hefjast ćfingar yngriflokka KA og KA/Ţórs á mánudaginn, 22. ágúst. Ţađ er svo sannarlega mikil eftirvćnting hjá okkur ađ byrja aftur og byggja áfram ofan á frábćrum árangri undanfarinna ára
Lesa meira

KA hefur leik á Ragnarsmótinu í dag

KA hefur leik á Ragnarsmótinu í dag er strákarnir sćkja heimamenn í Selfoss heim klukkan 18:30 í Set höllinni. Ţetta er mikilvćgur undirbúningur fyrir komandi handboltavetur en fyrsti leikur tímabilsins er 9. september nćstkomandi ađ Ásvöllum ţar sem Haukar taka á móti okkar liđi
Lesa meira

Hildur Lilja í 8. sćti á HM međ U18

Hildur Lilja Jónsdóttir stóđ í ströngu međ U18 ára landsliđi Íslands í handbolta sem lék á HM í Norđur-Makedóníu á dögunum. Stelpurnar stóđu sig frábćrlega á mótinu og náđu á endanum besta árangri hjá íslensku kvennalandsliđi í handbolta
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is