Fréttir

Stórleikur gegn ÍR í KA-Heimilinu í kvöld

Ţađ verđur svo sannarlega hart barist í KA-Heimilinu í kvöld ţegar KA tekur á móti ÍR í 4. umferđ Olís deildar karla í handbolta. Liđin gerđu dramatískt jafntefli á síđustu leiktíđ ţar sem allt sauđ uppúr ađ leik loknum og má búast viđ ađ ţađ verđi háspenna lífshćtta í viđureign liđanna í kvöld
Lesa meira

KA U valtađi yfir ungmennaliđ Stjörnunnar

Ungmennaliđ KA tók á móti ungmennaliđi Stjörnunnar í Grill 66 deild karla í gćr. KA strákarnir komu vel stemmdir til leiks og tóku strax frumkvćđiđ í leiknum. Eftir tíu mínútna leik var stađan 7-4 en ţar međ hófst einhver ótrúlegasti leikkafli sem sést hefur í langan tíma
Lesa meira

KA U tekur á móti Stjörnunni U í kvöld

Baráttan heldur áfram í Grill 66 deild karla í kvöld ţegar ungmennaliđ KA tekur á móti ungmennaliđi Stjörnunnar í KA-Heimilinu klukkan 19:00. Strákarnir unnu frćkinn sigur á Víkingum í fyrsta leik vetrarins og ćtla sér ađ sjálfsögđu sigur í kvöld!
Lesa meira

KA Podcastiđ: Sigurglađir Almarr og Jón Heiđar

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni en Hjalti Hreinsson fćr til sín ansi hressa og skemmtilega gesti ţessa vikuna. Almarr Ormarsson og Jón Heiđar Sigurđsson líta viđ en báđir fögnuđu ţeir góđum sigri um helgina
Lesa meira

Sannfćrandi útisigur á Fjölni

KA sótti Fjölnismenn heim í 3. umferđ Olís deildar karla í gćr en fyrir leikinn var KA liđiđ án stiga en heimamenn höfđu unniđ góđan sigur í nýliđaslag gegn HK. Ţrátt fyrir stigaleysiđ hafđi KA liđiđ veriđ ađ spila vel og ljóst ađ ef strákarnir myndu halda áfram sinni spilamennsku myndu fyrstu stigin koma í hús
Lesa meira

Stjarnan lagđi KA/Ţór í Garđabćnum

Kvennaliđ KA/Ţórs lék sinn annan leik í vetur í gćr er liđiđ sótti Stjörnuna heim í Garđabćinn. Stelpurnar höfđu tapađ fyrsta leik sínum gegn sterku liđi Fram á sama tíma og Stjörnukonur unnu góđan útisigur á Haukum og voru ţví međ 2 stig fyrir leikinn
Lesa meira

KA U vann sannfćrandi sigur í fyrsta leik

Ungmennaliđ KA hóf leik í Grill 66 deildinni í kvöld er liđiđ tók á móti Víking. Gestirnir voru hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér sćti í Olís deildinni í fyrra á sama tíma og KA U vann sigur í 2. deildinni og mátti ţví búast viđ erfiđum leik
Lesa meira

Fyrsti leikur KA U í kvöld kl. 20:30

Ungmennaliđ KA hefur leik í Grill66 deildinni í kvöld er strákarnir taka á móti Víking kl. 20:30. KA U gerđi sér lítiđ fyrir og vann sigur í 2. deildinni í fyrra og leikur ţví í nćstefstu deild í vetur
Lesa meira

Myndaveislur frá fyrstu heimaleikjum vetrarins

Handboltinn er farinn ađ rúlla og léku karlaliđ KA og kvennaliđ KA/Ţórs sína fyrstu heimaleiki um helgina. Ţrátt fyrir magnađa stemningu í KA-Heimilinu ţurftu bćđi liđ ađ sćtta sig viđ tap en stelpurnar tóku á móti stórliđi Fram og strákarnir á móti Deildarmeisturum Hauka
Lesa meira

Landsbankinn og Handknattleiksdeild KA međ nýjan samning

Landsbankinn og Handknattleiksdeild KA gerđu á dögunum nýjan styrktarsamning. Ţađ er ljóst ađ ţessi samningur mun skipta gríđarlega miklu máli í handboltastarfinu en samningurinn nćr bćđi til karlaliđs KA sem og kvennaliđs KA/Ţórs
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is