Fréttir

Tilnefningar til íţróttamanns KA 2019

Átta framúrskarandi einstaklingar hafa veriđ tilnefndir sem íţróttamađur KA fyrir áriđ 2019. Deildir félagsins útnefna bćđi karl og konu úr sínum röđum til verđlaunanna. Á síđasta ári var Filip Pawel Szewczyk valinn íţróttamađur KA en hann fór fyrir karlaliđi KA í blaki sem vann alla titla sem í bođu voru
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2019

Átta ungir iđkendur hafa veriđ tilnefndir til Böggubikarsins fyrir áriđ 2019. Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára og ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Rakel Sara tók ţátt í Respect Your Talent

Rakel Sara Elvarsdóttir leikmađur KA/Ţórs tók ţátt í Respect Your Talent Camp á vegum Evrópska Handknattleikssambandsins dagana 14.-16. desember. Ţarna komu saman nokkrar af efnilegustu handboltastúlkum Evrópu. Rakel Sara var önnur af tveimur frá Íslandi en Ásdís Ţóra Ágústsdóttir úr Val var einnig í hópnum
Lesa meira

Myndaveisla frá jólaćfingu handboltans

Jólaćfing handknattleiksdeildar KA fór fram í gćr í KA-Heimilinu og var ađ vanda mikil gleđi á svćđinu. Leikmenn KA og KA/Ţórs litu viđ á svćđiđ og léku viđ krakkana áđur en jólasveinar komu fćrandi hendi. Mćtingin á ćfinguna var til fyrirmyndar en um 150 krakkar skemmtu sér og fjölmargir foreldrar skemmtu sér konunglega
Lesa meira

7 fulltrúar KA í yngri landsliđshópum

Um helgina voru tilkynntir ćfingahópar hjá yngri landsliđum Íslands í handbolta. KA og KA/Ţór eiga fulltrúa í öllum landsliđshópunum en samtals voru 7 fulltrúar úr okkar röđum valdir í landsliđsverkefnin
Lesa meira

KA vann leikinn mikilvćga (myndaveislur)

KA tók á móti Fjölni í gćr í síđustu umferđ Olís deildar karla fyrir jólafrí. Ţarna var um sannkallađan fjögurra stiga leik ađ rćđa en međ sigri gat KA haldiđ sér í baráttunni um sćti í úrslitakeppninni og á sama tíma komiđ sér sex stigum frá fallsćti
Lesa meira

Allt undir í lokaleiknum fyrir jól í dag

KA tekur á móti Fjölni í síđustu umferđ Olís deildar karla í handbolta fyrir jólafrí í dag klukkan 17:00. Ţađ má međ sanni segja ađ leikurinn sé skólabókardćmi um fjögurra stiga leik en fyrir leikinn er KA liđiđ međ 9 stig í 8.-9. sćti en Fjölnismenn eru í fallsćti međ 5 stig
Lesa meira

Vinningshafar í happdrćtti handknattleiksdeildar

Dregiđ var í happdrćtti handknattleiksdeildar KA og KA/Ţór á Sýslumanni á Akureyri í dag. Hér má sjá vinningsnúmerin. Vinninganna má vitja í KA-heimilinu á morgun, föstudag eftir kl. 13:00 og svo aftur á mánudaginn og alla nćstu viku
Lesa meira

Arnór Ísak í U18 sem fer á Sparkassen Cup

Arnór Ísak Haddsson leikmađur KA hefur veriđ valinn í lokahóp U18 ára landsliđs Íslands í handbolta sem fer á Sparkassen Cup í Ţýskalandi milli jóla og nýárs. Ţjálfarar liđsins eru ţeir Heimir Ríkarđsson og Guđmundur Helgi Pálsson
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is