Fréttir

Fjögurra stiga leikur í Kórnum hjá KA/Ţór

KA/Ţór sćkir HK heim í Olís deild kvenna í dag klukkan 16:00 í ansi mikilvćgum leik. Fyrir leikinn eru stelpurnar í 4. sćti deildarinnar međ 10 stig en HK er sćti neđar međ 8 stig. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ um fjögurra stiga leik sé ađ rćđa og geta stelpurnar međ sigri komiđ sér fjórum stigum frá HK
Lesa meira

Myndir frá svekkjandi tapi KA gegn ÍBV

KA tók á móti ÍBV í Olís deild karla í gćr í fjögurra stiga leik. Fyrir leikinn voru gestirnir međ 11 stig en KA liđiđ var tveimur stigum fyrir aftan og gat ţví međ sigri jafnađ ÍBV í deildinni. Eftir frábćran sigur á FH í síđasta heimaleik var mikil eftirvćnting fyrir leiknum og mćtingin á leikinn góđ ađ venju hjá stuđningsmönnum KA
Lesa meira

Fjögurra stiga heimaleikur gegn ÍBV í dag

Ţađ er komiđ ađ nćsta heimaleik í handboltanum ţegar KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:00 í Olís deild karla. Ţađ var hrikalega gaman á síđasta heimaleik ţegar strákarnir lögđu FH og viđ ţurfum aftur á ykkar magnađa stuđning ađ halda í dag kćru KA-menn
Lesa meira

Hörkubikarslagur í Mosó í kvöld

KA hefur leik í Coca-Cola bikar karla í kvöld er liđiđ sćkir Aftureldingu heim klukkan 19:00. Leikurinn er liđur í 16-liđa úrslitum keppninnar og ljóst ađ ţađ verđur ansi krefjandi fyrir strákana ađ tryggja sér sćti í 8-liđa úrslitum keppninnar
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri KA/Ţórs á Stjörnunni

KA/Ţór vann ćvintýralegan 23-22 sigur á Stjörnunni er liđin mćttust á föstudagskvöldiđ í KA-Heimilinu. Ţetta var sannkallađur fjögurra stiga leikur og sigurmark Mateu Lonac markvarđar KA/Ţórs yfir allan völlinn á lokasekúndunni er gulls í gildi. Fyrir vikiđ munar einungis einu stigi á liđunum í 3. og 4. sćtinu og hörku barátta framundan
Lesa meira

Háspennu lífshćttusigur hjá KA U gegn Fjölni U

Ungmennaliđ KA tók á móti ungmennaliđi Fjölnis í Grill 66 deild karla í KA-Heimilinu í dag. Fyrir leikinn höfđu strákarnir tapađ síđustu ţremur leikjum sínum og voru ţví stađráđnir í ađ koma sér aftur á beinu brautina. Gestirnir voru hinsvegar á botninum međ 2 stig og ólmir í ađ laga sína stöđu
Lesa meira

Ótrúlegt sigurmark KA/Ţórs gegn Stjörnunni

Ţađ var heldur betur mikiđ undir í leik kvöldsins ţegar KA/Ţór tók á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna. Ţarna mćttust liđin í 3. og 4. sćti deildarinnar og skólabókardćmi um fjögurra stiga leik. Úr varđ háspennu lífshćttu leikur sem mun seint renna mönnum úr minnum
Lesa meira

Happdrćtti meistaraflokka KA og KA/Ţór í handbolta

Glćsilegu happadrćtti hefur veriđ hrundiđ af stađ á vegum meistaraflokkanna okkar í handboltanum, KA og KA/Ţór. Glćsilegir vinningar og rennur allur ágóđi í ţađ góđa starf sem er unniđ í handknattleiksdeildinni! Hćgt er ađ kaupa miđa međ ţví ađ hafa samband viđ einhvern af leikmönnum eđa stjórnarmönnum í KA og KA/Ţór
Lesa meira

Fjögurra stiga heimaleikur KA/Ţórs í kvöld

Ţađ er alvöru leikur framundan í kvöld ţegar KA/Ţór tekur á móti Stjörnunni klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Ţarna eru liđin í 3. og 4. sćti Olís deildar kvenna ađ mćtast og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig eru í húfi
Lesa meira

Slakur sóknarleikur kostađi tap gegn Val

KA sótti Val heim í gćrkvöldi í Olís deild karla en bćđi liđ komu međ mikiđ sjálfstraust inn í leikinn enda bćđi taplaus í síđustu ţremur leikjum. Vegna Evrópućvintýris hjá Val var leiknum flýtt en bćđi liđ léku á sunnudaginn og ţví stutt á milli leikja
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is