Fréttir

5. flokkur KA/Þórs átti frábæra helgi

5. flokkur KA/Þórs stóð í ströngu á öðru handboltamóti vetrarins um helgina en KA/Þór er með tvö lið í aldursflokknum. KA/Þór 1 vann 2. deildina á síðasta móti og lék því í efstu deild og komu stelpurnar heldur betur af krafti inn í deildina

Frábær sigur á HK og KA/Þór á toppnum

KA/Þór sótti HK heim í Olísdeild kvenna í handboltanum í gær en leiknum hafði verið frestað tvívegis og stelpurnar líklega ansi fegnar að komast loksins suður og í leikinn. Í millitíðinni hafði Fram skotist upp fyrir stelpurnar og á topp deildarinnar

HK - KA/Þór loksins kominn á dagskrá

UPPFÆRT! KA/Þór liðið er komið suður og allt ætti að verða klárt þannig að leikurinn fari loksins fram klukkan 18:00 í dag, föstudag.

Flottur baráttusigur á Þór í 3. flokki

KA tók á móti Þór í 3. flokki karla í kvöld en fyrir leikinn var KA á toppnum með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Þór á botninum án stiga eftir fjóra leiki. En í nágrannaslögum liðanna skiptir deildarstaðan engu og það varð heldur betur raunin í kvöld

Nágrannaslagur í 3. flokki í dag

KA tekur á móti Þór í 3. flokki karla í handboltanum klukkan 19:50 í KA-Heimilinu í kvöld. Strákarnir hafa farið vel af stað í vetur og eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki sína en Þór er á botninum án stiga eftir fjóra leiki

Páskaeggjabingó KA/Þórs!

Meistaraflokkur KA/Þórs er með stórskemmtilegt páskaeggjabingó þar sem þú getur unnið risastórt 1,35 kg páskaegg frá Nóa Síríus. Á hverju korti eru tíu línur og því ansi miklar líkur á sigri með hverri línu sem þú kaupir

10 fulltrúar KA/Þórs í yngri landsliðunum

Stúlknalandslið Íslands í handbolta munu æfa dagana 19.-21. mars næstkomandi og hafa nú verið gefnir út æfingahópar fyrir U15, U17 og U19 ára landsliðin. KA/Þór á alls 10 fulltrúa í hópunum þremur sem er frábær árangur

KA/Þór eitt á toppnum (myndir)

KA/Þór fékk Hauka í heimsókn í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í gær en fyrir leiki dagsins voru stelpurnar á toppi deildarinnar ásamt Fram með 16 stig. Haukar voru hinsvegar í 6. sæti með 9 stig og deildin ákaflega jöfn og spennandi fyrir lokakaflann

KA og Selfoss skildu jöfn (myndir)

KA tók á móti Selfoss í Olísdeild karla í gærkvöldi en aðeins eitt stig skildi liðin að fyrir leikinn og úr varð afar skemmtilegur og spennandi leikur. Liðin gerðu 24-24 jafntefli er þau mættust fyrr í vetur á Selfossi og ótrúlegt en satt varð sama niðurstaða í KA-Heimilinu í gær

Mikilvæg stig í húfi gegn Haukum

KA/Þór tekur á móti Haukum klukkan 15:30 í dag í Olísdeild kvenna. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar ásamt Fram þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir af deildinni og ætla sér svo sannarlega tvö mikilvæg stig