Happdrćtti handknattleiksdeildar

Handbolti

Handknattleiksdeild KA er nú međ glćsilegt happdrćtti í gangi ţar sem 75 glćsilegir vinningar eru í bođi. Einungis 850 miđar eru til sölu og ţví góđar líkur á ađ detta í lukkupottinn. Dregiđ verđur 15. desember og ţví um ađ gera ađ tryggja sér miđa sem fyrst!

Miđinn kostar 2.000 krónur en hćgt er ađ versla ţrjá í einu og borga ţá einungis 5.000 krónur. Međal vinninga er međal annars Galaxy S9 snjallsími, risagjafabréf í Vogue, málverk eftir Hrönn Einars, tannhvíttun, ţráđlaus heyrnatól, snjallúr og margt fleira!

Handknattleiksdeild KA sér um rekstur karlaliđs KA sem og kvennaliđs KA/Ţórs og er ţinn stuđningur deildinni ómetanlegur enda mikill kostnađur sem felst í ţví ađ reka tvö liđ á landsbyggđinni í efstu deild.

Leikmenn KA og KA/Ţórs sjá um ađ selja miđana og vinninga er svo vitjađ í KA-Heimiliđ ađ drćtti loknum.

Vinningur Verđmćti
Gjafabréf í VOGUE 300.000
Málverk eftir Hrönn Einars 120.000
Galaxy S9 sími 109.000
Nokian Vetrardekk 60.000
Gjafabréf frá Tröllaferđum 60.000
Samsung Snjallúr 59.000
JMJ gjafabréf 50.000
Makita Ryksuga 49.000
Tannhvíttun hjá Heiltönn 40.000
Tannhvíttun hjá Heiltönn 40.000
IconX heyrnatól 34.000
Bílaleigubíll í 3 daga frá HÖLDUR 30.000
Ferđahátalari frá Byko 25.000
Bílaleigubíll í 2 sólahringa frá HERTZ 25.000
Alţrif og bón á bíl Detail Shop 19.990
Aris hárstofa klipping og litun 17.900
Hringur fyrir tvo á GA 17.000
Hringur fyrir tvo á GA 17.000
Gjafabréf hjá AVIS 15.000
William & Halls gjafapoki 15.000
William & Halls gjafapoki 15.000
Bronsmiđi á heimaleiki KA í knattspyrnu 15.000
Bronsmiđi á heimaleiki KA í knattspyrnu 15.000
Klippikort á 10 heimaleiki KA og KA/Ţór 15.000
Klippikort á 10 heimaleiki KA og KA/Ţór 15.000
Gjafabréf frá Slippfélaginu 15.000
Gjafabréf frá Slippfélaginu 15.000
Samlokuveisla fyrir 20 frá M&M 14.400
Headphone frá Vodafone 12.000
66° Peysa 11.000
Hárvörur frá Rakarastofu Akureyrar 11.000
Headsett frá Símanum 10.000
Gjafabréf í Lífland 10.000
Gjafabréf í Akureyrarapótek 10.000
Gjafabréf í Akureyrarapótek 10.000
Gjafabréf í Akureyrarapótek 10.000
Gjafabréf í kjarnafćđi ađ verđmćti 10.000
Gjafakrot í Crossfit Hamar 9.900
Gistinótt á EXETER hótel KEA 9.900
Jarđböđin fyrir tvo 9.000
Jarđböđin fyrir tvo 9.000
Mánađarkort á Bjargi 8.990
Mánađarkort á Bjargi 8.990
Bílaţvottur fjölsmiđjan 8.990
Bílaţvottur fjölsmiđjan 8.990
Gjafabréf í sjóböđin/GEOSEA 8.400
Fótsnyrting á Karisma 8.000
Fótsnyrting á Karisma 8.000
Fótsnyrting á Lind 7.800
Fćđubótarefni Fitnessvefurinn 7.500
Ostakarfa frá MS 7.000
Gisting á fosshótel 7.000
Salat/nammiskál frá Nettó 7.000
Brauđrist frá Ormson 7.000
Glađningur frá Dressman 7.000
Gjafakort í Brunch Icelandair 5.890
Gjafakort í Brunch Icelandair 5.890
5 tíma ljósakort Stjörnusól 5.000
5 tíma ljósakort Stjörnusól 5.000
5 tíma ljósakort Stjörnusól 5.000
5 tíma ljósakort Stjörnusól 5.000
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól 5.000
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól 5.000
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól 5.000
5 tíma gufu/pottakort Stjörnusól 5.000
Gjafabréf á Greifann 5.000
Gjafabréf á Strikiđ/Bryggjuna 5.000
Gjafabréf á Múlaberg 5.000
Hamborgaraveisla fyrir 4 Leirunesti 4.490
Kótilettuveisla fyrir tvo Vídalín Veitingar 4.600
Kótilettuveisla fyrir tvo Vídalín Veitingar 4.600
Gjafapoki BODY SHOP 4.500
Gjafapoki BODY SHOP 4.500
JBL Go hátalari 4.000
Lyf og Heilsa vörur 3.000
Lyf og Heilsa vörur 3.000
Gjafabréf í Axelsbakarí 3.000

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is