Höldur og Handknattleiksdeild framlengja um 2 ár

Handbolti

Bílaleiga Akureyrar Höldur og Handknattleiksdeild KA framlengdu á dögunum samning sinn um tvö ár. Ţá var einnig framlengdur styrktarsamningur Hölds og KA/Ţórs og og heldur ţví farsćlt samstarf handboltans međ Höldi nćstu árin.

Ţetta eru ákaflega jákvćđar fréttir enda er Höldur einn af stćrstu styrktarađilum Handknattleiksdeildar og stuđningur ţeirra skiptir sköpum í áframhaldandi uppbyggingu handboltans innan KA og KA/Ţórs. Viđ ţökkum Höldi kćrlega fyrir stuđninginn og hlökkum til ađ vinna áfram náiđ međ ţeim.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is