KA spjallið: Stefán Guðnason

Almennt | Handbolti
KA spjallið: Stefán Guðnason
Stefán Guðnason fór yfir veturinn í handboltanum

Stefán Guðnason yfirþjálfari yngri flokka KA í handbolta mætti í Árnastofu í skemmtilegt spjall við Siguróla Magna Sigurðsson og fór yfir nýliðinn handboltavetur. Lokahóf yngri flokka var haldið á fimmtudaginn síðasta og má sjá glefsur frá því í viðtalinu en þeir Siguróli Magni og Stefán fóru yfir hin ýmsu mál tengd handboltanum og mælum við eindregið með því að kíkja á spjall þeirra félaga.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is