Myndaveisla frá sigri KA á Ţór í 3. flokki

Handbolti
Myndaveisla frá sigri KA á Ţór í 3. flokki
Strákarnir ansi sáttir ađ leik loknum!

Ţađ var alvöru bćjarslagur í KA-Heimilinu ţegar KA tók á móti Ţór í bikarkeppni 3. flokks karla í handbolta. Eins og svo oft áđur ţegar ţessi liđ mćtast myndađist skemmtileg stemning í húsinu og var ţó nokkur fjöldi í stúkunni.

Smá titringur var í liđunum í upphafi og leiddu Ţórsarar 2-3 á fyrstu mínútum leiksins. Ţá hinsvegar small KA liđiđ í gang og strákarnir gjörsamlega kaffćrđu Ţórsarana. Gestirnir skoruđu ekki mark í tćplega tólf mínútur og á sama tíma skorađi KA liđiđ sex mörk og stađan ţví skyndilega orđin 8-3.

Í kjölfariđ jókst forskotiđ jafnt og ţétt og hálfleikstölur voru 17-8. Lykillinn bakviđ forystuna var frábćr markvarsla Bruno Bernat í markinu og öflugur sóknarleikur. Varnarlega séđ sýndu strákarnir flotta kafla en náđu ekki sama stöđugleika og í sókninni, ţađ var ţví ansi mikilvćgt ađ hafa Bruno í markinu í ţeim ham sem hann var í.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

Strákarnir náđu mest ellefu marka forskoti í síđari hálfleik og var allt útlit fyrir ansi öruggan sigur KA liđsins. Ţegar kortér lifđi leiks var stađan 25-15 fyrir KA en ţá hrökk allt í baklás. Ţórsarar fóru ađ taka tvo leikmenn úr umferđ og í kjölfariđ datt allur taktur úr leik okkar liđs.

Ţórsarar skoruđu fimm mörk í röđ og skyndilega var komin nokkur spenna í leikinn enda enn nóg eftir af leiknum. En strákarnir héldu haus og juku forskotiđ aftur í sjö mörk og kláruđu leikinn. Ţórsarar náđu hinsvegar ađ laga stöđuna í 31-27 sem urđu lokatölur og afar sannfćrandi sigur KA liđsins stađreynd.

Strákarnir eru ţví komnir áfram í nćstu umferđ í bikarnum og skilja nágranna sína í Ţór eftir. Í heildina mjög jákvćđ frammistađa en ţađ er ţó klárt ađ liđiđ ţarf ađ fara yfir frammistöđuna í síđari hálfleik og lćra af ţví ađ gefa ekki jafn mikiđ eftir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is