Sannfćrandi sigur KA (myndaveislur)

Handbolti
Sannfćrandi sigur KA (myndaveislur)
Fjögur stig komin í hús! (mynd: Ţórir Tryggva)

KA lék sinn fyrsta heimaleik í Olísdeild karla í gćr er nýliđar Víkings mćttu norđur. KA sem hafđi byrjađ tímabiliđ á góđum útisigri á HK var stađráđiđ í ađ sćkja annan sigur og ţađ má segja ađ sigur strákanna hafi í raun aldrei veriđ í hćttu í gćr.

KA leiddi leikinn frá upphafi til enda og ţegar leiđ á munađi aldrei minna en ţremur mörkum á liđunum. Ađ lokum vannst afar sanngjarn 23-18 sigur sem hefđi hćglega getađ orđiđ stćrri.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggva frá leiknum

Ţeir Ţórir Tryggvason og Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og bjóđa ţeir báđir til myndaveislu frá leiknum og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir framtakiđ.

Tímalína fyrri hálfleiks

Varnarleikurinn var í fyrirrúmi í gćr og ţar fyrir aftan varđi Nicholas Satchwell 16 skot eđa 47% af ţeim skotum sem rötuđu á markiđ. Ragnar Snćr Njálsson fór fyrir varnarleiknum en hann átti 10 löglegar stöđvanir og varđi auk ţess tvö skot í vörninni. Nćstur kom Arnar Freyr Ársćlsson međ 5 stöđvanir.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Patrekur Stefánsson var markahćstur í liđi KA međ 7 mörk en hann nýtti öll skot sín fyrir utan eitt. Einar Rafn Eiđsson gerđi 6 mörk auk ţess sem hann átti 5 stođsendingar. Óđinn Ţór Ríkharđsson gerđi 3 mörk, Einar Birgir Stefánsson og Arnar Freyr Ársćlsson gerđu báđir 2 mörk og ţeir Jón Heiđar Sigurđsson, Jóhann Geir Sćvarsson og Pćtur Mikkjalsson gerđu allir eitt mark.

Tímalína seinni hálfleiks

Strákarnir eru ţar međ komnir međ fjögur stig af fjórum mögulegum eftir fyrstu tvo leiki vetrarins en nćsta verkefni er útileikur gegn liđi ÍBV. Ţađ urđu ţó nokkrar breytingar á liđinu frá síđasta tímabili og má reikna međ ađ ţađ muni taka smá tíma ađ spila liđiđ almennilega saman en virkilega jákvćtt ađ hafa klárađ fyrstu tvo leikina og ţađ á sannfćrandi hátt.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is