Þriðja myndaveislan frá KA - Akureyri

Handbolti
Þriðja myndaveislan frá KA - Akureyri
Stemningin var mögnuð! (mynd: Egill Bjarni)

Það er alvöru handboltadagur í KA-Heimilinu á morgun, laguardag, þegar KA/Þórs tekur á móti Val kl. 14:30 í opnunarleik Olís deildar kvenna og klukkan 17:00 tekur KA á móti Haukum í Olís deild karla. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta og styðja okkar frábæru lið til sigurs í þessum krefjandi verkefnum.

KA vann sem kunnugt er fyrsta leik sinn í deildinni á mánudaginn er liðið lagði nágranna sína í Akureyri 28-27. Við höfum nú þegar birt tvær myndasyrpur frá leiknum og birtum hér þá þriðju en Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar. Smelltu á myndina hér fyrir neðan til að sjá myndirnar frá Agli.


Smelltu á myndina til að sjá allar myndir Egils frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is