KA/Þór - Fram (Meistarar Meistaranna)
KA/Þór og Fram mættust í KA-Heimilinu þann 5. september 2021 í leik Meistara Meistaranna í KA-Heimilinu. Eftir jafnan leik framan af voru það gestirnir í Fram sem fóru með sigur af hólmi. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.