Flýtilyklar
Handbolti
KA - Afturelding 24-25 (28. jan. 2021) Egill
KA og Afturelding mættust í KA-Heimilinu þann 28. janúar 2021, eftir að KA hafði verið í lykilstöðu voru það gestirnir sem sneru leiknum sér í vil og fóru með 24-25 sigur af hólmi. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - Afturelding 24-25 (28. jan. 2021) Egill
- 45 stk.
- 29.01.2021
KA/Þór - HK 31-19 (19. jan. 2021) Egill
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann afar sannfærandi 31-19 sigur á HK er Kópavogsliðið mætti norður í KA-Heimilið þann 19. janúar 2021.
KA/Þór - HK 31-19 (19. jan. 2021) Egill
- 48 stk.
- 20.01.2021
KA - Grótta 25-25 (26. sept. 2020) Egill
KA og Grótta gerðu háspennu 25-25 jafntefli í KA-Heimilinu þann 26. september 2020 þar sem gestirnir jöfnuðu á lokasekúndunni. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Grótta 25-25 (26. sept. 2020) Egill
- 65 stk.
- 27.09.2020
KA/Þór - Stjarnan 21-23 (19. sept. 2020) Egill
Stjarnan vann 21-23 sigur á KA/Þór í hörkuleik í KA-Heimilinu þann 19. september 2020 við öðruvísi aðstæður þar sem að engir áhorfendur voru leyfðir vegna Covid stöðunnar. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA/Þór - Stjarnan 21-23 (19. sept. 2020) Egill
- 59 stk.
- 20.09.2020
KA - Fram 23-21 (11. sept. 2020) Þórir
KA vann frábæran 23-21 baráttusigur á Fram í opnunarleik Olís deildar karla í KA-Heimilinu þann 11. september 2020. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Fram 23-21 (11. sept. 2020) Þórir
- 42 stk.
- 12.09.2020
KA - Fram 23-21 (11. sept. 2020) Egill
KA vann frábæran 23-21 baráttusigur á Fram í opnunarleik Olís deildar karla í KA-Heimilinu þann 11. september 2020. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Fram 23-21 (11. sept. 2020) Egill
- 74 stk.
- 12.09.2020
Sumarmót KA 2020 - sunnudagur
KA stóð fyrir skemmtilegu sumarmóti í handboltanum dagana 27.-28. júlí fyrir 4. flokk karla og kvenna. Þó hart hafi verið barist á vellinum var gleðin allsráðandi og ekki spurning að mótið sé komið til að vera. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
Sumarmót KA 2020 - sunnudagur
- 448 stk.
- 17.07.2020
Sumarmót KA 2020 - laugardagur
KA stóð fyrir skemmtilegu sumarmóti í handboltanum dagana 27.-28. júlí fyrir 4. flokk karla og kvenna. Þó hart hafi verið barist á vellinum var gleðin allsráðandi og ekki spurning að mótið sé komið til að vera. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
Sumarmót KA 2020 - laugardagur
- 606 stk.
- 17.07.2020
Lokahóf 6. flokks kvenna 2020
Stelpurnar í 6. flokki kvenna lokuðu skemmtilegum handboltavetri með lokahófi í Kjarnaskógi föstudaginn 29. maí 2020. Arna Valgerður Erlingsdóttir þjálfari stóð fyrir flottri dagskrá til að kóróna veturinn.
Lokahóf 6. flokks kvenna 2020
- 27 stk.
- 31.05.2020
KA - Haukar Úrslit 2001 oddaleikur
KA og Haukar mættust í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta veturinn 2000-2001. Hér má sjá myndir Þóris Tryggvasonar frá oddaleik liðanna sem fram fór í KA-Heimilinu.
KA - Haukar Úrslit 2001 oddaleikur
- 79 stk.
- 06.04.2020