Flýtilyklar
Handbolti
Hagkaupsmót KA og Þórs í 6. flokki
Hagkaupsmót KA og Þórs í 6. flokki í handbolta fór fram helgina 5.-7. október og myndaði Egill Bjarni Friðjónsson mótið í bak og fyrir.
Hagkaupsmót KA og Þórs í 6. flokki
- 404 stk.
- 10.10.2018
KA - Grótta 21-22 (8. okt. 2018)
KA tók á móti Gróttu í KA-Heimilinu þann 8. október 2018. Ágóði af miðasölu rann til þeirrar Fanneyjar og Ragnar Snæs og var mikil samstaða meðal leikmanna, dómara og áhorfenda sem klæddust samstöðubolum sem einnig voru til sölu. Myndirnar tóku Þórir Tryggvason og Hákon Ingi Þórisson.
KA - Grótta 21-22 (8. okt. 2018)
- 156 stk.
- 09.10.2018
KA - Haukar 31-20 (Egill Bjarni)
Egill Bjarni Friðjónsson myndaði 31-20 stórsigur KA á Haukum í bak og fyrir.
KA - Haukar 31-20 (Egill Bjarni)
- 85 stk.
- 16.09.2018
KA - Haukar 31-20 (Hannes)
KA burstaði Íslandsmeistarakandídatana í Haukum 31-20 í ótrúlegum leik í KA-Heimilinu þann 15. september 2018. Hannes Pétursson tók myndirnar.
KA - Haukar 31-20 (Hannes)
- 58 stk.
- 16.09.2018
KA - Akureyri 28-27 (Egill Bjarni)
Enn bætum við við myndum frá 28-27 sigri KA á nágrönnum okkar í Akureyri. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - Akureyri 28-27 (Egill Bjarni)
- 139 stk.
- 14.09.2018
KA - Akureyri 28-27 (Þórir Tryggva)
KA vann magnþrungin 28-27 sigur á Akureyri í KA-Heimilinu þann 10. september 2018. Hér má sjá myndir Þóris Tryggvasonar frá leiknum.
KA - Akureyri 28-27 (Þórir Tryggva)
- 116 stk.
- 12.09.2018
KA - Akureyri 28-27 (10. sept. 2018)
KA vann magnþrungin 28-27 sigur á Akureyri í KA-Heimilinu þann 10. september 2018. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
KA - Akureyri 28-27 (10. sept. 2018)
- 66 stk.
- 11.09.2018
Norðlenska Greifamótið 2018
Myndir Hannesar Péturssonar frá Norðlenska Greifamótinu 23. - 25. ágúst 2018
Norðlenska Greifamótið 2018
- 97 stk.
- 26.08.2018
Strandhandboltamót KA 2018
Handknattleiksdeild KA hélt strandhandboltamót þann 5. ágúst 2018 í Kjarnaskógi í samvinnu við Íslensku sumarleikana. Mótið tókst ákaflega vel en leikið var bæði í krakka- og fullorðinsflokki. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu sem þeir Egill Bjarni Friðjónsson og Ármann Hinrik tóku.
Strandhandboltamót KA 2018
- 95 stk.
- 06.08.2018
KA upp í Olísdeildina
KA er komið í deild þeirra bestu eftir stórkostlegan 37-25 sigur á HK í þriðja leik liðanna í einvíginu um sæti í Olísdeildinniþann 26. apríl 2018. KA vann þar með alla leikina og einvígið því 3-0. Stemningin í KA-Heimilinu var stórkostleg og minnti vægast sagt á gamla og góða tíma! Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA upp í Olísdeildina
- 96 stk.
- 27.04.2018