Flýtilyklar
Handbolti
Haukar - KA Úrslit 2001 leikur 4
KA og Haukar mættust í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta veturinn 2000-2001. Hér má sjá myndir Þóris Tryggvasonar frá fjórða leik liðanna sem fram fór á Ásvöllum.
Haukar - KA Úrslit 2001 leikur 4
- 28 stk.
- 06.04.2020
KA - Afturelding 29-28 Oddaleikur 2001
Deildarmeistarar KA og Afturelding mættust í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta þann 21. apríl árið 2001. Úr varð einhver mest spennandi leikur í sögu KA-Heimilisins sem varð tvíframlengdur og fór á endanum í bráðabana. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Afturelding 29-28 Oddaleikur 2001
- 39 stk.
- 01.04.2020
KA Íslandsmeistari 2002
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta árið 2002 þegar liðið vann 21-24 sigur á Val í hreinum úrslitaleik að Hlíðarenda. Gleðin var eðlilega mikil í leikslok og svo síðar um kvöldið í KA-Heimilinu eftir heimför liðsins. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA Íslandsmeistari 2002
- 94 stk.
- 18.03.2020
KA - Valur 17-16 Leikur 4 í úrslitum 2002
KA knúði fram hreinan úrslitaleik í einvígi sínu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta veturinn 2002 með ótrúlegum 17-16 sigri. KA-Heimilið var troðfullt og stemningin ógleymanleg í síðasta heimaleik liðsins undir stjórn Atla Hilmarssonar. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA - Valur 17-16 Leikur 4 í úrslitum 2002
- 55 stk.
- 17.03.2020
KA/Þór - Fram Bikarúrslit 2020
KA/Þór mætti Fram í úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna þann 7. mars 2020. Þetta var fyrsti úrslitaleikurinn í sögu KA/Þórs og þurftu stelpurnar að lokum að sætta sig við silfur. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA/Þór - Fram Bikarúrslit 2020
- 111 stk.
- 11.03.2020
KA Bikarmeistari 4. flokks yngri 2020
KA varð Coca-Cola Bikarmeistari í 4. flokki karla yngri eftir stórglæsilegan 24-14 sigur á FH í Laugardalshöllinni þann 8. mars 2020. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA Bikarmeistari 4. flokks yngri 2020
- 76 stk.
- 10.03.2020
3. flokkur KA/Þórs í Bikarúrslitum 2020
3. flokkur KA/Þórs lék til úrslita í Coca-Cola bikarnum þann 6. mars 2020. Stelpurnar mættu liði Vals sem reyndist sterkari aðilinn og því var silfur niðurstaðan hjá okkar liði. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
3. flokkur KA/Þórs í Bikarúrslitum 2020
- 62 stk.
- 10.03.2020
KA/Þór - Haukar 22-21 Undanúrslit Bikars
KA/Þór tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins með 22-21 sigri á Haukum í Laugardalshöllinni þann 4. mars 2020. Sigurinn var hádramatískur og fögnuður liðsins eðlilega gríðarlegur í leikslok. Myndirnar tók Jóhann G. Kristinsson.
KA/Þór - Haukar 22-21 Undanúrslit Bikars
- 54 stk.
- 05.03.2020
KA/Þór - HK 33-31 (22. feb. 2020) Þórir
KA/Þór vann gríðarlega mikilvægan 33-31 sigur á HK þann 22. febrúar 2020 og hélt þar með lífi í vonum sínum um sæti í úrslitakeppninni. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA/Þór - HK 33-31 (22. feb. 2020) Þórir
- 45 stk.
- 24.02.2020
KA - Fram 20-21 (22. feb. 2020) Þórir
KA og Fram áttust við í hörkuleik í KA-Heimilinu þann 22. febrúar 2020. Að lokum voru það gestirnir sem fóru með 20-21 sigur eftir mikinn hasar. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Fram 20-21 (22. feb. 2020) Þórir
- 85 stk.
- 24.02.2020