Flýtilyklar
Handbolti
Sprettsmót 2018
Sprettsmótið í handbolta var haldið í KA-Heimilinu sunnudaginn 2. desember 2018 þar sem strákar og stelpur í 8. og 7. flokki léku listir sínar. Þetta var fyrsta mót flestra keppenda og var mjög gaman að fylgjast með krökkunum læra betur og betur á reglurnar og spil eftir því sem leið á daginn. Alls kepptu 23 lið á mótinu, þar af 19 frá KA en því miður var ófært frá Húsavík og því komust Völsungar ekki á mótið.
Sprettsmót 2018
- 100 stk.
- 05.12.2018
Þór - KA 28-28 (3. karla)
Það var hart barist í bæjarslag hjá Þór og KA í 3. flokki karla þann 14. nóvember er liðin mættust í Síðuskóla. Þórir Tryggvason tók eftirfarandi myndir.
Þór - KA 28-28 (3. karla)
- 57 stk.
- 16.11.2018
KA/Þór - Haukar 27-29 (13. nóv. 2018)
Haukar lögðu KA/Þór 27-29 í KA-Heimilinu í hörkuleik þann 13. nóvember 2018. Þórir Tryggvason myndaði leikinn.
KA/Þór - Haukar 27-29 (13. nóv. 2018)
- 41 stk.
- 14.11.2018
KA - Afturelding 28-30 (12. nóv. 2018)
KA tók á móti Aftureldingu í hörkuleik í KA-Heimilinu þann 12. nóvember 2018. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Afturelding 28-30 (12. nóv. 2018)
- 78 stk.
- 13.11.2018
KA/Þór - Fram 24-23 (30. okt. 2018)
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Fram að velli í KA-Heimilinu þann 30. október 2018. Stemningin í húsinu var mögnuð og má sjá hér myndir Egils Bjarna Friðjónssonar frá leiknum.
KA/Þór - Fram 24-23 (30. okt. 2018)
- 236 stk.
- 31.10.2018
KA - ÍR 25-25 (20. okt. 2018)
KA og ÍR gerðu ótrúlegt jafntefli í leik liðanna í Olís deild karla laugardaginn 20. október 2018. Tarik Kasumovic jafnaði metin fyrir KA á lokasekúndunni eftir að ÍR hafði leitt með fjórum mörkum er lítið var eftir. Þórir Tryggvason tók myndirnar frá leiknum.
KA - ÍR 25-25 (20. okt. 2018)
- 53 stk.
- 22.10.2018
KA U - ÍR U2 45-28 (20. okt. 2018)
Ungmennalið KA burstaði Ungmennalið ÍR í 2. deild karla laugardaginn 20. október 2018 í KA-Heimilinu. Egill Bjarni Friðjónsson mætti á svæðið og myndaði leikinn.
KA U - ÍR U2 45-28 (20. okt. 2018)
- 177 stk.
- 22.10.2018
Akureyri U - KA U (17. okt. 2018)
Þórir Tryggvason ljósmyndari myndaði bæjarslag ungmennaliða Akureyrar og KA í Höllinni þann 17. október 2018
Akureyri U - KA U (17. okt. 2018)
- 32 stk.
- 18.10.2018
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (Egill Bjarni)
Egill Bjarni Friðjónsson tók eftirfarandi myndir frá frábærum sigri KA/Þórs á Stjörnunni í KA-Heimilinu þann 16. október 2018.
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (Egill Bjarni)
- 72 stk.
- 17.10.2018
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (16. okt. 2018)
KA/Þór vann ákaflega sannfærandi sigur á Stjörnunni í KA-Heimilinu þann 16. október 2018. Myndirnar tók Þórir Tryggvason
KA/Þór - Stjarnan 23-19 (16. okt. 2018)
- 80 stk.
- 17.10.2018