Flýtilyklar
Handbolti
KA - Haukar 30-28 (25. feb. 2021) Egill
KA skellti toppliði Hauka 30-28 er liðin mættust í Olísdeild karla þann 25. febrúar 2021 í KA-Heimilinu í magnaðri stemningu í fyrsta leik með áhorfendum frá því í haust. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - Haukar 30-28 (25. feb. 2021) Egill
- 54 stk.
- 26.02.2021
Þór - KA 19-21 (21. feb. 2021) Þórir
Þór og KA mættust í Olísdeild karla í Höllinni þann 21. febrúar 2021 þar sem KA liðið vann 19-21 baráttusigur og hélt því áfram montréttinum í bænum sem liðið vann sér inn í bikarleik liðanna ellefu dögum áður. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
Þór - KA 19-21 (21. feb. 2021) Þórir
- 79 stk.
- 22.02.2021
KA - Valur 27-27 (18. feb. 2021) Egill
KA tryggði sér ævintýralegt jafntefli gegn Val með ótrúlegum endasprett í KA-Heimilinu þann 18. febrúar 2021. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Valur 27-27 (18. feb. 2021) Egill
- 52 stk.
- 19.02.2021
Þór - KA 23-26 (10. feb. 2021) Þórir
KA sló út nágranna sína í Þór í bikarkeppni HSÍ í Höllinni þann 10. febrúar 2021 með 23-26 sigri. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
Þór - KA 23-26 (10. feb. 2021) Þórir
- 68 stk.
- 11.02.2021
Þór - KA 23-26 (10. feb. 2021) Egill
KA sló út nágranna sína í Þór í bikarkeppni HSÍ í Höllinni þann 10. febrúar 2021 með 23-26 sigri. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
Þór - KA 23-26 (10. feb. 2021) Egill
- 59 stk.
- 11.02.2021
Þór - KA 26-28 (15. des. 1998) Þórir
KA og Þór mættust í 16-liða úrslitum SS-bikarsins þann 15. desember 1998 í Höllinni. Eftir svakalegan baráttuleik fór KA með 26-28 sigur af hólmi og fór áfram í bikarnum á kostnað nágranna sinna. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
Þór - KA 26-28 (15. des. 1998) Þórir
- 20 stk.
- 10.02.2021
KA - ÍR 32-16 (7. feb. 2021) Egill
KA hreinlega slátraði liði ÍR er liðin mættust í Olísdeildinni þann 7. febrúar 2021 og vann að lokum 32-16 sigur. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - ÍR 32-16 (7. feb. 2021) Egill
- 58 stk.
- 08.02.2021
KA/Þór - ÍBV 24-23 (6. feb. 2021) Egill
KA/Þór tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna með mögnuðum karaktersigri á ÍBV eftir að hafa verið undir nær allan leikinn. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA/Þór - ÍBV 24-23 (6. feb. 2021) Egill
- 53 stk.
- 07.02.2021
KA/Þór - Fram 27-23 (30. jan. 2021) Egill
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann sannfærandi 27-23 sigur á stórliði Fram er liðin mættust í KA-Heimilinu þann 30. janúar 2021. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA/Þór - Fram 27-23 (30. jan. 2021) Egill
- 47 stk.
- 31.01.2021
Valur - KA/Þór 23-23 (26. jan. 2021) Hulda
KA/Þór knúði fram dýrmætt stig með 23-23 jafntefli gegn Val að Hlíðarenda þann 26. janúar 2021. Hulda Margrét ljósmyndari tók myndirnar. ATH leikmönnum og fjölskyldum þeirra er heimilt að deila myndum áfram til einkanota en á móti þarf að gera @mention á mig í texta og einnig gera tagg á myndina sjálfa. Fyrir facebook er slóðin http://facebook.com/huldamargretphotography - fyrir instagram er slóðin http://instagram.com/huldamargretsportphotography *** © 2021 Hulda Margrét - hulda@huldamargret.is
Valur - KA/Þór 23-23 (26. jan. 2021) Hulda
- 52 stk.
- 30.01.2021