03.02.2021
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju.
01.02.2021
Steinþór Már Auðunsson er kominn aftur heim en þessi stóri og stæðilegi markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA. Steinþór sem verður 31 árs í febrúar gengur til liðs við KA frá Magna á Grenivík þar sem hann hefur spilað undanfarin ár
01.02.2021
Völsungur hélt Héraðsmót í blaki í gær þar sem krakkar 15 ára og yngri léku listir sínar. Það var kærkomið fyrir iðkendur okkar að fá að komast á mót enda langt síðan síðasta yngriflokkamót fór fram
01.02.2021
Birgir Baldvinsson skrifaði á dögunum undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út árið 2023. Á sama tíma skrifaði hann svo undir lánssamning hjá Leikni Reykjavík en hann lék einnig á láni þar síðari hluta síðasta tímabils
01.02.2021
Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Belgann Jonathan Hendrickx. Jonathan er 27 ára varnarmaður sem kemur til liðs KA frá Lommel í Belgíu
01.02.2021
Eftir um árshlé vegna Covid veirunnar fengu 5. og 6. flokkur í handboltanum loks að spreyta sig er fyrstu mót ársins fóru fram um helgina. Það var heldur betur eftirvænting og stemning hjá krökkunum okkar að fara suður að keppa og úr varð flott helgi
31.01.2021
KA sótti Fylki heim í Mizunodeild karla í blaki í kvöld en fyrir leikinn voru Árbæingar stigalausir en KA hafði unnið góða sigra í síðustu tveimur leikjum sínum. Það stefnir í hörku baráttu á toppi deildarinnar og ljóst að hvert einasta stig mun skipta máli þegar upp verður staðið í vor
31.01.2021
Það var stórleikur í Olísdeild kvenna í KA-Heimilinu í gær er KA/Þór tók á móti Fram. Liðin sem mættust tvívegis í úrslitaleik á síðasta ári eru í harðri toppbaráttu og mátti reikna með spennuþrungnum baráttuleik
31.01.2021
KA mætir Fylki í Fylkishöllinni klukkan 18:15 í kvöld í Mizunodeild karla í blaki. Fylkismenn eru án stiga á botni deildarinnar rétt eins og Þróttur Vogum en hafa engu að síður átt fína spretti og verður leikur dagsins án efa krefjandi fyrir strákana okkar
30.01.2021
Nú er búið að opna fyrir skráningu í NORA fyrir vorönn 2021. Greiðslufrestur er til 10. febrúar 2021 eftir það fara greiðsluseðlar í heimabanka og ekki lengur hægt að nýta frístundastyrkinn.