Fréttir

Myndaveisla frá stórsigri KA/Þórs á HK

KA/Þór fékk HK í heimsókn í Olísdeild kvenna í handbolta í gær. Aðeins munaði einu stigi á liðunum fyrir leikinn en þau börðust hart um sæti í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð og reiknuðu því flestir með hörkuleik

KA/Þór fær HK í heimsókn kl. 18:00

Baráttan heldur áfram í Olís deild kvenna í handboltanum í kvöld þegar KA/Þór fær HK í heimsókn. Athugið að engir áhorfendur eru leyfðir á leikjum þessa dagana en þess í stað verður leikurinn í beinni og því um að gera að fylgjast vel með gangi mála

Myndaveisla frá sigri KA á Álftanes

Kvennalið KA í blaki vann góðan 3-1 sigur á Álftanesi í KA-Heimilinu í gær er liðin mættust í Mizunodeildinni. Þetta var fyrsti leikurinn í ansi langan tíma eftir Covid pásu en það kom ekki að sök og stelpurnar sýndu flottan leik sem tryggði þrjú mikilvæg stig

Heimaleikur hjá stelpunum í dag

KA tekur á móti Álftanes í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 15:00 í KA-Heimilinu í dag. Þetta er fyrsti leikur stelpnanna eftir Covid pásuna og verður gaman að sjá hvernig liðið okkar mætir til leiks

Þór/KA hefur leik í Kjarnafæðismótinu

Undirbúningstímabilið í fótboltanum er farið af stað og klukkan 15:00 hefur Þór/KA leik á Kjarnafæðismótinu þegar liðið mætir Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í Boganum. Þetta er fyrsti leikur liðsins frá því að keppni í sumar var aflýst

Spennusigur KA/Þórs á Ásvöllum

Baráttan í Olísdeild kvenna fór aftur af stað í dag er KA/Þór sótti Hauka heim í 4. umferð deildarinnar. Aðeins einu stigi munaði á liðunum fyrir leik og miðað við undanfarna leiki liðanna mátti búast við hörkuleik enda ljóst að gríðarleg barátta verður um efstu fjögur sæti deildarinnar sem gefa sæti í úrslitakeppninni

Frábær sigur strákanna í Mosó

KA sótti Aftureldingu heim í 2. umferð Mizunodeildar karla í blaki í dag en fyrir leikinn voru heimamenn með þrjú stig en KA án stiga. Það var því smá pressa á strákunum að koma sér á blað og þeir stóðu heldur betur undir því

Fjórar frá Þór/KA á úrtaksæfingar U17 og U19

Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 ára landsliðum kvenna í knattspyrnu og eru alls fjórar úr Þór/KA boðaðar á æfingarnar. Æfingarnar fara fram dagana 25.-27. janúar næstkomandi í Skessunni í Hafnarfirði

KA/Þór sækir Hauka heim kl. 16:00

Það er svo sannarlega stórleikur framundan í Olísdeild kvenna í handboltanum í dag þegar KA/Þór sækir Hauka heim klukkan 16:00 á Ásvöllum. Síðustu leikir liðanna hafa verið spennuþrungnir og má heldur betur búast við áframhaldi á því í dag

Blakið hefst aftur í dag að Varmá

Eftir langa pásu er loksins komið að öðrum leik karlaliðs KA í blaki er liðið sækir Aftureldingu heim að Varmá klukkan 15:00 í dag. Það má búast við hörkuleik en bæði lið ætla sér stóra hluti í vetur