16.05.2017
Stefán Árnason skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA.
16.05.2017
Hér kemur yfirlýsing frá HSÍ, KA og Þór vegna handboltamála á Akureyri.
16.05.2017
KA leikur sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum þegar ÍR-ingar mæta á KA-Völl á miðvikudaginn klukkan 18:00. Leikurinn er liður í 32-liða úrslitum keppninnar og mikið í húfi eins og í hverjum einasta leik í bikarnum
15.05.2017
Frábær byrjun Þórs/KA heldur áfram í Pepsi deild kvenna en í kvöld vann liðið 2-0 sigur á Haukum á Þórsvelli. Stelpurnar eru því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 4. umferðir.
15.05.2017
Kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu fær Hauka í heimsókn í Pepsi deildinni í dag. Um er að ræða fyrsta heimaleik liðsins sem fer fram á Þórsvelli en hann hefst klukkan 18:00
14.05.2017
KA lagði Fjölnismenn að velli í kvöld á Akureyrarvelli 2-0.
13.05.2017
KA tekur á móti Fjölni í fyrsta heimaleik sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn hefst kl. 18:00.
12.05.2017
Nú er undirbúningur fyrir vorsýninguna okkar á fullu og eru hérna smá upplýsingar um hana.Sýningin er helgina 27-28.maí næstkomandi og er generalprufa fyrir sýninguna föstudaginn 26.
10.05.2017
Hér er yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltamála á Akureyri