Fréttir

Hópaskipting K-1 og K-2

Eftirfarandi eru í hópum K-1 og K-2.Æfingatafla fyrir næstu tvær vikur kemur inn seinna í dag.

Hópaskipting F-1 til F-3

Eftirfarandi eru í hópum F-1 til F-3.Æfingatafla fyrir næstu tvær vikur kemur inn seinna í dag.

Júdó aftur í KA á 40 ára afmæli deildarinnar

Stjórn júdódeildar Draupnis og aðalstjórn KA hafa sameiginlega ákveðið að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. Í sumar voru liðin 40 ár frá því að júdódeild KA var stofnuð og eru það mikilar gleðifréttir að júdó verið aftur starfrækt undir merkjum KA

Aron Dagur og Daníel í U19 ára landsliðinu

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið valdir í landsliðshóp hjá U19 ára liði karla í knattspyrnu.

Handboltavertíðin að hefjast | KA/Þór spilar tvo æfingaleiki í KA-heimilinu um helgina

Nú styttist í að handboltavertíðin fari af stað hjá KA og KA/Þór. Fyrstu æfingaleikir vetrarins fara fram um helgina, í KA-heimilinu.

Þór/KA í frábærri stöðu eftir útisigur

Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld góðan 1-4 útisigur á Haukum og á sama tíma töpuðu helstu keppinautar liðsins í toppslagnum stigum.

Handboltaæfingar 21.-25. ágúst

Stefán B. Árnason er látinn

Góður KA maður, Stefán B. Árnason, fæddur þann 18. maí 1937, er látinn. Stefán sat í aðalstjórn KA til margra ára. Stefán lét uppbyggingu félagsins sig varða og var ötull að leggja fram krafta sína við ýmis verkefni og var alltaf boðinn og búinn þegar á þurfti að halda.

Dramatískt jafntefli gegn Stjörnunni

KA og Stjarnan gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Tvö rauð spjöld fengu að líta dagins ljós í miklum hitaleik þar sem gestirnir jöfnuðu metin þegar að skammt var eftir.

Stórleikur gegn Stjörnunni á mánudaginn

KA tekur á móti Stjörnunni á Akureyrarvelli mánudaginn 14. ágúst klukkan 18:00. Baráttan í deildinni er gríðarleg og er stutt í baráttuna um Evrópusæti sem og í botnbaráttuna, það er því heilmikið undir í leiknum.