Fréttir

Stórafmæli í mars

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.

Leikur dagsins: Akureyri - UMFA í beinni

Þór bikarmeistari 4. fl karla yngri

Á sunnudaginn tók KA á móti Þór í úrslitaleik Coca-cola bikars karla í handbolta. Þór sigraði leikinn eftir vítakastkeppni.

Áhorfsvika FIMAK

Næsta áhorfsvika byrja á miðvikudaginn.Í upphafi  hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.

Leikur dagsins í beinni útsendingu á Akureyri TV

Bikarúrslit á Akureyri: KA gegn Þór

Á sunnudaginn kl. 14:00 mætast KA og Þór í bikarúrslitaleik 4. flokks karla yngra árs á AKUREYRI!

2. fl. Bikarslagur Vals og Akureyrar í beinni á Akureyri TV

Kótilettukvöld í KA-heimilinu á fimmtudaginn

Nú á fimmtudaginn stendur KA fyrir kótilettukvöldi. Maturinn hefst 19:30 og stendur til 21:00

KA/Þór sigraði FH um helgina

Á laugardaginn tók KA/Þór á móti FH í 1. deild kvenna í handknattleik og unnu þær leikinn, 24-22.

Meistaramánuður - markmiðafundur í Golfskálanum

Í tilefni Meistaramánaðar býður Íslandsbanki á opinn fræðslufund um markmiðasetningu. Rætt verður um hvaða tæki og tólk virka og hvernig við hámörkum líkurnar á því að ná markmiðum okkar. Við hvetjum alla sem vilja virkja meistarann í sjálfum sér að koma! Erindið flytur Anna Steinsen , markþálfari frá KVAN. Frítt er á fundinn og boðið verður upp á léttar veitingar.