03.04.2017
Frítt í rútuna og sömuleiðis fá ferðalangarnir frítt inn á leikinn sjálfan. Lagt af stað frá Íþróttahöllinni á Akureyri stundvíslega klukkan 14:00 á þriðjudaginn.
03.04.2017
Tvö lið hjá yngriflokkum KA og KA/Þór gerðu sér lítið fyrir og urðu deildarmeistarar í sínum deildum um helgina.
03.04.2017
KA/Þór sigraði HK á heimavelli 24-22 um helgina og spilar hreinan úrslitaleik við Fjölni um laust sæti í efstu deild næsta laugardag kl. 16:00 í Dalhúsum í Grafarvogi.
03.04.2017
Danski sóknarmaðurinn, Emil Lyng, hefur komist að samkomulagi við KA um að leika með liðinu út tímabilið, sem hefst eftir rétt einn mánuð
31.03.2017
Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður framlengdi í gær samning sinn við KA til tveggja ára. Þetta eru frábær tíðindi fyrir KA en Túfa hefur verið aðalþjálfari liðsins undanfarið eitt og hálft ár.
30.03.2017
KA-menn eru að endurvekja getraunastarf sitt sem var með miklum blóma fyrir nokkrum árum. Alla laugardaga sem eftir eru til vorsins eru tipparar velkomnir í KA heimilið, í fyrsta skipti, laugardaginn 1. apríl, frá klukkan 11 til 13.
30.03.2017
Nú fer hver að verða síðastur að vitja um óskilamuni í KA-heimilinu.