Fréttir

Frí hópferð á Stjörnuleikinn á þriðjudaginn

Frítt í rútuna og sömuleiðis fá ferðalangarnir frítt inn á leikinn sjálfan. Lagt af stað frá Íþróttahöllinni á Akureyri stundvíslega klukkan 14:00 á þriðjudaginn.

Tveir deildarmeistaratitlar í hús um helgina

Tvö lið hjá yngriflokkum KA og KA/Þór gerðu sér lítið fyrir og urðu deildarmeistarar í sínum deildum um helgina.

KA/Þór sigraði HK og fer í hreinan úrslitaleik við Fjölni

KA/Þór sigraði HK á heimavelli 24-22 um helgina og spilar hreinan úrslitaleik við Fjölni um laust sæti í efstu deild næsta laugardag kl. 16:00 í Dalhúsum í Grafarvogi.

Emil Lyng í raðir KA

Danski sóknarmaðurinn, Emil Lyng, hefur komist að samkomulagi við KA um að leika með liðinu út tímabilið, sem hefst eftir rétt einn mánuð

KA/Þór - HK á laugardaginn

Túfa framlengir samning sinn við KA

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður framlengdi í gær samning sinn við KA til tveggja ára. Þetta eru frábær tíðindi fyrir KA en Túfa hefur verið aðalþjálfari liðsins undanfarið eitt og hálft ár.

Ungmennalið Akureyrar - KR í Höllinni á föstudag

Getraunastarf KA hefst að nýju

KA-menn eru að endurvekja getraunastarf sitt sem var með miklum blóma fyrir nokkrum árum. Alla laugardaga sem eftir eru til vorsins eru tipparar velkomnir í KA heimilið, í fyrsta skipti, laugardaginn 1. apríl, frá klukkan 11 til 13.

Óskilamunir í KA-heimilinu

Nú fer hver að verða síðastur að vitja um óskilamuni í KA-heimilinu.

KA og Íslandsbanki semja til þriggja ára.

Íslandsbanki styður KA