Fréttir

Fjórir frá blakdeild í landsliðum BLÍ

BLÍ tilkynnti í dag um landsliðshópa sem taka þátt í næstu verkefnum BLÍ. Þar á KA fjóra fulltrúa. Það eru þau Hulda Elma Eysteinsdóttir, Ævarr Freyr Birgisson, Valþór Ingi Karlsson og Filip Szewzcyk.

KA sigraði Breiðablik í Pepsideildinni

KA bar sigurorð af Breiðablik, 3-1 í gær í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni. Mörk KA skoruðu þeir Elfar Árni Aðalsteinsson, Darko Bulatovic og Ásgeir Sigurgeirsson. Næsti leikur KA er gegn FH á mánudaginn kl. 18:00 í Kaplakrika

KA/Þór - Selfoss á morgun, miðvikudag. Allt undir

Á morgun, miðvikudag mætast KA/Þór og Selfoss öðru sinni í umspili sínu um sæti í efstu deild kvenna að ári. Leikurinn er kl. 18:00 í KA-heimilinu. Frítt er á völlinn í boði Mílu

KA hringitónn fyrir snjallsíma

Mikil stemning er í kringum KA í dag eftir frábæran 1-3 sigur liðsins á Breiðablik í Kópavogi í gær. Stuðningsmenn KA stóðu sig frábærlega í stúkunni rétt eins og leikmenn liðsins á vellinum sjálfum.

Vorsýning FIMAK 2017

Dagana 27.og 28.maí fer fram Vorsýning FIMAK.Fimleikafélagið er 40 ára í ár og mun sýningin verða glæsilegri en nokkru sinni fyrr af því tilefni.Að sögn sýningastjóranna Huldu Rúnar, Karenar Hrannar og Mihaelu Bogodai er æft stíft en mikil leynd er yfir atriðunum enn sem komið er en þær lofa mikilli skemmtun.

Þór/KA - Breiðablik

Þriðjudaginn 3. maí kl. 18:00 í Boganum taka okkar stúlkur á móti Breiðablik.

Stórafmæli í maí

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.

Fyrsti leikur sumarsins á morgun í Kópavogi

KA leikur á morgun, 1. maí, sinn fyrsta leik í deild þeirra bestu síðan sumarið 2004. Mikil eftirvænting er fyrir leiknum og er fjölmennur hópur sem leggur leið sína suður til að sjá leik Breiðabliks og KA á Kópavogsvelli en leikurinn hefst klukkan 17:00

3 Efnilegir skrifa undir samning við KA

Þeir Brynjar Ingi, Frosti og Angantýr gera allir 3 ára samning við KA.

Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar

Auka-aðalfundur handknattleiksdeildar verður haldinn sunnudaginn 07.maí