02.11.2016
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
31.10.2016
Næstu helgi fara sjö leimkenn úr Þór/KA á landsliðsæfingar hjá U19 ára liði Íslands.
31.10.2016
FIMAK óskar eftir starfsmanni í 50% starf á skrifstofu.Umsóknafrestur er til 3.nóvember nk.Frekari upplýsingar um starfið veitir Rut, framkvæmdastjóri FIMAK, í síma 862 4988
Umsóknir skal senda á netfangið rut@fimak.
31.10.2016
Í nóvember fara fram haustmót I og II í hópfimleikum.Hérna er hægt að sjá skipulag mótanna.
30.10.2016
Áhorfsvika hjá FIMAK í nóvember er 5.til og með 11.nóvember.Í tímunum hjá S hópum (leikskólahópum) laugardaginn 5.nóvember er foreldratími þ.e.foreldrar mega mæta íþróttarfötum og taka þátt í æfingu hjá börnunum.
28.10.2016
Á laugardaginn taka stelpurnar í KA/Þór á móti Aftureldingu í KA-heimilinu í 1. deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00 og eru allir hvattir til þess að mæta og styðja sitt lið.
27.10.2016
Fimleikavörur.is ætla að setja upp sölubás hjá okkur í dag fimmtudaginn 27.okt kl.17-19 og á morgun föstudaginn 28.okt kl.16-18.Þau bjóða 20-50% afslátt af öllum fimleikafatnaði.
26.10.2016
Fimm leikmenn frá KA eru farin á vit ævintýranna með U-19 ára landsliðunum á NEVZA mót í Kettering á Englandi. Mótið fer fram 27.-31. október. Þetta eru þau Valþór Ingi Karlsson, Þórarinn Örn Jónsson, Hildur Davíðsdóttir, Unnur Árnadóttir og Arnrún Eik Guðmundsdóttir. Margrét Jónsdóttir fer með sem fararstjóri liðanna. Þess má geta að Þórarinn Örn fór fyrr í mánuðinum með U-17 ára liðinu til Danmerkur. Efnilegt fólk hér á ferð. Gangi ykkur vel og komið heil heim.