24.08.2016
Kvennalið Þórs/KA sótti KR-inga heim í 13. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Fyrir leikinn voru KR stúlkur í botnsætinu og mátti því búast við hörkuleik enda KR liðið að berjast fyrir lífi sínu í deildinni
23.08.2016
Á morgun miðvikudag munum við birta fyrstu drög af stundarskrá haustannar
21.08.2016
KA vann nú rétt í þessu frábæran 3-1 heimasigur á Leikni Reykjavík. Leikurinn var algjör lykilleikur fyrir bæði lið en KA var í 2. sæti fyrir leikinn en gestirnir í 4. sætinu
19.08.2016
KA tekur á móti Leikni Reykjavík á Akureyrarvelli á sunnudaginn klukkan 16:00 í 17. umferð Inkasso deildarinnar. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið enda stutt eftir af deildinni og skiptir því hvert stig miklu máli
17.08.2016
KA mætti Keflavík í gærkveldi á Nettó vellinum suður með sjó. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn var KA í efsta sæti deildarinnar á meðan Keflavík var í því þriðja
17.08.2016
Í kvöld klukkan 18:00 tekur kvennalið Þórs/KA á móti Íslands- og Bikarmeisturum Breiðabliks á Þórsvelli, en leikurinn er liður í 12. umferð Pepsi deildarinnar
16.08.2016
Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Aleksandar Trninic leikmaður KA sem varð fyrir valinu. Aleksandar sýndi mjög góðan leik í 4-0 sigri KA á Leikni frá Fáskrúðsfirði, við á heimasíðu KA hjálpuðum til og gripum kappann í viðtal fyrir Fotbolti.net sem við birtum hér
15.08.2016
KA ferðast til Keflavíkur á morgun, þriðjudag, og mætir þar heimamönnum í lykilleik í 16. umferð Inkasso deildarinnar. Fyrir sumarið var báðum liðum spáð að fara upp í efstu deild en efstu tvö lið deildarinnar tryggja sér sæti meðal þeirra bestu
12.08.2016
Í gær 11. ágúst var haldið upp á 30 ára afmæli félagsheimilis KA. Húsið var formlega opnað þann 28. júní árið 1986 en ákveðið var að halda upp á tímamótin í gær enda var mikið um að vera á KA-svæðinu í kringum afmælisdaginn sjálfan
11.08.2016
KA vann í kvöld öruggan sigur á Leikni frá Fáskrúðsfirði. Lokatölur urðu 4-0 KA í vil.