Fréttir

Stórkostlegur sigur á Þórsvelli

Nýkrýndir Deildarmeistarar KA sóttu nágranna sína í Þór heim á laugardaginn í lokaumferð Inkasso deildarinnar. Þó staðan í deildinni hafi verið ráðin var montrétturinn í bænum undir en KA hafði fyrir leikinn unnið síðustu þrjár viðureignir liðanna, þar á meðal 0-3 sigur á Þórsvelli í fyrra

Guðmann Þórisson gerir tveggja ára samning við KA

Þau gleðitíðindi bárust KA-mönnum nú rétt í þessu að Guðmann Þórisson hefði gert nýjan samning við KA sem gildir til næstu tveggja ára.

Heimaleikur gegn Aftureldingu í dag, fimmtudag

Síðasti heimaleikur Þór/KA

Á laugardaginn leikur Þór/KA gegn Fylki í Pepsideildinni. Ekki verður minna spennandi leikur á sunnudaginn þegar 2. fl mætir Breiðablik í undanúrslitum bikarsins.

Örnámkskeið þjálfara og sérgreinanámskeið FSÍ 1C

Eins og kom fram í haust þá fóru nokkrir þjálfarar frá félaginu á námskeið í Ollerup í Danmörku.Í kjölfarið af því bauðst Erla Ormarsdóttir til að halda örnámskeið í móttöku fyrir starfandi þjálfarar hjá félaginu.

Strákarnir í 3. fl B Íslandsmeistarar!

Strákarnir sigurðu Stjörnuna 3-1 í úrslitaleik á Blönduósi og eru því Íslandsmeistarar 2016.

Rakel og Andrea í milliriðil EM U19

Anna Rakel og Andrea Mist spiluðu alla leiki U19 ára liðs Ísland þegar þær tryggðu sig áfram í milliriðil EM.

Mótaskrá 2016-2017

Mótaskrá fyrir mótatímabilið 2016 – 2017 er hægt að sjá hérna

KA meistari eftir sigur á Grindavík

KA tók í gær á móti Grindvíkingum í uppgjöri toppliða Inkasso deildarinnar. Bæði lið höfðu tryggt sér sæti í efstu deild að ári en KA gat með jafntefli eða sigri tryggt sér efsta sæti deildarinnar og þar með fengið að lyfta Deildarmeistarabikarnum á heimavelli.

Lokahóf yngriflokka og KA mætir Grindavík á laugardag

Það stefnir allt í magnaðann dag á laugardaginn á Akureyrarvelli. Ekki láta þig vanta