Fréttir

Áhorfsvika í október

Áhorfsvika í október er 1.til og með 7.Í upphafi  hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.

Lokahófið: Guðmann og Rajko bestir (myndband)

Lokahóf knattspyrnudeildar KA var haldið síðustu helgi eftir 0-3 útisigurinn á Þór. Mikil gleði ríkti í KA-Heimilinu eðlilega enda stóð liðið uppi sem öruggur sigurvegari í Inkasso deildinni . Uppselt var á lokahófið og komust því færri að en vildu

Æfingar Spaðadeildar veturinn 2016/2017

Laus pláss í einhverja hópa

Núna er við farin að bjóða parkour niður í 6 ára aldur.Laust pláss í yngsta hópnum sem æfir einu sinni í viku, á laugardögum.Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.

Vinningaskrá styrktarhappdrætti Þór/KA

Búið er að draga í styrktarhappdrætti Þór/KA.

Tölfræði sumarsins: Besta liðið í Inkasso

Nú þegar Inkasso deildinni er lokið og við KA-menn búnir að fagna sigri liðsins í deildinni vel og innilega er gaman að líta yfir sumarið og renna yfir nokkra skemmtilega tölfræðipunkta. Aðalega er stuðst við upplýsingar úr gagnagrunni KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan hefur tekið saman í sumar

KA leitar eftir þjálfara fyrir 2. flokk karla

KA leitar eftir metnaðarfullum þjálfara fyrir 2. flokk karla.

Aleksandar Trninic skrifar undir nýjan samning við KA

Þau gleðitíðindi voru að berast að Aleksandar Trninic hefur kvittað undir nýjan tveggja ára samning við KA. Aleksandar kom til félagsins á vormánuðum þessa árs og lék með KA í Inkassodeildinni í sumar.

Tölfræði KA í 1. deildinni í 12 ár

Mogga-maðurinn Einar Sigtryggsson sendi KA skemmtilega tölfræðimola um leiki liðsins í 1. deildinni undanfarin 12 ár.

Tap gegn Þrótti Nes í hörkuleikjum

Karla og kvennalið KA léku við Þrótt N um helgina í blaki. Þróttur hafði betur í laugardagsleikjunum