31.08.2016
Björgvin Steindórsson, fyrrum félagi okkar lést að morgni 28 ágúst s.l. eftir löng og ströng veikindi 61 árs að aldri.
27.08.2016
Eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik sýndi KA mikinn karakter í seinni hálfleik og breytti stöðunni sér í vil í 3-1. HK náði hinsvegar að klóra í bakkann og lauk leiknum með 2-3 sigri KA.
26.08.2016
Nú er handboltavertíðin að hefjast eftir sumarfrí. Allir velkomnir í september að koma að prufa.
26.08.2016
Á morgun, laugardag, tekur HK á móti KA í Kórnum í leik í 18. umferð Inkasso deildarinnar. Leikurinn er ansi mikilvægur fyrir bæði lið en heimamenn eru að berjast fyrir lífi sínu í harðri fallbaráttu á meðan okkar menn geta tyllt sér á topp deildarinnar með sigri
26.08.2016
Æfingar byrja hjá okkur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 29.ágúst nk., nema að æfingar hjá M hópum og Mix hóp byrja viku seinna eða 5.september.Æfingar byrja hjá leikskólahópum laugardaginn 10.
26.08.2016
Saga Líf kom inná í naumu tapi gegn Póllandi með U19 ára liði Íslands.
25.08.2016
Stelpurnar úr 2. fl Þór/KA/Hamrarnir eru Íslandsmeistarar 2016!
25.08.2016
Það voru átta ungmenni fædd 2001 valin á Laugarvatn núna í ágúst.
25.08.2016
Gríðarlegt magn óskilamuna er í KA-heimilinu eftir sumarið. Endilega gerið ykkur ferð til okkar til þess að athuga hvort eitthvað leynist í þeim sem þið saknið. Óskilamunir verða svo sendir á Rauða Krossinn þann 15. september næstkomandi!