15.12.2006
Fimleikafélagi Akureyrar áskotnuðust 3 x myndir á dögunum sem teknar eru í kringum 1930.Sjá myndir á myndasíðu.Þarna er á ferðinni hópur manna sem lagði stund á fimleika, hópur frá Akureyri lagði land undir fót í maí mánuði 1932 til að sína í Iðnó í Reykjavík.
13.12.2006
"Gaman að fá að vera með" Gerður hefur verið styrktar- og samstarfssamningur milli Fimleikafélags Akureyrar og KB banka á Akureyri. Með þessu vill bankinn sýna í verki stuðning við ástundun hollrar hreyfingar barna og unglinga.
12.12.2006
Kæru foreldrar, forráðamenn og velunnarar Fimleikafélags Akureyrar.Oft hefur verið þörf, en nú er nauðsyn.Fimleikafélag Akureyrar þarfnast aðstoðar ykkar, sínum samstöðu í þágu barna okkar.
11.12.2006
Kæru foreldrar og velunnarar Fimleikafélags Akureyrar.Stjórn FA getur aðeins gengið ákveðið langt í því að sannfæra bæjaryfirvöld um þörfina á bættri aðstöðu fyrir féalgið, nú vantar okkur hjálp og það ekki af minni gerðinni.
10.12.2006
9.des var lokadagur hjá 4 – 5 ára hópum Fimleikafélags Akureyrar sem Ármann hefur þjálfað í vetur, sett var upp sýning í Glerárskóla fyrir foreldra og aðstandendur barnanna.
05.12.2006
Hægt er að nálgast nýja félagsbolinn og gallann á skrifstofu FA alla næstu viku 11 til 15.des. milli 16:00 og 18:00.Verið er að hanna sambæriegan búning handa strákum sem stunda fimleika hjá félaginu, því miður þá næst sá galli ekki í hús fyrir jól.
04.12.2006
S byrjaði reyndar betur í leiknum á föstudaginn og náði forystunni í upphafi leiks en með talsverðri seiglu sigldi KA fram úr og vann fyrstu hrinuna 25-23. Um miðja aðra hrinuna kom gamla kempan Hjörtur Halldórsson inn á í liði KA og eftir það átti ÍS enga möguleika og lauk hrinunni 25-14.
03.12.2006
Sunnudaginn 3.desember var árleg jólasýning FA haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri. Vanalega hefur sýning þessi farið fram í íþróttamiðstöð Glerárskóla, en vegna fjölda iðkenda þá var sú ákvörðun tekin að flytja sýninguna í Höllina, og það var greinilegt að ekki var vanþörf á.
02.12.2006
Jólasprell Fimleikafélags Akureyrar verður í Höllinni Sunnudaginn 3.desember.Gengið er inn í höllina að sunnan.Allir iðkendur Fimleikafélagsins, 6.ára og eldri koma fram á sýningunni og líka einn 5 ára hópur.
30.11.2006
Annar flokkur karla kom skemmtilega á óvart þegar þeir sigruðu 2. fl. HK á sunnudaginn var. Liðið ekki leikið saman áður og lék Sigurbjörn Friðgeirsson sinn fyrsta leik með KA sem uppspilari og stóð sig mjög vel.