Fréttir

Davíð Búi fer vel af stað

Davíð Búi Halldórsson er stigahæstur í 1. deild karla eftir fjóra leiki með 71 stig. Hilmar Sigurjónsson og Filip Szewczyk eru einnig á lista yfir þá 10 stigahæstu.

Breyting á tímum hjá K-Hópum

Breyting á tímum hjá K-2 og K-3.Breytingin er hjá K-2 á föstudögum, í stað þess að byrja 17:30 eins og hefur verið þá byrja þeir 17:00 og eru til 18:00.Breyting hjá K-3 á föstudögum.

Frábær árangur hjá M-1 helgina 27-29 október sl.

Helgina 27-29 okt sl.Fór M-1 suður til Þorlákshafnar að taka þátt í Íslandsmóti í almennum fimleikum 1.þrepi.

Til foreldra / forráðamanna

Vegna árshátíðar Glerárskóla sem haldin verður í íþróttahúsinu í næstu viku, þá falla allar æfingar hjá félaginu niður mánudaginn 6.nóv, Þriðjudaginn 7.nóv, miðvikudaginn 8.

Vináttumót Ármanns 2006

Fimleikadeild Ármanns býður ykkur að taka þátt í Aðventumóti Ármanns sem haldið verður laugardaginn 25.nóvember í nýja Ármannshúsinu í Laugardal.Keppt verður í 6 þrepi, 5 þrepi og  4 þrepi stúlkna.

Átt þú gamlar myndir?

Stundaðir þú fimleika á árum áður? Átt þú í fórum þínum gamlar myndir úr fimleikum? Eða býrð þú svo vel að muna eftir einhverjum skemmtilegum sögum sem tengjast ástundun fimleika á Akureyri.

Skráið ykkur á póstlistann

Foreldrar / forráðamenn og iðkendur eru hvattir til að skrá sig á póstlistann.

Styrktar- og samstarfssamningur undirritaður.

Styrktar- og samstarfssamningur undirritaður milli Fimleikafélags Akureyrar og KB banka Akureyri.

Töp í Neskaupsstað

KA stúlkur léku tvo leiki við Þrótt í Neskaupsstað um liðna helgi. Skemmst er frá því að segja að hið unga lið KA átti aldrei möguleika í öfluga Þróttara og töpuðu báðum leikjunum 3-0.

Kæru foreldrar og iðkendur.

Kæru foreldrar og iðkendur. Ionela, nýji þjálfarinn okkar og Daniel, maðurinn hennar eignuðust stúlku á sunnudaginn 15.október, á Landspítalanum í Reykjavík.