30.04.2007
Enn eru iðkendur Fimleikafélags Akureyrar að ná frábærum árangri á mótum sem sótt eru.Nú um helgina 29.apríl.Lögðu fjögur lið frá FA land undir fót til að taka þátt í tveimur mótum.
24.04.2007
Það er nóg að gerast í handbolta þessa vikuna, leiknir verða þrír leikir og um helgina verður svo mót hjá 6. flokki kvenna. Hér eru eru leikir, tímasetningar og dagsetningar:24. apríl. Akureyri – Selfoss 2. fl. karla kl. 17.3025. apríl. KA – Stjarnan 4. fl. kl. 17.3026. apríl. Akureyri – Fram unglingafl. kvenna kl. 17.30 28 og 29.apríl. Mót 6. fl. kvenna frá kl. 9.00
21.04.2007
Nú þegar veturinn er að enda eru KA húfur loksins komnar í sölu en KA húfur fyrir krakka, foreldra og stuðningsmenn hafa ekki verið í boði lengi.
19.04.2007
Fimleikafélag Akureyrar óskar iðkendum, stuðningsaðilum, velunnurum, þjálfurum og foreldrum gleðilegs sumars!
19.04.2007
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum, stuðningsaðilum, velunnurum, KA-klúbbnum í Reykjavík, sjálfboðaliðum, þjálfurum, iðkendum og foreldrum þeirra og dyggum stuðningsmönnum um allt land gleðilegs sumars !
18.04.2007
Það er nóg um að vera í handboltanum á næstunni. Hér eru leikir næstu daga:Sumardagurinn fyrsti 19.04KL. 14.00 KA-Haukar 4. fl. kvk úrslit A liðkl. 15.30 KA-Afturelding 4. fl. kvk úrslit B lið Laugardagur 21.04DHL deild mfl. kvenna Akureyri- Grótta kl. 16.00 Sunnudagur 22.04DHL deild karla Akureyri HK kl.16.10 Þriðjudagur 24.04kl. 17.50 Akureyri – Selfoss 2. fl. karla
17.04.2007
Þremur leikmenn úr þriðja flokki KA, Andra Fannari Stefánssyni, Jóhanni Axeli Ingólfssyni og Hauki Heiðari Haukssyni munu fara til enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn Rovers á reynslu nú í lok apríl. Frétt tekin af Fótbolta.net
16.04.2007
Laugardaginn 14.apríl var haldið Akureyrarfjör 2007, fimleikamót sem haldið er af fimleikafélagi Akureyrar. Um er að ræða þrepamót kvenna þar sem keppt er í liðakeppni í 5.
14.04.2007
Vegna fimleikamóts á laugardag verða æfingar á sunnudag í KA-Heimilinu sem hér segir:
kl. 11:00 6fl. karla handb.
kl. 12:00 3fl. karla handb.
kl. 13:15 2fl. karla handb.
kl. 16:30 "Old Boys" fótb.
kl. 18:00 "Gummi og Co" fótb.
Einn leikur verður leikinn á sunnudag kl 15:00 en þá leika Akureyri og Grótta í unglingaflokki kvenna, heimasíðan hvetur alla til að
mæta.
13.04.2007
Við spurðum, Á Akureyrarvöllur að vera þar sem hann er í dag ?
Já : 75%
Nei : 21%
Hef ekki myndað mér skoðun : 5%
Tæplega 400 manns tóku þátt og aðeins var hægt að kjósa einusinni í hverri tölvu. Ef menn gerðu oftar var
það atkvæði ekki skráð.
Við ætlum hinsvegar að halda áfram að spurja um Akureyrarvöll og spurjum nú spurningar sem fólk hefur verið að velta fyrir
sér, á að kjósa um staðsetningu Akureyrarvallar ? Takið endilega þátt og segið ykkar skoðun !