24.12.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
19.12.2025
Handknattleiksdeild KA barst í dag stórkostlegur liðsstyrkur þegar landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði undir hjá félaginu. Það er vægt til orða tekið að þetta sé frábær bæting við okkar flotta lið enda ættu flestir handboltaunnendur að þekkja vel til kappans
19.12.2025
Mattýjarmót var haldið í fyrsta sinn þann 13. desember 2025.
17.12.2025
Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti KA og KA/Þórs en í ár voru 100 vinningar í boði og fór heildarverðmæti vinninga yfir tvær milljónir!
12.12.2025
Mikil gróska er í handboltastarfi KA og KA/Þórs og nýverið tryggðu hvorki fleiri né færri en fjögur lið á okkar vegum sér sæti í bikarúrslitum
12.12.2025
Sú erfiða ákvörðun var tekin á fundi stjórnar fimleikadeildar KA að leggja niður áhaldafimleika hjá deildinni tímabundið. Breytingin tekur gildi um áramót. Ákvörðunin var ekki léttvæg en fyrir henni eru þó nokkrar ástæður
11.12.2025
Stuðningsmannaveggur KA og KA/Þór hefur prýtt íþróttasalinn okkar undanfarin þrjú ár og vakið verðskuldaða athygli
11.12.2025
Bjarni Aðalsteinsson mun spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur með kærustu sinni, sem er þar við nám, og hefur ákveðið að vera þar að minnsta kosti næsta árið. Hann mun því ekki spila með KA liðinu næsta sumar
05.12.2025
Úthlutað var úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA á dögunum en þetta var í 92. skiptið sem veitt er úr sjóðnum. Í ár var úthlutað tæplega 30 milljónum króna úr sjóðnum til rúmlega 70 aðila úr flokkunum menningar- og samfélagsverkefni, íþrótta- og æskulýðsfélaga og ungra afreksmanna