Anna Soffía vann gull á RIG um helgina

Júdódeild KA átti hvorki fleiri né fćrri en 10 keppendur á Reykjavík International Games um sem fram fór um helgina. Árangurinn var í heildina frekar góđur en uppúr stóđ ađ Anna Soffía Víkingsdóttir sótti gull í flokki +70 hjá konunum og óskum viđ henni hjartanlega til hamingju međ árangurinn
Lesa meira

Tíu frá júdódeild á Reykjavik International Games

Á laugardaginn mun tíu manna hópur keppa fyrir hönd KA á RIG eđa Reykjavik International Games. Um er ađ rćđa alţjóđlegt mót sem haldiđ er ár hvert í hinum ýmsu greinum. Í ár er met ţátttaka erlendra keppenda í júdó og hefur ţátttaka ţeirra veriđ ađ aukast međ árunum og verđa ţeir nú um 50. Sýnt verđur frá bronsglímum og úrslitaglímum á RÚV og hefst útsending klukkan 14:30 á laugardaginn.
Lesa meira

Filip í 2. sćti á hófi ÍBA, Martha og Alexander í 3. sćti

Íţróttamenn Akureyrar voru kjörnir í kvöld viđ hátíđlega athöfn í Hofi en ÍBA stendur fyrir valinu. Kjöriđ er kynjaskipt og átti KA ađ venju nokkra fulltrúa sem komu til greina. Filip Szewczyk blakkempa sem nýlega var kjörinn íţróttamađur KA varđ í 2. sćti hjá körlunum og Alexander Heiđarsson júdókappi varđ í 3. sćtinu
Lesa meira

Alexander tekur ţátt í Olympic Training Camp

Alexander Heiđarsson er međal hóps landsliđsmanna í júdó sem dvelur nú viđ ćfingar í Mittersill í Austurríki. Búđirnar heita Olympic Training Camp og eru alţjóđlegar ćfingabúđir og međ ţeim sterkustu sem haldnar eru ár hvert. Ađ venju eru allir bestu júdómenn og konur heims á međal ţátttakenda
Lesa meira

Filip íţróttamađur KA 2018

91 árs afmćli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnađ í KA-Heimilinu í dag viđ skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formađur KA fór yfir viđburđarríkt ár og munum viđ birta rćđu hans á morgun hér á síđunni. Landsliđsmenn KA voru heiđrađir auk ţess sem Böggubikarinn var afhentur og íţróttamađur KA var útnefndur
Lesa meira

Júdóćfingar hefjast

Nćstkomandi mánudag (7. janúar) hefjast júdóćfingar eftir jólafrí. Tímar hópanna eru ţeir sömu og á haustönn nema ađ krílahópur (4-5 ára) verđa nú á föstudögum frá 16:15 til 17:00. Sjá ćfingatöflu. Nýir iđkendur hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

91 árs afmćli KA á sunnudag

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 91 árs afmćli sínu sunnudaginn 6. janúar nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 14:00. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar auk ţess sem íţróttamađur KA verđur verđlaunađur sem og Böggubikarinn verđur afhentur. Viđ bjóđum alla velkomna til ađ taka ţátt í gleđinni međ okkur og hlökkum til ađ sjá ykkur
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Alexander og Berenika júdófólk KA 2018

Alexander Heiđarsson er júdómađur KA 2018 og Berenika Bernat er júdókona KA 2018. Ţau eru vel ađ útnefningunum komin. Alexander var á árinu Íslandsmeistari í flokki fullorđinna í -66 kg flokki og Berenika varđ Íslandsmeistari í undir 18 ára flokki, undir 21 árs flokki og opnum flokki fullorđinna. Alexander tók ţátt í sex alţjóđlegum mótum og vann ţar til tveggja verđlauna. Berenika tók ţátt í tveimur alţjóđlegum mótum og stóđ sig međ sóma. Unnar Ţorri Ţorgilsson vann hinn árlega bikar sem gefinn er fyrir mestu framfarirnar KA óskar ţeim öllum innilega til hamingju.
Lesa meira

jólamót Júdódeildar KA

Sunnudaginn 16. desember verđur jólamót Júdódeildar KA vera haldiđ. Mótiđ hefst kl 14:00 og verđur haldiđ í KA heimilinu. Ţetta er frábćr vettvangur til ţess ađ ćfa sig ađ keppa, njóta ţess ađ vera međ og stíga ađeins út fyrir ţćgindarammann. Viđ hvetjum viđ alla júdóiđkendur (stelpur og stráka, karla og konur) til ţess ađ taka ţátt í honum međ okkur.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is