Fréttir

10 ungmenni á úrtaksæfingar í nóvember

Það líður ekki sú vika að það fari ekki fulltrúi frá KA suður á landsliðsæfingar.

Gauti Gauta framlengir

Gauti Gautason einn efnilegasti varnarmaður landsins hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Hallgrímur Mar: KA er fjölskyldan mín

Hallgrímur Mar Steingrímsson rann útaf samningi hjá félaginu í gær og samdi í kjölfarið við Víking í Reykjavík til þriggja ára og mun því spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð

Sjö ungmenni á úrtaksæfingar

Sjö ungmenni á aldrinum 15-16 ára voru boðuð á úrtaksæfingar hjá KSÍ.

Tölfræði KA Sumarið 2014

Helsta tölfræði KA liðsins í sumar.

Lokahóf Knattspyrnudeildar KA

Lokahóf Knattspyrnudeildar KA fór fram sl. laugardag.

Jafntefli við Skagamenn í lokaleik tímabilsins

KA og ÍA skildu jöfn 2-2 í gær í lokaumferð 1. deildar karla. Í hálfleik var staðan 1-1.

Íslandsmeistarar fyrir 25 árum!

Það eru 25 ár síðan Íslandsmeistaratitillinn fór á loft í Keflavík.

2. flokkur með sigur á Þór og endar í 3. sæti

2. flokkur vann Þór 1-0 á Þórsvelli á mánudaginn og endar því liðið í 3. sæti B-deildar.

Bikarmeistarar í 3. kv

Stelpurnar í 3. fl urðu bikarmeistarar Norður- og Austurlands eftir að hafa unnið Tindastól í vítaspyrnukeppni.