08.09.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason spiluðu báðir með U19 er þeir töpuðu seinni leiknum gegn Norður-Írlandi.
30.08.2014
KA og Haukar gerðu í gærkvöldi markalaust jafntefli á Akureyrarvelli. En KA var töluvert sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum og grátlegt að liðið hafi ekki tekið stigin þrjú.
29.08.2014
KA-Haukar í 1. deild karla fer fram á Akureyrarvelli kl. 18.15 föstudaginn 29. ágúst.
25.08.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason hafa verið valdir í U19 ára lið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Norður Írum í byrjun september.
13.08.2014
Sjö leikmenn fæddir 1999 voru valin fyrir hönd KA á Laugavatn í ágúst.
24.07.2014
KA beið í kvöld í lægra haldi fyrir Þrótturum í 1. deild karla í kvöld. Eina mark leiksins kom í lok leiksins þegar að Ragnar Pétursson skoraði af stuttu færi úr teignum.
19.07.2014
KA gerði í dag 2-2 jafntefli við Víking Ólafsvík á útivelli í 12. umferð 1. deildar karla.