Umfjöllun: Öruggur sigur á Selfyssingum
11.07.2014
KA vann í kvöld öruggan sigur á Selfyssingum í 10. umferð 1. deildar karla. Bæði mörk leiksins voru skoruð af framherjanum knáa Arsenij Buinickij og komu þau bæði í fyrri hálfleik.