Fréttir

2.fl KA tekur á móti þór

Fannar Hafsteinsson framlengir samning sinn

Haukar - KA sýndur á www.sporttv.is

Heimasíða N1 mótsins

Heimasíðu N1 mótsins sem er http://n1.ka-sport.is/2014

U17 kvenna: Fjórar frá KA á Norðurlandamót

Úlfar Hinriksson valdi í dag lokahóp fyrir Norðurlandamót U17 ára liða sem fram fer í Svíþjóð dagana 3.-10. Júlí. KA á 4 fulltrúa í hópnum og þar af eru 2 markmenn.

Umfjöllun: Sigur á KV í átta marka leik

KA og KV áttust við á Akureyrarvelli í dag í fjörlegum leik þar sem hvorki meira né minna en 8 mörk voru skoruð. Staðan í hálfleik var 3-1 KA í vil og lauk leiknum með 5-3 sigri KA.

Arsenalskólinn farinn af stað

Í gær 16.júní fór Arsenalskólinn af stað á KA svæðinu. Veðrið flott, frábærir þjálfarar og flottir krakkar.

Sigur á Ísafirði

KA unnu í dag sterkan útisigur er liðið lagði land undir fót og hélt vestur á firði. KA lagði heimamenn í BÍ/Bolungarvík að velli með þremur mörkum gegn einu.

Umfjöllun: Markalaust jafntefli gegn Leikni

KA og Leiknir frá Reykjavík gerðu í dag markalaust jafntefli en leikurinn var engu síður langt frá því að vera leiðinlegur. KA átti meðal annars skot í slá og stöng og gestirnir einnig sláarskot. Magnús Már Einarsson í liði gestanna fékk að líta rauða spjaldið í síðari hálfleik.

KA-dagurinn

KA-dagurinn verður 9. júní kl. 11:00-14:00 í KA-heimilinu. Skráning nýrra iðkenda, innheimta æfingagjalda, leikir, sala á KA vörum, skráning í Arsenalskólann.