Fréttir

Arna Sif aftur til Þórs/KA

Arna Sif Ásgrímsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Þórs/KA næstu tvö árin. Þetta eru frábærar fréttir enda er hún frábær leikmaður og var hún meðal annars fyrirliði Þórs/KA þegar liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2012. Þá hefur hún leikið 12 A-landsleiki fyrir Íslands hönd

Þrjár frá Þór/KA í A-landsliði sem fer til Algarve

Þrír leikmenn Íslandsmeistara Þór/KA hafa verið valdar í 23-manna hóp sem heldur til Algarve á árlegt æfingamót

Milan Joksimovic semur við KA

KA hefur fengið til liðs við sig vinstri bakvörð sem mun taka slaginn með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar

KA sigraði Magna í fyrsta leik Lengjubikarsins

KA sigraði Magna 2-0 í Lengjubikarnum í Boganum í gærkvöldi

KA sigraði Leikni F

KA á toppnum

KA vs Leiknir F. í Kjarnafæðismótinu

KA spilar við Leikni F.

KA3 tapaði fyrir KF

KA3 var grátlega nálægt því að ná í stig gegn KF í B-deild Kjarnafæðimótsins í gær.

KA og Þór skildu jöfn

KA og Þór skildu jöfn, 1-1, í Kjarnafæðismótinu A-deild í gær.

KA2 burstaði Þór2

KA2 vann Þór2 5-1 í Kjarnafæðismótinu á miðvikudaginn

Þór/KA átti 3 fulltrúa í leiknum gegn Noregi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lék í dag æfingaleik gegn því Norska en leikurinn fór fram á Spáni. Íslandsmeistaralið Þórs/KA átti hvorki fleiri né færri en 3 fulltrúa í íslenska liðinu en það voru þær Sandra María Jessen, Anna Rakel Pétursdóttir og Andrea Mist Pálsdóttir