11.12.2017
KA sigraði Völsung í æfingaleik í Boganum á laugardaginn, 7-0.
08.12.2017
Laugardaginn 16. desember ætlar KA að bjóða upp á knattspyrnuskóla í Boganum
17.11.2017
Þeir Aron Elí Gíslason, Andri Snær Sævarsson og Hjörvar Sigurgeirsson skrifuðu í dag undir sína fyrstu samninga við KA.
16.11.2017
Hrannar Björg Steingrímsson skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við KA. Samningurinn gildir út tímabilið 2019.
30.10.2017
Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið valdir til þess að fara með U19 ára landsliði Íslands til Búlgaíru til þess að keppa í undankeppni EM2018. Þeir verða með liðinu dagana 5.-15. nóvember en Þorvaldur Örlygsson er þjálfari U19 ára liðsins.
11.10.2017
Anna Rakel Pétursdóttir leikmaður Íslandsmeistaraliðs Þórs/KA hefur fengið boð um að koma til æfinga hjá úrvalsdeildarliði Göteborg FC í Svíþjóð. Ljóst er að þetta er frábært tækifæri fyrir Önnu Rakel en hún átti frábært sumar í ár og var nýlega valin í fyrsta skiptið í A-landslið Íslands
05.10.2017
Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Við höfum tekið saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan tók saman í sumar
05.10.2017
KA og Callum Williams hafa komist að samkomulagi um að Bretinn stóri og stæðilegi leiki áfram með KA næstu tvö árin. Þetta eru góðar fréttir enda hefur Callum leikið stórt hlutverk með KA undanfarin þrjú ár.
01.10.2017
Þær Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra skrifuðu nú í kvöld undir nýjan samning við Íslandsmeistara Þórs/KA og leika því með liðinu á næstu leiktíð. Þetta eru frábærar fréttir enda eru þær algjörir lykilmenn í liðinu
01.10.2017
Í gær fór fram lokahóf knattspyrnudeildar KA og var mikil gleði á svæðinu enda má með sanni segja að liðið hafi staðið sig með prýði í sumar og leikur áfram í deild þeirra bestu næsta ár. Eins og venja er voru nokkrir aðilar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína yfir tímabilið