03.09.2017
Kvennalið Þórs/KA á stórleik á morgun, mánudag, þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn á Þórsvöll en leikurinn hefst klukkan 17:30.
01.09.2017
KA, Þór/KA og Bergúlfur, umboðsaðili G-Form á Íslandi, undirrituðu samstarfsamning á N1 móti KA fyrr í sumar. KA og Bergúlfur hafa átt farsælt samstarf undanfarin 3 ár á N1 mótinu og nú hefur verið undirritaður samstarfsamningur til næstu 3 ára
29.08.2017
Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen eru báðar í A-landsliðshóp Íslands sem mætir Færeyjum í undankeppni HM á Laugardalsvelli 18. september.
28.08.2017
Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA hefur verið valinn í U21 landslið Íslands sem mætir Albaníu í undankeppni Evrópumóts U21 landsliða.
27.08.2017
KA vann í kvöld öruggan 5-0 sigur Víkingi frá Ólafsvík. Elfar Árni og Almarr sáu um markaskorun KA í kvöld í mögnuðum sigri.
27.08.2017
Þór/KA mætti til Vestmannaeyja í dag þar sem liðið mætti sterku liði ÍBV. Eftir góðan fyrri hálfleik þar sem liðið leiddi 0-2 fór að ganga verr og heimastúlkur komu til baka og unnu á endanum 3-2.
27.08.2017
KA tekur á móti Víkingi Ólafsvík í 17. umferð Pepsi deildarinnar í dag klukkan 18:00. Bæði lið eru í áhugaverðri stöðu en bæði er stutt í fallslaginn sem og upp í baráttuna í efri hluta deildarinnar.
27.08.2017
Kvennalið Þórs/KA leikur í dag gríðarlega mikilvægan leik í toppbaráttu Pepsi deildarinnar þegar liðið sækir ÍBV heim til Vestmannaeyja. Leikurinn er liður í 15. umferð deildarinnar og er okkar lið með 8 stiga forskot á toppnum þegar einungis 12 stig eru eftir í pottinum.
22.08.2017
Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld góðan 3-0 sigur á KR á Þórsvelli. Sigurinn kemur liðinu í enn betri stöðu á toppi deildarinnar þegar einungis fjórar umferðir eru eftir af sumrinu.
22.08.2017
Kvennalið Þórs/KA fær KR í heimsókn á Þórsvöll í dag klukkan 18:00. Leikurinn er liður í 14. umferð Pepsi deildar og má með sanni segja að mikið sé undir í leiknum.