16.09.2017
Í dag eignaðist KA tvö Íslandsmeistaralið þegar að 2. flokku kvenna Þór/KA/Hamrarnir og 3. flokkur karla B-lið urðu Íslandsmeistarar.
14.09.2017
KA og Valur gerðu í dag 1-1 jafntefli 19. umferð Pepsi-deildarinnar á Akureyrarvelli. Elfar Árni kom KA yfir í upphafi síðari hálfleiks en Guðjón Pétur jafnaði fyrir Val um miðbik seinni hálfleiks úr vítaspyrnu.
11.09.2017
KA beið í gær í lægri hlut gegn Skagamönnum í 18. umferð Pepsi deildar karla.
10.09.2017
KA mætir ÍA á Akranesi í dag klukkan 17:00 en þetta er fyrsti leikur liðsins eftir landsleikjapásuna. KA vann 5-0 stórsigur á Víkingi Ólafsvík í síðasta leik og eru strákarnir staðráðnir í að halda áfram á beinu brautinni.
04.09.2017
Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld frábæran 3-0 sigur á Stjörnunni á Þórsvelli en á sama tíma vann Breiðablik lið ÍBV þannig að það er enn barátta um Íslandsmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni.
03.09.2017
Kvennalið Þórs/KA á stórleik á morgun, mánudag, þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn á Þórsvöll en leikurinn hefst klukkan 17:30.
01.09.2017
KA, Þór/KA og Bergúlfur, umboðsaðili G-Form á Íslandi, undirrituðu samstarfsamning á N1 móti KA fyrr í sumar. KA og Bergúlfur hafa átt farsælt samstarf undanfarin 3 ár á N1 mótinu og nú hefur verið undirritaður samstarfsamningur til næstu 3 ára
29.08.2017
Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen eru báðar í A-landsliðshóp Íslands sem mætir Færeyjum í undankeppni HM á Laugardalsvelli 18. september.
28.08.2017
Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA hefur verið valinn í U21 landslið Íslands sem mætir Albaníu í undankeppni Evrópumóts U21 landsliða.
27.08.2017
KA vann í kvöld öruggan 5-0 sigur Víkingi frá Ólafsvík. Elfar Árni og Almarr sáu um markaskorun KA í kvöld í mögnuðum sigri.