10.08.2017
Kvennalið Þórs/KA leikur í dag fyrsta leik sinn í rúman mánuð þegar liðið fær Fylki í heimsókn á Þórsvöll klukkan 18:00. Gert var hlé á deildinni á meðan EM fór fram en fyrirliði Þórs/KA hún Sandra María Jessen lék á mótinu og þá fór Þór/KA liðið í æfingarferð til Hollands og fylgdist vel með landsliðinu á EM
09.08.2017
KA og Fjölnir gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Grafarvogi þar sem heimamenn í Fjölni komust í 2-0 í fyrri hálfleik.
09.08.2017
Í gær fór fram skemmtilegur Þór/KA dagur á KA svæðinu þar sem fótboltastelpur í Þór og KA æfðu saman undir handleiðslu meistaraflokks Þórs/KA. Alls æfðu tæplega 300 stelpur og að æfingunni lokinni var grillað
09.08.2017
KA mætir Fjölni í Grafarvoginum í dag klukkan 18:00 en leikurinn er liður í 14. umferð Pepsi deildarinnar. Það má með sanni segja að leikurinn í dag sé gríðarlega mikilvægur en einungis einu stigi munar á liðunum en KA er í 8. sæti með 16 stig á meðan Fjölnir er í 9. sætinu með 15 stig
05.08.2017
KA og FH gerðu í dag markalaust jafntefli á Akureyrarvelli í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn var tíðindalítill og úrslit leiksins sanngjörn.
23.07.2017
KA beið í dag lægri hlut gegn Breiðablik í 12. umferð Pepsi-deildarinnar 2-4 en KA var 2-1 yfir í hálfleik.
23.07.2017
KA tekur á móti Breiðablik í 12. umferð Pepsi deildar karla í dag á Akureyrarvelli klukkan 17:00. KA vann glæsilegan 6-3 sigur á ÍBV í síðustu umferð og situr fyrir leikinn í 5. sæti deildarinnar með 15 stig
21.07.2017
Miðjumaðurinn Ólafur Aron Pétursson skrifaði undir nýjan samning við KA sem gildir út árið 2019. Þetta eru miklar gleðifregnir enda hefur Ólafur Aron verið öflugur í sumar og komið við sögu í 8 leikjum af 11 í Pepsi deildinni og þá lék hann einnig eina Bikarleik KA í sumar
20.07.2017
Tímabilið er hálfnað í Pepsi deildinni og ekki úr vegi að renna aðeins yfir tölfræði og gengi KA til þessa en KA situr í 5. sæti deildarinnar. Aðalsteinn Halldórsson tók tölfræðina saman og myndirnar eru teknar af Sævari Sigurjónssyni ljósmyndara.
16.07.2017
KA vann í dag magnaðan sigur á ÍBV í miklum markaleik þar sem alls voru skoruð níu mörk.