07.06.2017
Andrea Mist, Anna Rakel og Margrét Árna komu allar við sögu í tapleik gegn Þýskalandi með U19 ára liði Íslands í milliriðli EM.
06.06.2017
KA mætti til Ólafsvíkur annan í Hvítasunnu og fór þaðan með öll stigin eftir öruggan 1-4 sigur þar sem að Emil Sigvardsen Lyng gerði þrennu
03.06.2017
Kvennalið Þórs/KA heldur áfram magnaðri sigurgöngu sinni en í dag sló liðið út ríkjandi Bikarmeistara Breiðabliks í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins með sterkum 1-3 sigri í Kópavogi
02.06.2017
Á morgun, laugardag, klukkan 16:00 mætir topplið Þórs/KA í Kópavoginn þar sem liðið mætir Bikarmeisturum Breiðabliks í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Það má búast við svakalegum leik eins og alltaf þegar þessi lið mætast
02.06.2017
Karen María Sigurgeirsdóttir var í dag valin í úrtaksæfingar U-16 ára landslið Íslands í knattspyrnu fyrir Norðurlandamót U-16 í Finnlandi sem fer fram dagana 29. júní til 7. júlí. Æfingarnar fara fram 16. og 17. júní
01.06.2017
Þrír leikmenn KA hafa verið valdir í U-21 árs landslið Íslands í knattspyrnu fyrir æfingaleik gegn Englendingum sem fer fram þann 10. júní á St. George's Park sem er æfingasvæði Englendinga. Þetta eru þeir Ásgeir Sigurgeirsson, Bjarki Þór Viðarsson og Ívar Örn Árnason
29.05.2017
Íslandsmeistarar Stjörnunnar tóku á móti toppliði Þór/KA í 7. umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Fyrir leikinn munaði tveimur stigum á liðunum í efstu tveimur sætunum og mikið í húfi fyrir bæði lið
29.05.2017
Kvennalið Þórs/KA mætir í kvöld Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Garðabænum klukkan 18:00. Leikurinn er partur af 7. umferð Pepsi deildarinnar en Þór/KA er enn með fullt hús stiga og stefnir á að halda því áfram
27.05.2017
KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í dag á Akureyrarvelli. KA komst yfir 2-0 en gestirnir komu til baka náðu að jafna í uppbótartíma eftir að hafa verið manni fleiri síðasta korter leiksins.
26.05.2017
Á morgun, laugardag, tekur KA á móti Víking Reykjavík í 5. umferð Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og hvetjum við alla til að mæta og styðja okkar lið til sigurs