Fréttir

Afturelding - KA í Lengjubikarnum

KA sćkir liđ Aftureldingar heim á Varmárvöll í dag í 3. umferđ Lengjubikars karla í knattspyrnu. KA liđiđ hefur fariđ vel af stađ í mótinu til ţessa og er á toppi 3. riđils í A-deild eftir 4-0 sigur á Val og 1-2 sigur á Fram. Mosfellingar hafa einnig fariđ vel af stađ og eru međ 4 stig eftir sína tvo leiki
Lesa meira

Aron Elí međ 3 ára samning viđ KA

Aron Elí Gíslason hefur skrifađ undir nýjan ţriggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA. Aron Elí sem verđur 21 árs á árinu er gríđarlega öflugur markvörđur og er uppalinn hjá KA. Ţađ er ljóst ađ ţetta eru gífurlega jákvćđar fréttir fyrir félagiđ
Lesa meira

Firmamót KA ţann 8. mars

Meistaraflokkur KA í knattspyrnu stendur fyrir firmamóti föstudaginn 8. mars nćstkomandi á KA-svćđinu. Leikinn verđur 6 manna bolti, međ markmanni, á gervigrasvellinum og hefst mótiđ klukkan 17:00
Lesa meira

Vignir Már sćmdur gullmerki KSÍ

Vignir Már Ţormóđsson var sćmdur gullmerki Knattspyrnusambands Íslands á dögunum er hann steig til hliđar úr ađalstjórn sambandsins. Vignir Már er mikill KA mađur en hann ćfđi og lék knattspyrnu međ KA frá unga aldri og fram yfir tvítugt. Hann ţótti nokkuđ liđtćkur og ţótti sérstaklega góđur skot- og skallamađur
Lesa meira

KA sigrađi Fram í Lengjubikarnum

KA lagđi Fram ađ velli í leik liđanna í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í gćr. Ţetta var annar leikur liđanna í mótinu en KA hafđi unniđ 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik sínum. Strákarnir fylgdu ţeim flotta sigri eftir međ góđum 1-2 sigri í gćr
Lesa meira

Ottó Björn á úrtaksćfingar hjá U-18

Ottó Björn var í dag valinn á úrtaksćfingar hjá U-18 ára landsliđi Íslands í knattspyrnu sem fara fram í Kórnum dagana 1. og 2. mars nćstkomandi. Ţetta er í annađ skiptiđ á stuttum tíma sem Ottó er valinn á úrtaksćfingar hjá U-18 og óskum viđ honum áfram góđs gengis á ćfingunum
Lesa meira

Myndaveislur frá stórsigrinum á Val

KA vann 4-0 stórsigur á Íslandsmeisturum Vals í gćr er liđin mćttust í Lengjubikarnum í Boganum í gćr. KA liđiđ sýndi virkilega góđa frammistöđu og hefur unniđ alla leiki sína á undirbúningstímabilinu til ţessa. Ţórir Tryggvason og Sćvar Geir Sigurjónsson ljósmyndarar voru á leiknum og mynduđu hann í bak og fyrir
Lesa meira

Ţór/KA hefur leik í Lengjubikarnum

Ţór/KA hefur titilvörn sína í Lengjubikarnum í dag ţegar liđiđ tekur á móti Stjörnunni í Boganum kl. 16:30. Ţađ má búast viđ hörkuleik eins og alltaf ţegar ţessi liđ mćtast og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla til ađ mćta og styđja stelpurnar eđa fylgjast međ gangi mála á KA-TV
Lesa meira

4-0 stórsigur á Íslandsmeisturunum

KA tók á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liđanna í Lengjubikarnum í fótbolta í Boganum í dag. Fyrir leikinn var KA liđiđ búiđ ađ vinna alla sína ćfingaleiki á undirbúningstímabilinu en ljóst ađ leikur dagsins yrđi gríđarlega krefjandi enda flestir á ţví ađ liđ Vals sé ţađ besta á landinu
Lesa meira

KA Podcastiđ - 15. febrúar 2019

Hlađvarpsţáttur KA heldur áfram göngu sinni og ađ ţessu sinni mćtir Óli Stefán Flóventsson ţjálfari KA í knattspyrnu til ţeirra Siguróla og Hjalta. Óli Stefán rćđir byrjunina á ţjálfaraferli sínum međ KA sem og komandi tíma hjá liđinu. Ţeir félagar fara auk ţess yfir víđan völl í skemmtilegu spjalli og um ađ gera ađ kynnast betur ţjálfaranum okkar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is