FrÚttir

Myndaveislur frß lokaleik sumarsins

KA og FH ßttust vi­ ß Greifavellinum um helgina Ý lokaumfer­ Pepsi Max deildarinnar ■etta sumari­. KA gat me­ sigri tryggt sÚr 3. sŠti deildarinnar en ■a­ var ■ˇ ljˇst a­ verkefni dagsins yr­i krefjandi enda FH me­ h÷rkuli­ sem haf­i unni­ sex af sÝ­ustu sj÷ leikjum sÝnum
Lesa meira

3. SŠti­ undir Ý stˇrleik dagsins

Ůa­ er heldur betur stˇrleikur framundan Ý dag ■egar KA tekur ß mˇti FH Ý lokaumfer­ Pepsi Max deildarinnar. KA situr fyrir leikinn Ý 3. sŠti deildarinnar og tryggir me­ sigri nŠstbesta ßrangur Ý s÷gu fÚlagsins auk ■ess sem sŠti­ gŠti gefi­ ■ßttt÷kurÚtt Ý Evrˇpukeppni ß nŠstu leiktÝ­
Lesa meira

Arnar GrÚtarsson ßfram me­ KA

Knattspyrnudeild KA og Arnar GrÚtarsson hafa gengi­ frß samkomulagi um a­ Arnar muni ßfram střra li­i KA ß nŠstu leiktÝ­. Arnar sem tˇk vi­ li­inu um mitt seinasta sumar hefur komi­ af miklum krafti inn Ý fÚlagi­ og lyft ÷llu starfi okkar upp ß hŠrra plan
Lesa meira

Oktˇberfest lokahˇf ß laugardaginn

Oktˇberfest lokahˇf knattspyrnudeildar KA fer fram ß laugardaginn Ý Golfskßlanum. KA leikur gegn FH Ý lokaleik sumarsins ß Greifavellinum klukkan 14:00. H˙si­ opnar klukkan 18:00 og mß b˙ast vi­ miklu fj÷ri er vi­ gerum upp fˇtboltasumari­
Lesa meira

KA gj÷rsigra­i ═slandsmeistarana!

KA sˇtti ═slandsmeistara Vals heim Ý kv÷ld Ý nŠstsÝ­ustu umfer­ Pepsi Max deildarinnar Ý fˇtbolta. Fyrir leikinn tapa­i KR 1-2 ß heimavelli sÝnum gegn VÝkingum og ■vÝ ljˇst a­ KA og Valur h÷f­u ■ar me­ tŠkifŠri ß a­ st÷kkva upp Ý 3. sŠti­ sem getur gefi­ EvrˇpusŠti ef allt gengur upp
Lesa meira

Risaleikur a­ HlÝ­arenda kl. 18:30

Ůa­ er heldur betur stˇrleikur ß dagskrß Ý dag ■egar KA sŠkir ═slandsmeistara Vals heim Ý nŠstsÝ­ustu umfer­ Pepsi Max deildar karla. Fyrir leikinn eru li­in j÷fn a­ stigum Ý 4.-5. sŠti deildarinnar og a­eins tveimur stigum frß KR sem situr Ý 3. sŠtinu
Lesa meira

ŮrÝr frß KA Ý U15 sem leikur gegn Finnum

U15 ßra landsli­ ═slands Ý knattspyrnu leikur tvo Šfingaleiki vi­ Finna dagana 20.-24. september nŠstkomandi. Hˇpurinn kemur saman til Šfinga ■ann 18. september en leikirnir fara svo fram Ý Mikkeli Ý Finnlandi
Lesa meira

Myndir og myndband frß ═slandsmeisturum 5. flokks

Stelpurnar Ý 5. flokki KA h÷mpu­u ═slandsmeistaratitlinum um sÝ­ustu helgi en stelpurnar l÷g­u FH 6-0 a­ velli Ý ˙rslitaleiknum sem fram fˇr ß Greifavellinum. Stelpurnar ßttu stˇrkostlegt sumar en ■Šr unnu alla leiki sÝna og ■a­ ß sannfŠrandi hßtt en ■Šr ger­u 115 m÷rk og fengu a­eins ß sig 9 m÷rk
Lesa meira

┌rslitin Ý 5. flokki kvenna ß laugardag

5. flokkur kvenna leikur til ˙rslita ß ═slandsmˇtinu bŠ­i Ý A og B li­um ß Greifavellinum ß morgun. Stelpurnar hafa veri­ frßbŠrar Ý sumar og Štla sÚr a­ kˇrˇna tÝmabili­ me­ stŠl ß heimavelli. Ůa­ er ■vÝ um a­ gera a­ mŠta ß v÷llinn og sty­ja stelpurnar ß stˇra svi­inu
Lesa meira

Heimaleikur gegn ═A ß sunnudag

KA tekur ß mˇti ═A Ý 19. umfer­ Pepsi Max deildarinnar ß sunnudaginn klukkan 16:00. Ůa­ var frßbŠr stemning Ý st˙kunni ß mi­vikudaginn er KA tˇk ß mˇti Brei­ablik og skiptir miklu mßli a­ vi­ h÷ldum ßfram a­ sty­ja strßkana ß lokaspretti sumarsins
Lesa meira

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is