Fréttir

Ţórdís Hrönn til liđs viđ Ţór/KA

Stjórn Ţórs/KA og Kristianstads DFF í Svíţjóđ hafa samiđ um ađ Ţór/KA fái Ţórdísi Hrönn Sigfúsdóttur á tveggja mánađa lánssamningi frá sćnska félaginu. Ţórdís Hrönn er á leiđ til landsins og hefur ţegar fengiđ keppnisleyfi međ Ţór/KA
Lesa meira

Bikarslagur hjá 2. flokk karla í dag

2. flokkur karla hefur leik í Bikarkeppni KSÍ í dag ţegar strákarnir taka á móti Völsung á KA-vellinum klukkan 19:15. Leikurinn er liđur í 32-liđa úrslitum keppninnar og eru strákarnir stađráđnir í ađ fara langt í keppninni í sumar og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta á leik kvöldsins
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA og Breiđabliks

KA tók á móti Breiđablik í 4. umferđ Pepsi Max deildar karla á Greifavellinum í gćr. Mćtingin á leikinn var til fyrirmyndar en tćplega 1.000 manns lögđu leiđ sína á völlinn og er virkilega gaman ađ finna fyrir stuđningnum bakviđ KA liđiđ í sumar. Ţrátt fyrir fína spilamennsku strákanna voru ţađ gestirnir sem fóru međ 0-1 sigur af hólmi
Lesa meira

Tap gegn Blikum

KA tapađi í kvöld 0-1 fyrir Breiđablik í Pepsi Max deildinni. Mark Blika kom úr umdeildri vítaspyrnu eftir einungis ţriggja mínútna leik.
Lesa meira

KA tekur á móti Breiđablik í dag

Ţađ er komiđ ađ nćsta heimaleik í Pepsi Max deild karla ţegar KA tekur á móti Breiđablik klukkan 19:15 á Greifavellinum í kvöld. KA liđiđ hefur byrjađ mótiđ af krafti og var virkilega óheppiđ ađ fá ekkert útúr síđasta leik er strákarnir sóttu FH heim
Lesa meira

3-2 tap fyrir FH

KA tapađi í gćr fyrir FH í Kaplakrika í ćsispennandi leik sem lauk međ 3-2 sigri heimamanna. Stađan í hálfleik var 1-0 FH í vil en síđari hálfleikurinn var heldur betur fjörlegur og réđust úrslit leiksins á síđustu stundu.
Lesa meira

Myndaveislur frá sigri Ţórs/KA á Fylki

Ţór/KA vann góđan 2-0 sigur á Fylki í fyrsta heimaleik sumarsins á Ţórsvelli í gćr og komst ţar međ á blađ í Pepsi Max deild kvenna. Sandra Mayor og Andrea Mist Pálsdóttir gerđu mörk okkar liđs en Fylkir sem er nýliđi í deildinni barđist vel og ţví ţurftu stelpurnar ađ hafa töluvert fyrir hlutunum
Lesa meira

Ţór/KA komiđ á blađ eftir sigur á Fylki

Ţór/KA tók á móti Fylki í kvöld í fyrsta heimaleik sumarsins. Stelpurnar höfđu tapađ illa fyrir sterku liđi Vals í fyrstu umferđ Pepsi Max deildarinnar og voru stađráđnar í ađ sćkja sín fyrstu stig gegn nýliđum Fylkis sem höfđu unniđ Keflavík í sínum fyrsta leik í sumar
Lesa meira

KA Podcastiđ - Grímsi rćđir sigurinn á Val

KA Podcastiđ er komiđ aftur í gang og Hallgrímur Mar Steingrímsson leikmađur KA í knattspyrnu mćtir í stúdíó-iđ til ţeirra Siguróla og Hjalta. Ţar rćđir hann međal annars um frábćran sigur KA á Íslandsmeisturum Vals sem og framhaldiđ hjá KA liđinu
Lesa meira

KA lagđi Ţór tvívegis í 3. flokki í gćr

Ţađ voru tveir hörkuleikir á KA-vellinum í gćr er KA tók á móti nágrönnum sínum í Ţór í 3. flokki karla B. Eins og alltaf í nágrannaslögum liđanna var hart barist en á endanum fór KA međ sigur af hólmi í báđum leikjum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is