Fréttir

Bikarmeistarar KA lið ársins - Haddi þjálfari ársins

Bikarmeistarar KA í knattspyrnu eru lið ársins hjá KA árið 2024 en þetta var tilkynnt á 97 ára afmælisfögnuði félagsins í gær. Á sama tíma var Hallgrímur Jónasson þjálfari liðsins valinn þjálfari ársins
Lesa meira

Alex Cambray íþróttakarl KA árið 2024

Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA var í dag kjörinn íþróttakarl KA fyrir árið 2024. Annar í kjörinu var knattspyrnumaðurinn Hans Viktor Guðmundsson og þriðji var handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson
Lesa meira

Tilnefningar til liðs ársins hjá KA 2024

Sjö lið eru tilnefnd til liðs ársins hjá KA á árinu 2024 en þetta verður í fimmta skiptið sem verðlaun fyrir lið ársins verða veitt. Margir glæsilegir sigrar unnust á árinu sem nú er liðið og bættust við fjölmargir titlar bæði hjá meistaraflokksliðum okkar sem og yngriflokkum
Lesa meira

Tilnefningar til þjálfara ársins 2024

Sjö frábærir þjálfarar eru tilnefndir til þjálfara hjá KA fyrir árið 2024. Þetta verður í fimmta skiptið sem verðlaun fyrir þjálfara ársins verða veitt innan félagsins. Þjálfarar félagsins skipa lykilhlutverk í okkar starfi og erum við ákaflega heppin að eiga fjölmargar fyrirmyndarþjálfara innan okkar raða
Lesa meira

Viðar Örn framlengir við KA!

Viðar Örn Kjartansson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og leikur því áfram með Bikarmeisturum KA á komandi sumri. Eru þetta ákaflega góðar fréttir en Viðar er einhver allra mesti markaskorari í sögu Íslands og sýndi hann gæði sín með KA á síðustu leiktíð
Lesa meira

N1 stúlknamót KA hefst í sumar

Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2024

Böggubikarinn verður afhendur í ellefta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 97 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024

Böggubikarinn verður afhendur í ellefta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 97 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til íþróttakonu KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakona KA árið 2024 kjörin en í þetta skiptið eru fjórar glæsilegar íþróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íþróttakarls KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakarl KA árið 2024 kjörinn en í þetta skiptið eru fimm aðilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is