Jajalo framlengir vi­ KA ˙t 2022

Fˇtbolti

Kristijan Jajalo skrifa­i Ý dag undir nřjan tveggja ßra samning vi­ Knattspyrnudeild KA og er ■vÝ samningsbundinn ˙t sumari­ 2022. Ůetta eru ßkaflega jßkvŠ­ar frÚttir enda hefur Jajalo sta­i­ fyrir sÝnu Ý rammanum frß ■vÝ hann gekk til li­s vi­ KA fyrir sumari­ 2019.

Jajalo sem er 27 ßra markv÷r­ur hefur leiki­ 27 leiki fyrir KA Ý deild og bikar og haldi­ hreinu Ý 9 leikjum, ■ar af 5 Ý Pepsi Max deildinni Ý sumar. ┴­ur lÚk hann 54 leiki fyrir GrindavÝk og ■ar ß­ur haf­i hann leiki­ Ý BosnÝu og KrˇatÝu.

Vi­ ˇskum Jajalo sem og Knattspyrnudeild til hamingju me­ samninginn og hl÷kkum til a­ fylgjast ßfram me­ framg÷ngu ■essa ÷fluga BosnÝumanns ß vellinum.


KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| ástaff@ka.is